Fálkinn - 27.06.1931, Side 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Skemtiieg náttúrufræði.
Við skn 1 iini sem snöggvast blaða
(láiílið í liinni inargbreytilegu
myndabók náttúrunnar. Þar er
margt skemtilegt og ei'tirtektarvert,
og nú ætla jeg að segja ykkur frá
sinávegis, sem jeg hefi sjeð þar.
lleilbrigöisfullivúar iiáttúrunnar
ViS tilraun eina, sem gerð var
fyrir nokkru, tóku menn eflir Jjví
að fimm bjöllur höfðu grafið dauða
rottu 16 sm. niður í jörðina á tveim-
ur dögum.
Þetta er skemtileg sönnun Jiess
bvernig heilbrigðisfulltrúar nátlúr-
unnar fara að Jivi að hreinsa yfir-
borð jarðariunar.
Ef allir dauðir tíkamar fengju að
eiga sig án Jiess að nokkuð væri
við þá gert, myndi ylirborö jarðar-
innar fyllast af þessum daunillu og
leiðinlegu beinagrindum. En náttúr-
an sjálf kemur i veg fyrir þetla með
því að nota dýrategundir svo hundr-
uðum skiftir til liess að vinna i
þjónustu heilbrigðismálanna.
Ljónið, tígrisdýrið, iill rándýrir
og þau skordýr, seni lifa á kjöti, alt
eru þetta meðlimir í heilbrigðisráð-
inu. Jafnvel eins tiLkomumikiI dýr
eins og Ljónið og örninn jeta hræ.,
Hýenan kemur siðan og nagar bein-
in, sjakalinn og gammurinn hremma
leifarnar og skorkvikindin háma i
sig þá litlu mola sem eftir verða.
Það eru ekki aLtaf hrææturnar,
sem vinna að því að afmá likin af
yfirborði jarðar, og þó hverfa þau
það eru nefnilega fleiri ósýnileg-
ir en sýnilegir verkamenn, sem að
því vinna. Bakteriurnar, sem menn-
irnir ótlast annars svo mjog, vinna
ákaflega þarft vérlc i þessa átt. Þær
leysa upp hræ dauða hvalsins i haf-
inu, fílsins i frumskóginum, bjarnar-
ins i holu sinni, og skorkvikindis-
ins í liornhýði sínu. Hin stóru
og vohlugu hrædýr geta ekki jetið
dauðu dýrin, fyr en bakteriurnar
eru búnar að gera þau mjúk og melt-
anleg.Jj. e. að segja Jiegar þau eru
farin að leysast upp og grotna.
Bakteríurnar og gráðugur gamm-
inn skilja ekki annað el'tir en drif-
hvitar lnnitur af úlfaldanum á sönd-
um eyðimerkurinnar. ()g Jiað er
sameiginleg vinna allra Jiessara heil-
hrigðisvarða náttúrunnar, sem
verndar okkur frá öllum þeiin ól’ögn-
uði, sem af |ivi hlytist að dauðir
jíkamir lægju eftir óhreyfðir á yf-
irborði jarðar.
I Norður-Ameriku er kiinguló ein,
sem aflar sjer fæðu á mjög ein-
kennilegan hátt. Hún leynisl á dag-
iun, og kemur ekki fram úr fylgsni
sínu l'yr en farið er að skyggja og
hýsl Jiá á veiðar.
J
segir húsmóðirin.
Ilún situr í vef sinum og spinnur
þráð úr vörtu sinni; í endann á
Jiræðinum kemur h;n fyrir lim-
kendri kúlu. Hún sest nú eins og
þú sjerð á myndinni, og biður eftir
bráð, en það sem hún einkum sækist
eftir eru næturfiðrildi. Fiðrildin
flögra í áttina til, hennar. í sama bili
og luin kemst í færi kastar hún bolta
sínum og liittir fiðrildið, boltinn
loðir við það og heldur því föstu
og drepur það.
,Má ]7vo litaða pvotta með Rinso?“
Með
RINSO
haldast
litirnir
hreinir og
óbreyttir
„Ofí Jiað lield jeff nú! Rinso þvær
ltvað sem er. Fín ljerept, „flónel“ om
lilaðir þvottar oíí stórþvottur, alt er
helminfíi liæffra að þvo með Rinso.
Það þarf ekki a'ð núa og nudda svo
fín ljereft endast lentíur, og hvítir
þvottar verða livítari á meir en helm-
infíi styttri tíma.“
Er aðeins selt í pökkum
— aldrei umbúðalaust
Lítill pakki—30 aura
Stór pakki—55 aura
LEVIR BROTHERS LIMITED
PORT SUNLIQHT, ENQLAND
W-R 23-047A
æm
V-
Gáið að! Nú verður skatið
Það er skrítinn fiskur, sem liið
sjáið þarna, Jiað er Chaeton-fiskur
svokallaður. Hann hefst við i ind-
versku fljótunum o’g notar nef sitt,
sem byssu. Byssu sína lileður hann
ineð litlum vatnsdropum. Þegar
hann sjer flugu eða skorkvikindi
sveima yfir valnsborðinu syndir
hann ákaflega hægt í áttina til
lieirra og hefir ekkert upp úr nema
beinnefið sitl, Jiegar hann er kom-
inn nógu nærri, skýlur hann með
eldingarhraða vatnsdropunum úr
nefinu á aumingja fluguna, sem ekki
átti sjer nokkurs ills von, svo hana
sundlar og lnin dettur í vatn-
iö, og Jiá er hann ekki lengi á sjer
að gleypa hana.
Á mörgum heimilum i Japan hef-
ir fólkið sjer til, gamans litlu mis-
iitu Chaeton fiskana á saina hátt og
við í Evrópu höfum gullfiska í
glerskálum, og þið gelið ímyndað
ykknr að Litlu japönsku krökkunum
þykir gaman að sjá þegar hornfisk-
urinn er á veiðuni.
Skriðfiskurinn á heima í Asíu
er merkilegur að þvi leyti að liann
brýtur í bága við öll lög náttúrunn-
ar. Fiskur þessi skríður eftir ám og
lækjum, upp eftir bröttum brekkum
„Skriðf iskurinn"
og yfir lnndflæini i þá ált sem eðlis-
hvöt hans segir honum að niuni vera
vatns að vænta. Hann getur stundum
skriðið fulla tvo kílómetra og lifað
heila viku valnslaus.
Dýrafræðjrigar hafa rannsakað
fiska þessa og frindið stóra holu i
höfðinu þar sem þeir geynia vatn,
■ ■«»■■■ ■■■■■Mim ■■■«■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■Jiaaa «■■■■■■!!
[
j M á I n i n g a-
vörur
Veggfóður
Landsins stærsta úrval.
»MÁLARINN«
Reykjtvfk.
Miklar birgðir ávalt
fyrirliggjandi af nýtisku
hönskum í
Hanskabúðinni
Austurgtræti 6
Móa-fuglinn
svo tál.knin eru altaf rök.
Myndin t. v. sýnir móafuglinn, sem
er stærsli fugl jarðarinnar. Það er
slrútategund, sem var á Nýju-Sjá-
landseyjunum til skamms tima, eða
hefir ekki verið útdauð fyr en
skömrnu áður en Evrópumenn fóru
að fl.ytjast þangað. Haldið er að
hann liafi litið úl mjög svipað þvi
sem hjer er sýnt. Má hest marka
stærðina á því að bera saman menn-
ina, sem hjá honum eru. Þó Jieir
sýnist litlir hefir Jieim þó lekist að
uppræta liann með öllu.