Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 28.11.1931, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N Leikfjelag Reykjavíkur Drauga- lestin. Leikfjelagið byrjaði í síðusiu viku sýningu á leikritinu „Draugalestin“ eftir Arnold Ridley. Efni leiksins hefur áður verð rakið í dagblöðunum og verður það því ekki gert hjer. En þess skal aðeins getið að það er tvinnað saman úr tvennu, sem fólki þykir meir spennandi en nokkuð annað, nfl. leynilög- reglusögum og draugasögum, svo að nærri má geta að áhorf- andinn hefur nóg að hugsa um meðan hanri horfir á leikinn. En til þess að svona leikrit njóti sín er vitanlega ómissandi að vel sje leikið og að leikáhrif- in kom áhorfendanum í það Hreinn Pálsson siinyvari. • Hreinn Pálsson, hinn góðkunni tenorsöngvari, sem jafnan fyllir húsið þegar hann lætur til sín heyra hjer í höfuðstaðnum er nýkomin hingað frá London. Söng hann þar 30 lög á grammo- fónplötur fyrir Columbia-fje- lagið, svo að á næstunni geta hinir mörgu unnendur söngv- arans notið raddar hans í stof- unni lijá sjer., En vitanlega er þó skemtilegra að hlusta á liann sjálfan og það tækifæri gefst borgarbúum núna um helgina því að þá ætlar Hreinn að halda hjer hljómleika. Þarf ekki að efa að þar verður fjölment. skap, að hann lifi með í leikn- um og gleymi því, að alt sem hann sjer er blekking. Og þetta hefir tekist svo vel, lwað þetta leikrit snerlir, að áliorfandinn lætur blekkjast og grípur sjálf- an sig í því, þegar tjaldið fell- ur, að hafa tekið altsaman í römustu alvöru. Má því ugg- laust spá því, að þessi leikur eigi langt líf fyrir höndum. — Hjer birtast myndir úr leikn- um. Efsta myndin er af hjón- unum Richard og Elsie Winth- rop (frú Magnea Sigurðsson og Brynjólfur Jóhannesson), næstu myndirnar af Bjarna Björns- syni, sem kom fram í aðalhlut- verkinu í fyrsta sinn, eftir margra ára fjarveru, og Arndísi Björnsdóttur. Næst eru svo frú Martha Kalman og Friðfinnur Sturla Jónsson kaupm. verður sjötugur í dag. Frú Gabriella Manberg verður sjötug í dag. Kristbjörn Einarsson gaslagn- ingamaður, Laugaveg 53 B, varð fimtugur 19. nóv. Guðjónsson og loks (i þriðja dálld) Sigrún Magnúsdóttir og Indriði Waage, sem bjó leikrit- ið uhdir sýningu. ----x---- Jack Dempsey skildi nýlega vi'ð konu sina, leikkonuna Estelle 'Tayl- or. Hafði hann mist 10 milj. dollara í braski og annaS eins hafði hann lagt lit fyrir konu sína. Nú var pen- ingakassinn tæmdur og þó kvaddi l'rúin, sem hefur auðsjáanlega eink- um haft matarást á manni sínum. Sjáið þjer illa í bíó eða úti á götu? Ef svo er þurfið þjer gleraugu frá Laugaveg 2. Komlð beint til min og fálð sjún yðar rannsakaða nákvæmt og ú- keypis. Laugaveg 2. Farið ekki búðavllt. Bruun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.