Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.11.1931, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Blaðadrengurinn. «* Blaðasöludrengurinn er orðinn mikilsverður maður i þjóðfjelaginu. Hann hefir unisvifamikils starfs að gæta, að koma nýjustu frjettum sem fljótast lit til lesendanna, sem biða blaðanna og frjettanna með óþreyju. Blaðadrengirnir hjer á landi eru fæstir aldir upp i eins hörðum skóla og stjettarbræður þeirra utanlands. l>eir eiga allir heimili og iðka blaða- söluna í fristundum sínum, til þess að eignast aura, sem þeir safna, eða afhenda foreldrum sinum ef þeir eru fyrirhyggjusamir — en sjeu þeir það ekki, þá eyða þeir þeim í sæt- indi, sígarettur eða híó. Þeir hlaða- söludrengirnir, sem siðast voru nefndir hafa nú eiginlega ekkert gagn af vinnunni, þeir slíta sólun- um sínum allan daginn, til þess að eyða svo ágóðanum í það, sem þeir hafa ekkert gagn af. ■ Blaðsöludréngirnir í erlendu stór- borgunum eru alt öðru vísi settir. Margir þeirra hafa mist foreldra sína barnungir og orðið að fara að vinna fyrir sjer sjálfir áður en þeir stóðu út úr hnefa. Þeir hafa feng- ið að vita hvað baráttan fyrir líf- inu er, undir eins og þeir fóru að rata um borgarstrætin. Og útlit þeirra her vitni um þetta. 1 París, I.ondon, en þó einkum i New York og Chicago hittir maður fyrir sjö ára gamla drengi, með blaðaböggul- inn sinn undir hendinni, hörkuleg- an munn og einheittan svip, eins og þessir ungu drengir væru gamal- reyndir og hefðu kynst mótlæti heimsins og barátlunni fyrir lifinu. Það er hægt að þekkja þessa drengi frá jafnöldrum þeirra, jafnvel þó að J>eir sjeu ekki með blaðaböggulinn sinn. Hægt að þekkja þá á því, að það barnslega er horfið úr andliti þeirra, en starfið hefir mótað alt fiamfcrði J)eirra og hátterni. Það eru stærri drcngirnir, sem gcra alla tilhögunina um blaðaversl- unina og stjórna henni. Litlu dreng- i’.nir, sem eru að hyrja, eru undir J*á gefnir, taka við blöðunum af J eim og borga þeim peningana. Þcg- ar litln drengirnir l'ara til „stór- kaupkaupmannanna“ ]). c. stóru drengjanna í fyrsta sinn fá þeir ekki nema 5—10 blöð, og er lagt ríkt á við þá að mæta á tilsettum tíma við ákveðið götuhorn og gcra upp reikn- ingana. Verði drengnum ])að á, að koma ekki, en hverfa með aurana, a hann það víst að fá stranga refs- ingu hjá hinum drengjunum úr hlaðasalaflokknum, i næsta sinn, sem þeir hitta hann. Hafi hann verið heppinn, selt ölt biöðin og borgað þau, hefir hann i fyrsta skifti eignast nokkra aura, scm hann hefir unnið fyrir sjálfur og getur ráðstafað eins og honum sjálfum iíst, eða svo heldur hann. En ef til vill eru foreldrarnir þann- ig gerðir, að þau taka af honum aurana þegar hann kemur heim og reka hann af stað næsta morgun til ]>ess að afla fleiri aura, sem þau svo taka af honum að kvöldi. Þetta verður til þess, að hann missir á- hugann fyrir sölunni, því að flestir vilja njóta ávaxtar erfiðis síns, ekki sist börnin. Þegar yfirstjórn blaðsöludrengja- flokksins heyrir um aðfarir foreldr- anna, semur hún yfirlýsingu, sem svo er send heim lil foreldranna. Þar er lilkynt, að foreldrarnir verði að hætta að taka aurana af drengn- um, þvi að annars muni ráðið taka drenginn úr heimahúsum og sjá honum fyrir heimili á öðrum stað. Venjulega hefir svona tilkynning þau áhrif að drengurinn fær fleng- ingu þegar hann keniur heim og svo flýr hann á náðir flokksins og I ann tekur hann að sjer. llann fær r.ýtt nafn og er komið fyrir á hæli, sem söiudrengjasveitin hefir komið sjer upp. Nú vaxa drengirnir upp undir frjálslegri kringumstæðum, en gjör- ólíkum því, sem var i foreldrahús- um. í stórborgunum hverfa dreng- i> nir i fjöldann og þeim finst hetra að lií'a undir hinum nýju kringum- stæðum, sem eðlilegt er þegar á það cr litið, að flestir af þessum drengj- um htifti átt illa aðbúð hjá foreldt- um sinum. Þó að lögreglan viti hvað an þeir eru, sjer hún í gegnum fing- ur við þá, ef hún veit, að þeir haf:i sætt illri meðferð hjá foretdrunum, svo framarlega sem þeir hegða sjér vel undir hinum nýju aðstæðum. Flokkurinn hefir bestu reglu á öll- um sínum málefnum og leggur mikl.i rækt við fjárhagsmálin. Þessir ungu XLTS 3MO I frægustu- kvikinyndasöl- unnm nota þær þessa afbragðs ságn. Hinar fegurstu kvikmyndadísir nota Lux handsápuna lii ]>ess að lialda hörundinu mjúku. Hin hol u efni hennar halda hörund- inu við og ilmurinn er unáðs- legur. Hvít sem mjöll og angar af ilmándi blómum. „M'júkt hönind er hverri slúlku mikilsvert, hvort sem hún cr kvikmijndaleikkona eða ekki. ■lej hcfi notað Lu.v haridsápu oq finst hnn undursamleg AjJUU^ch Ori-t LUX Wumt SÁPA LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLANtk hf/skir blaðasöliulrengir. drengir verða hrátl slungnir og al- varlegir kaupsýslumcnn. En á kvöld- in, þegar dægurstritinu er lokið kemur gáskinn upp í ])eim og þá ærslast þeir eins og börn, svo að ekki heyrisl niannsins mál í stof- unni hjá þeim. En aldrei fara þeir að leika sjer lyr en þeir hafa gert yfirlit yfir afkomuna á deginum sem var að liða og gert áætlun uni verkaskiftinguna á næsta degi. Blaðasöludrengir stórborganna, einkum borganna i Ameriku eru \ irðingarverðir drengir. Flestir þeirra verða að gerasl söludrengir vegna þcss að þeir eru fátækir. Og Eftir strit dagsins. þcir, sem flýja að heiman og verða svo að segja fastir starfsnienn í blaðasölu, gera þetta vegna þess, að heimilislífið í foreldrahúsum hefir verið siæiiít og foreldrarnir ekki þess um komnir, að veita böfnun- um sæinilegt uppeldi. Það er strangur skóli, sem þessir drengir verða að ganga í gegnum, cinmitl á þeim árum, sem flest börn lifa áhyggjúlausu lifi við umhyggju loreldra sinna. En þessi skóli hefir orðið mörgum gagnlegur. Drengirn- i: *hafa lamið sjer þá einbeitni, sem nauðsynleg er til þess að komast á- fi am i lífinu af eigin ramleik, ein- beilni sem eigi hvað síst er nauð- synleg til ])ess að komasl áfram i landi hinnar járnhörðu samkepni: Bandarikjunum í Ameríku. í Þýskalandi hafa blaðsöludreng- ii’iiir í slórborgunum kapphlaup á bverju ári. Þeir fara i einkennis- búning sinn því að i Þýskalandi bafa blaðsöiudrengir einkennisbún- inga taka reiðhjólið sitt og stór- an blaðaböggul og renna af stað á hjólinu þegar merki er gefið. Það er elcki smáræðis metnaður, að verða fvrstur á ])essu kappmóti, eins og þið getið nærri. Líf drengjanna er i rauninni ekki annað en langt l.apphlaup með blöðin, þar sem ]>að. sannast ekki siður en annars- staðar, að sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Tóta frænka. i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.