Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Page 9

Fálkinn - 22.08.1931, Page 9
F Á L K I N N 'J l>au eru ekki veikluleg (tð sjá börnin, sem sjást á rngndinni og eru að leika sjer í flæðarmálinu. Það skín úl úr þeim þrátt- urinn, sem sólin og sjórinn veitir og þaö er auðsjáanlega ekki í fgrsla skifti, sem þau koma í valn. Hjer á landi er þessi sjón sjaldgæf og mörg börn lcomast svo á gamals aldur, að þau losna ekki við „vatnshrs$ðsluna“. En ekki er að efa það, að við þetta fara þau mikils á mis. Margl er skrítið í Amerílcu og þar upplifa menn ýmislegt, sem þeir upplifa ekki annarstaðar. Til dæmis það að koma á tjónaupboð. Ljóna- verslun var fgrrum aðeins við dgra- garða og þá var markaðurinn mjög takmarkaður því að Ijónin voru dgr, ekki aðeins að kaupa þau, heldur líka — og ekki síður — að liafa þau á eldi. Þau eru matvönd og verða að hafa nóg af ngju og góðu kjöti til þess að geta þrifist. Jafnvel stærstn dgragarðar í heimi halda því sjaldan nema fá Ijón, að undan- teknum þeim dýragörðum, sem jafnframt reka dgraverslun, eins og t. d. Hagenbecksgarðurinn í Ilam- borg. En eftir að kvikmgndafjelög- in fóru að nota villidgr í mgndun- um óx eftirspurnin eftir Ijónunum ákaft og nú hefir fjöldi manna at- vinnu af, að se.lja kvikmgndafje- lögunum. Slundum er framboðið meira en eftirspurnin og þá verða eigendurnir að auglgsa uppboð á dgrnnum. lljer á mgndinni sjest Ijónauppboð í New York. í Southampton er burtfararstaður flestra stóru farþegaskipanna, sem ganga milli Englands og Ameríku. Má því oft sjá þar á höfninni skip svo tugum skiftir, sem öll eru stærri en stærslu skemliferðaskipin, sem koma hingað á sumrin. En þó að Southamptonbúar sjeu miklu vanir i þessum efnum, þá vakti það saml eflirtekt þeirra, er þeir komu niður að höfninni einn morguhinn í sum- ar og sáu liggja þar, að kalla hlið við hlið skipin þrjú, sem sjást hjer á mgndinni. Enda voru það engin dvergasmiði, því að öll skipin voru um og gfir 50.000 smálestir hverl. Eru skipin þessi: „Empress of Brit- ain“, eitt af ngjustu skipum Rogal Mail Steam Packet-fjelagsins, ,Ber- engaria“, sem er næststærsta skip heimsins og varð eign Cunard-fje- lagsins, eftir að Bretar höfðu tekið það af Þjóðverjum eftir ófriðinn og loks „Olgmpic", eign White Starfje- langsins, sem fgrir skömmu er orðin ensk eign, eftir að Ameríkumenn höfðu ált fjelagið í allmörg ár.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.