Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1931, Síða 1

Fálkinn - 10.10.1931, Síða 1
IV. Reykjavík, laugardaginn 10. okt. 1931 41. JAPANAR í ÓFRIÐI VIÐ KÍNVERJA. Aldrei grær um heilt milli slórþjóðanna í Anstur-Asíu, Japana og Kínverja. Nú nýlega hefir gosið upp ófriður milli þeirra þjóða, úl af landsrjettindum í Mandsjúríu, sem Japanar vilja ágirnast, Er Mandsjiíría talin mikið framtiðarland, þar eru ó- tæmandi skilyrði fyrir landhúnaði og þar eru dýrmætar námur. I.andið er mjög strjálbygl, og Japanar vjlja gjarnan ná völdum yfir því, lil þess að geta sent þangað fólk, sem ekki kemsl fgrir heima; þvi að Japan er afar þjettbýlt og árlega verður fjöldi fólks að flytja úr landi. Búast má við að Rússar skerist líka í leikinn ef ófriðurinn heldur áfram. Stórveldin og alþjóðabanda- lagið hafa skorað á Japan að hætta ófriðnum, og bjóðast lil að miðla málum, en Japanar hafa þær áskoranir að engu. Mgndin sgnir æsingafnnd i kínverskum bæ. y

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.