Fálkinn - 27.06.1931, Side 10
10
FÁLKINN
Komið eða
skrifið ttl
URO-GLER
okkar.-------
sem útiloka hina
skaðlegu ljósgeysla.
Ókeypis gler-
augnamátun.
Eina verslunin sem
hefir sjerstaka ran-
sóknarstofu með ðll-
um nýtísku áhöldum.
Laugavegs Apotek.
Þjer standið yður altaf við að
biðja um „Sirius“ súkkulaði
og kakóduft,
2 Gœti'ð vörumerkisins.
B R A S S O
f æ g i 1 ö g u r
er óviðjafnanlegur
á kopar, eir, tin,
aluminium o.s.frv.
B R A S S O
er notaSur meir
meS ári hverju,
sem er aS þakka
ágæti hans.
Fæst í öllum verslunum.
Poreldrar. StySjiS viS hak ungbarns-
ins, þegar þjer farið að halda á því
og berið það ekki altaf á sama
handleggnum, þvi þaS getur hæg-
lega valdið hryggskekkju. Kaupið
Mæðrabókina. eftir Prófessor Mon-
rad. Kostar 3. 75.
Best er að anglýsa í Fálkanum
Fyrir 22 árum siðan varð ungur
maður að nafniWinshull í Birming-
ham mjög ástfanginn af stúlku einni,
sem ekki er í frásögur færandi.
Hann skrifaði henni brjef og játaði
henni ástir sínar og bað liana að
verða konuna sína, en hún neitaði.
Ekki leið á löngu áður en sár hans
voru gróin, hann varð ástfanginn í
annari stúlku, giftist henni og lifði
með henni í hamingjusömu hjóna-
bandi, þangað til hann dó 1923. Son-
ur hans tók ])á við versluninni eftir
föður sinn. En dag nokkurn fjekk
pilturinn brjef með undirskriftinni
Þessi muja or/ hamingjusama móö-
ir meö þríburana sína er en.sk.
Börnin eru öl! stúlkur og heilsast
ágætlega. Þessi þríburafœöing vakti
mikla athggli í Englandi, þvi aö þaö
er mjög sjaldgœft þar í tandi, aö
þriburar lifi.
Skólatelpan, sem var gerð að
fegurðardrotrtingu.
Holland hefir náttúrlega eins og
önnur lönd valið sjer fegurðardrotn-
ingu. í þetta sinn varð kornung
stúlka fyrir valinu. Þegar skólakenn-
arinn varð þess var að einn af nem-
endum hans hefði tekið þátt í sam-
kepninni og þar að auki verið valin
sem fegurðardrolning, varð liann
hálreiður og bannaði henni að fara
til Parísar til þess að keppa við feg-
urðardrotningar hinna landanna. Og
til þess að hegna henni ijet hann
hana skrifa 100 sinnum í einni lotu:
„Jeg vil ekki fara lil Parísar!“
Faðir stúlkunnar skarst nú í leik-
inn og tiLkynti að ef að ætti að
fara að hegna stúlkunni fyrir fríðleik
hennar myndi hann taka hana úr
skólanum.
----x-----
Læknirinn hefir verið að skoða
Sigurð gamla söngLanda hrist-
ir áhyggjufullur höfuðið og seg-
ir: — Þetla stoðar ekki, Sigurður
minn; nú hafið þjer aftur drukkið
koges, þó að jeg harðbannaði yður
það. Þjer vitið að hver sopi sem þjer
drekkið , er nýr nagli í líkkistuna
yðar.
Sigurður gamli svarar spekings-
lega: — Jæja, þá vantar mig ekki
nema timbrið og svo eitthvað til þess
að maka á hana.
----x-----
„þín elskandi Lily“. Lily skýrir þar
frá því, að hún hafi iðrast eftir það
að hafa sent fyrra brjefið sitt, hún
elskaði hann og heyrði í anda brúð-
kaupsklukkurnar þeirra hringja.
Ungi maðurinn áttaði sig fyrst þeg-
ar hann tók eftir ártalinu á brjefinu.
Það var sem sje skrifað árið 1909
og stílað til, föður hans. Hann var
hinn hamingjusamasti yfir því að
brjefið skyldi ekki hafa komist í
tæka tíð, þvi þá hefði faðir hans
líklega gifst þessari Lily, en ekki
móður hans, sem hann únni hugást-
um.
Brjálaði hertoginn.
Framh. af bls. 7.
og dró dálítið á eftir sjer vinslri
fótinn.
Maðurinn lók eftir, að lion-
um var veitt eftirför og lierti þá
á sjer og fór bráðum að hlaupa.
En þá gaf næturvörðurinn
merki og lögregluþjónn, sem
var frárri á fæti, kom til sög-
unnar, og eftir dálitla stund var
maðurinn kominn i yfirbeyrsiu
á næstu lögreglustöð- Nætur-
vörðuriun lcom lafmóður og
másandi á eftir.
— Jeg kæri þennan mann
fyrir ...., byrjaði liann. En
liinn náfölnaði og tók fram í
lyrir lionum, með skjlfandi
æstri rödd:
Jeg meðgeng .... lofið þið
mjer að meðganga af fúsum
vilja, þá slepp jeg máske við
fallöxina. Jeg lieiti Raoul Le-
noir og er hókhaldari og jeg
myrti Salomon Levy skraut-
gripasala fyrir nálega tveimur
árum, gróf dýrgripina sem jeg
rændi frá lionum, niður í Bou-
logneskóginum og gróðursetti
ofurlítið linditrje ylir. Jeg hugs-
aði mjer að halda áfram bók-
haldarastörfunum og láta all
eiga sig þangað til málið væri
komið i þagnargildi — jeg
liafði búið alt svo vel undir, að
jeg áleit mjer óliætt - cn svo
frjetti jeg að fólk liefði sjeð
morðingjann og að hann væri
meðalmaður og stinghaltur. Jeg
vissi að það mundi ríða mjer
að fullu og fólk Iiorfði grun-
semdaraugúm á eftir mjer livar
sem jeg færi og þá tók jeg djarft
ráð. Jeg hefi talsverða leikara-
hæfileika og lijelt að jeg mundi
geta leikið Idulverk mitt svo
vel, að engan grunaði neitt. Jeg
gerðist brjálaður og þóttist vera
hertoginn af Rochefoucald og
morðingi Levys. — Já, nú hefi
jeg meðgengið alt og gimstein-
arnir eru i vösum mínum —
haldið þið að jeg sleppi við
VAN HOUTENS
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■:
Pósthússt. 2 ;
■
■
■
Reykjavík I
■
■
■
Simar 542, 254 t
■
ob •
300 (iramkv.stj.) ■
:
Alíslenskt fyrirtæki.
;Allsk. bruna- og sió-vátryggingar.;
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
■ Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. ■
fallöxina?
Síðasta setningin var eins og
angistaróp.
Þegar morðingirm þagnaði
tók næturvörðurinn úr garðin-
um lil máls. Hann var sem
sagt allra samviskusamasti mað-
ur en orðinn sljór og farinn og
hafði ekki tekið eftir einu orði
af játuiugu Lenoirs. Og nú sagði
hann:
Þessi maður lýgur því sem
hann er að segja; að vísu heyrði
jeg' ekkert hvað það var, sem
liann laug en honum þýðir
ekkert að koma með neina út-
úrdúra. Hann hefir rifið upp
með rótum lítið linditrje i Boul-
ogneskóginum, og fyrir það
verður han að fá minst hundað
franka sekt.
Kenslukonan: Jæja, Ingunn lilla,
hvað heldur þú nú að rifin i þjer sjeu
mörg?
Ingunn: — Jeg veit ekki. Jeg hefi
aldrei þorað að telja þau, því að mig
kitlar svo mikið. —
— Úr hverju dó hann Petersen?
— Maður veit það ekki með vissu.
— En veislu hverju hann lifði á?
— Nei, það vissi enginn heldur, og
líklega er það það, sem hann liefir
dáið úr.
4