Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 27.06.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. Adamson. 147 J f /f -d-yj 1 1 "■■,,II j I l b»— — Æ, Jens. Nú hefir þú skilið eft- ir allar grammófónsplöturnar. Já, Mjer fanst nóg að rogast með grammófóninn einan. — Puú! Þú þykist vera íþrótta■ maðnr, og svo geturðu ekki einu sinni róið undan mýflugu. ÆTTJORÐINNl ALT. — Það var Ameríkumaður, sem bauð mjer 1000 do'Jlaru fyrir þessu mynd. — Er það sutl. Eg vil nú samt ekki twrga nema 25 krónur. — Takið þjer hana samt. Islensk list á að geymast í landinu. Þegar hrópað var á hjálp. - Þetta er skrítin mynduvjel. Jeg sje ekkert af bjer nema fætiirna. NÝTÍSKU VÍKINGAFERÐIR. Það er drekahöfuðið og hreyfill- inn, sem alt er undir komið. — Hversvegna fluttuð þjer þaðan, sem þjer áttuð heima seinast? — Húsmóðirin var svo forvitin, að jeg gat ekki þolað það. IIún spurði á hverjum morgni: „Hvenær fæ jeg húsáleiguna?“ Dyravöi’ðurinn á geðveikraspítal- anum vaknar við hringingu á dyra- gluggann, hálfsofandi og kallar lit: bjölluna um miðja nótt. Hann opnar — Hver er þar? En úti er svarað: í guðanna bænum lofið þjer mjer að komast inn. Jeg er orðinn geð- veikur. Þá svarar dyravörðurinn: —um miðja nótt? Eruð þjer orðinn vit- laus, maður. Jeg hetd nú ekki. VIÐKYNNINGIN / SUMARLEYFINU. — Vertu sæU, áslin min, og mundu nú að skrifa mjer. Já, jeg hefi heimilisfangið, en þú hefir ekki sagt hvað þú heitir. —- Hvernig stendur ú, að þjer haf- ið ekki fengið atvinnu i öll jiessi ár? Umrenningurinn: — Heppni, góða frú, eintóm hundaheppni. Friðarvinurinn (að halda fyrir- lestur á friðarvinafundinum: —■ -— Og þá sem ekki elska frið á jörðu, eins og við gerum, biðjum við að muna, að við eigum nýtísku fail- hyssur og hraðskreið herskip, sem hægt er að nota til þess að koma fyrir þá vitinu! — Þessi farmiði gildir aðeins lestir, sem koma ulstaðar. við, en ekki hraðlestir, svo að þjer verðið að borga aukagjald. — En mjer liggur ckkert á. Lest- in má koma við á hvcrri stöð fyrir mjer.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.