Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.11.1931, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Nú er timinn til að kaupa S K Ó H L í F A R ogSNJÓHLÍFAR, meðan lága verðið helst. Mikið og fallegt úrval, Lárus G. Lúövígsson, skóverslun PROTOS RYKSUGUR Ný gerð! Neistabnndin! QAHLA BIO Ahættnleikur. Afar skemtileg og vei leikin tal- mynd i 8 þáttum samkvæmt skáldsögu George Marion. Að'alhlutverk: CLARA BOW, XORMAN FOSTER Myndin verður sýnit bráðlega. MALTEXTRAKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVÍTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. ----- NÝJA BÍO ------- Vandræðagripur setuliðsins. (Schrecken des Garnison). Bráðfjörug þýsk söngmynd tekin af Gustav Althoff, og segir frá óförum „stríðsmannsins“ Kuhl- icke, sem þó enda með lijóna- handi. Aðalhlutverkið leikur FELIX BRESSART, sem l'lestir muna úr leiknum „Einkaritari bankastjórans", sem sýndur var í vetur í NÝJA BÍÓ. Sýnd um helgina. PROTOS-ryksugur eru búnar til hjá Siemens- Schuckert, stærstu raf- tækjasmiðju Norðurálf- unnar. — — Meira sogmagn en nokkur önnur, sem seld er svipuðu verði. — Fæst hjá raftækjasöl- um. Reynd heima hjá kaupanda. JðLAVðRDB eru enn til í miklu úrvali í SOFFlUBÚÐ. Drengjaföt með tvennum buxum. Matrosaföt. Drengjahúfur. Matrosafrakkar. Telpukápur. Efni í telpukjóla. Tricotine-charmeuse- nærfatnaður, fyrir dömur. Vegna innflutningsbannsins gengur í'ljótt á vörurnar, er því vissara að gera nauðsyn- legustu jólainnkaupin sem fyrst Soffíubúd S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14, Hljómmyndir. ÁHÆTTU- Þessi mynd gefur hinni LEIKUR skemtilegu og ærsla- ----------fullu leikkonu Clöru Bow nýtt tækifæri til þess að sýna, að hún er óviðjafnanleg í listgrein sinni. Hún hefir þarna aðalhlutverk- ið með höndum, en hinsvegar er hinn ágæti leikari Norman Foster, sem hefir vandasamt hlutverk, en leysir það af hendi með mestu prýði. Clara Bow er kölluð Bunny, í myndinni. Hún er leiðbeininga- stúlka áhorfenda í „Marajþonleik- húsinu“ og á Dodo (Dixie Lee) fyr- ir vinkonu og sænska sjómanninn Ole Olsson fyrir auðmjúkan aðdá- anda. En það er annar sem Bunny dáist að, einn af föstu og fínu gest- unum i leikhúsinu, sein heitir Doug- las Thayer. Hún kynnist honum þannig að hann hefir eitt sinn gleymt sígarettuveskinu sínu í leik- húsinu en hún fundið það. Hann kemur og vitjar um jiað, en virS- ist alls ekki meta það neins að kyiinast' stúlkunni og verða það henni mikil vonbrigði. — Nú vik- ur sögunni að Ola Olsson. Hann kemur tii Bunny einn góðan veður- dag og segir henni, að hann hafi erft frænda sinn, að vísu ekki að gulli og silfri heldur að ríkulega búnu húsi og ágætri bifreið. En af þvi að Oli verður að fara til sjós um kvöld- ið l'elur hann þeim Bunny og Dodo að gæta hússins og bilsins — i von um það, að Bunny verði honum eft- irlálsamari, er hún hefir sjeð arf- inn. En nú er því þannig varið, að dauði frændinn hefir rekið spila- víti i hinu ríkmannlega húsi sínu. Og þegar nmsjónarmaður hússins keinur og hittir þær stúlkurnar í húsiini, spyr hann þær, hvort „alt eigi að vera eins og áður“. Þær svara játandi, án þess að vita hverju þær eru að svara. Og um kvöldið l'yllist alt af spilagestum. Bunny uppgÖtvar, að hún er or.ðinn „með- eigandi" að spilavíti og ætlar að leggja á flótta, en þá ber gest að garði: Douglas Thayer. Og ]iá situr hún kyrr og sjer sjer ieik á borði til að kynnast lionum nánar. Og sú viðkynning verður til þess, að þau tiarðgiftast. — Seinna kemur það upp úr kafinu, að hann er engiun fyrirmyndarinaður heldur svika- lirappur og stórþjófur. Eitt kvöld er stolið al' leikkonu einni á Mara- þonleikhúsinu — leikkonu, sem er kunnari fyrir gimsteina sina en leik- arahæfileika dýrum skartgripum. Thayer er þjófurinn en böndin ber- ast að Bunny, sem hefir verið inni i klæðaskiftaherhergi leikkonunnar um kvöldið. Hún er költuð fyrir rjetl og ekki er annað sjáanlegt en hún verði dæmd fyrir þjófnaðinn þegar Thayer kemur aðvífandi * rjettinn og játar á sig brotið. Og þau sættast og hann verður að nýj- imi og betri manni. — En aumingja Oli Olsson verður vonbiðill, þrátt fyrir ríkmanntega húsið og bifreið- ina. — Myndin er gerð eftir sögu Ge- orge Marion og búi'n til leiks af Frank Turtle en tekin af Paramount- fjelaginu. Sýnd bráðlega í Gamla YANDRÆÐA- Þetta er þýsk söng- GRIPUR mynd og vitanlega SETU- bráðfjörug og fynd- LIÐSINS in, með ljómandi ------------ fallegum lögum, sem eiga eflir að læsa sig i raddbönd allra bíógesta og verða rauluð i danssalnum og leikin á alla grammó- fóna landsins og send í útvarpinu uni alla heima og geima á næstunni. Og myndin sjálf verður eigi síður augna- gainan þvi sjálfur Felix Bressart, sá sem ljek aðalhlntverkið í „Einkarit- ari liankastjórans" er hvorki meira Eramhalcl á bls. lá. íslensk frímerki notuö og ónotuð kaupi jeg ávalt hæsta verði. Innkaupsverðlisti sendur ókeypis þeim er óska. Gísli Sigurbjörnsson, Reykjavík. Lækjargötu 2. Box 702. □ugleglr umboðsmenn óskast á Akureyri, Slgtu- firði, Eskifirði og flestum svaitum landsins. Há ómakslaun

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.