Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 1
16 siðar 40 ann nn. Reykjavík, laugardaginn 4. júlí 1931 DÝRLINGUR FRAKKA. Það eru ekki allir Frakkar kaþólskir, en nálega allir franskir menn og konur eru sammála um, að „Mœnn frá Orleans , Jeanne d’Arc lmfi verið þjóðhetja síns tíma, og þessvegna er hún orðin átrúnaðargoð þjóðarinnar, hvað sem átrúnaði annars hður. 1 lok maímánaðar voru liðin 500 ár síðan hún steig á bálið á torginu í Rouen og dó þar hetjudauða. Konungur sá, sem fgrir henn- ar tilverknað lmfði verið krýndur í Reims, gerði ekkert til að bjarga henni undan klóm hatursmanna hennar, og klerkar voru teknir i dóm, og keyptir til þess, að sanna á hana illscikir. Sannast á Jeanne de’Arc betur sn flestum, að enginn er spámaður í sínu föðurlandi. — Vísað skal til greinarinnar á bls. 5. hjer í blaðinu, en myndin hjer að ofan er af staðnum, sem hún var brend á fyrir 500 árum og tekin á hátiðinni, sem haldin var þar nú í sumar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.