Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Þó að ýmsar brýr í heimi sjeu lengri og iilkomumeiri en Manhattanbrúin í New York, þá getur hún samt lirósað sjer af því, að vera sú brú heimsins, sem mest bílaumferð er um. Járnbraulir ganga engar um þessa brú, heldur aðeins fótgangandi menn, hjólreiðamenn og bifreiðar. Hestvagna þarf ekki að minnast á í New York nú orðið. Þó að brú þessi væri svo breið, að á henni væru tvær ökubrautir fyrir bifreiðar, livor álíka breið að Laugavegurinn, reyndist samt óhjákvæmilegt að breikka brúna enn, um eina tvöfalda ökubreidd í viðbót. Er þessu verki nú lokið og sjest nýja braut- in t. v. á myndinni. Nú geta 95.000 bílar ekið um brúna á dag. Það sýnir kon- . unghollustu . Englendinga, . lwernig enska þjóðin tók því í liittifyrra, er Georg konung- ur lagðist hættu lega veikur, og tvísýna var á Hfi hans. Safn- aðist þá að jafn aði múgur og margmenni fyr ir utan kon- . ungshöllina, . . Buckingham . Palace, til þess að bíða eftir nýjustu tilkynn ingum um líð- an konungs, og voru þar sam- ankomnir bæði eldi og yngri og af öllum stjettum. 1 sum ar var konung- ur viðstaddur Derby-veðreið- arnar frægu í fyrsta skifti eft- ir þennan sjúk- dóm, og jókþað mjög aðsókn- ina. Því er ekki að furða, þó að myndin hjer lil t. v. hafi gengið meðal ensku blaðanna síð- asta hálfanmán uðinn. Iiún er af Georg kon- ungi, í fyrsta skifti,sem hann sást á hestbaki Ilyde Park Nú er loks kominn hiti suður í löndum, eftir langt kuldavor. Og mennirnir sem selja ís, hafa nóg að gera. En það þykir sjálfsögð skylda hvers „ísmanns“ sem er, að vera gjafmildur á vöruna, við fátæk börn, þegar hitarnir eru miklir. eftir þessisömu veikindi. Rikislögreglan þýska fær ekki aðeins tilsögn í vopnaburði held- ur og í þarflegum sýslunum. Iljer á myndinni, sjest, er verið er að kenna liðsmönnunum að fara með diskaherfi. En mörgum Islendingum mun þykja myndin ,,gamaldags“ og spyrja, hvers- vegna Þjóðverjar noti hesta en ekki dráttarvjel.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.