Fálkinn - 12.12.1931, Síða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Á skíð u m .
Notkun skiða er æfagömul í öll-
mn norðlægum löndum. Skíðin cru
orðin til fyrir nauðsyn, til þess að
ljetta mönnum að komast áfram i
fannkyngi, þegar illfært eða ófærl
var að komast milli bæja eða til
fjárhúsanna án þeirra. Fyrstu skíð-
in hafa vitanlega verið mjög ófull-
komin, lengdjn ekki meiri en á
tunnustaf og lögunin óhentug. En
svo hafa þau fullkomnast smátt og
smátt og nú nota allar siðaðar þjóð-
ir mjög svipað skíðalag og skíðaút-
húnað, og er hvorttveggja að mestu
ley.ti upprunnið i Noregi, sem er
mesta skíðalaiul heimsins, vegna
þess að Norðmenn gerðu skiða-
göngur að iþrótt á undan öðrum
þjóðum.
Hjer á landi hafa skiðagöngur
verið iðkaðar talsvert á Norðurlandi
og litið eitt á Suðurlandi, en það
er ekki fyr en á síðustu árum, að
farið er að iðká þær sem iþrótt hjer
á landi og áttu Norðmenn, hjer bú-
settir upptökin að því. Nú er farið
að færast talsvert fjör i skíðaiþrótt-
ina og kveður einna mest að þvi á
Siglufirði, því að þar er ágæt að-
staða til skiðaiðkana. Skíðnfjelagið
hjer i Reykjavík hefir verið starf-
andi í mörg ár og hefir einkúm ver-
ið með miklu fjöri síðustu 3—4 ár-
in, farið langar skemtigöngur á
skiðum, sem fjöldi íólks hefir tekið
þátt i. En kappmót hafa ekki verið
haldin hjer enn, eins og á Sigiufirði.
En nú skal jeg segja ykkur það,
að til þess að geta orðið góður
skíðamaður, þarf maður að byrja að
æfa skíðagöngu og skíðastökk með-
an maður er barn. Sá sem ekki iðk-
ar skíðastökk sem barn lærir aldrei
að stökkva svo gagn sje í. Þessvegna
eignast islendingar ekki góða skiða-
menn fyr en'sú kynslóð vex upp,
sem hefir lært á skíðum á barns-
aldri.
Skíði fást keypt í ýmsum verzlun-
um, bæði dýr og ódýr. Verðið er
mjög mismunandi, einkum eftir þvi
hvaða viður er i þeim. Ódýrustu
skíðin eru úr furu, en á Norðurlönd-
um gera menri einnig skíði úr birki,
askviði og fleiri viðartegundum, en
bestu skíðin éru gerð úr ameríkönsk-
um harðviði, sem heitir „hickory“.
Börn eiga ekki að kaupa dýr skíði,
þvi að þau „vaxa upp úr þeim“,
barnaskíðin v.erða fljótt of stutt og
þá þarf að kdupa önnur.
En svo getur laghentur maður lika
smíðað skíði og fer hjer á eftir of-
ur lítil leiðbeining um það.
x
Efnið er: tvær tveggja metra lang-
ar fjalir úr furu, kvistalaúsri eða
iielst úr askviði. Þær eru sljetthefl-
aðar öðru meginn (að neðan), en
að ofan er heflað úr þeim, þannig
að rjett fyrir aftan miðju( þar sem
merkt er x á I. mynd) verði um
2‘/j sentimetra á þykt, en ekki nema
'■■j sm. til beggja enda. Breiddin á
skíðinu á að vera 9% sm. að framan
en 8'í sm. að aftan.
Framendinn á skíðinu er gerður
oddmynduður. Síðan eru skíðin
beygð, þannig að framendinn beyg-
ist upp á við og er best að gera þetta
áður en viðurinn þornar um of. Er
hægast að beygja þau þannig, að
reka hæla niður i jörðina, þannig
að beygja náist á skiðið, þegar jjað
er spent niður á milli þeirra. Hæl-
arnir fyrir aftan oddbeygjuna sjeu
þannig, að einnig komi örlítil beygja
á skíðið upp á við, þar sem það er
þykkast. Skíðin eru látin liggja i
þessari klemmu 1-^-2 mánuði.
Skiðaböndin.
Síðan er breið leðuról fest á skíð-
ið þar sem það er þykkast, svo víð
að maður geti stungið ristinni gegn-
um augað á ólinni. Er vissast að
skrúfa ólina í skíðið, því að mikið
getur reynt á hana. Þá er spansk-
reyr beygður í lykkju og endarnir
festir með járnlykkjum í skiðið,
við ristólina. Spanskreyrslykkjan á
að vera það löng, að hægt sje að
koma stígvjelinu inn í hana, eftir
að tánni hefir verið sungið undir
risarbandið. — Það eru til margar
aðrar tegundir skíðabanda, en þessi
er sú einfaldasta og afarmikið notuð.
Sumir láa sjer nægjaw>risi|arbandið
eitt, en þá vilja menn missa skið-
in af fótunum.
Við skíðagöngur eru nú ávalt not-
aðir tveir stafir. F'ullkomna skiða-
stafi er aðeins hægt að fá i búðun-
um, en i fyrstu má vel komast af
með einíaldari stafi, jafnvel hrífu-
skaftabrot, sem sjeu um það bil axl-
arhæð á lengd.
SAMTlNINGUR OG SITT HVAÐ
Ihimgott borð.
Borðið hjer á myndinni er gert
Best er að hafa skrúfugang á
Það er óhætt að þvo
míkstu ullarfðt dr
LUX.
En hvað hin viðkvæmuslu ullarföt
og teýgjanleg þegar þau þorna eftir
inn.
Upprunalegi lilurin helst skær og skínandi,
þau láta eins vel til, ern jafn hlý og fara ávalt
eins vel og þau ný væru.
Þar sem núningur með óvalinni þvottasápu
gerir ullai’fötin hörð og eyðileggur þau, þá má
þvo þau aftur og aftur úr LUX án þess að unt
sje að verða ])ess var að þnu hlaupi, eða skemm-
ist á nokkurn hátt.
Hinir gegnsæju LUX sáputiglar eru hreinasta
þvottasápn sem nokkurntíma hefir verið fram-
leidd.
Reynið LUX á vönduðustu ullarflíkum yðar,
og sjá, eftir margra mánaðn notkun líta þau út
sem spáný væru.
LUX
vatn
þolir LUX.
W*LX ■■■•!•
LBVER BROTHERS LIMITBD.
PORT SUNUGHT.ENGLAND.
Litlir pakkar 0.30.
Stórir pakkar 0.60.
úr ónýtum grammófónplötum (nal'n-
miðarnir eru leystir upp i vatni)
og jáVnstönd jafngildri og gatið á
plötunum ei’ vítt, ásamt nokkrum
tvinnakeflum og svo borðfæti, sem
best er að sje úr járni.
Stöhgin er skrúfuð niður í fót-
inn og svo eru sett sitt á hvað þrjú
tvinnákefli og ein plata á stöngina,
þangað til hún er á enda.
getur nefnilega klipt sneplana út og
búið úr þeim mynd.
Best er að líma alla ínyndina upp
á spjald og klippa hana svo í sund-
ur. Síðan raðar þú sneplunum
saman, þannig að úr þeim verði
skemtileg mynd. Og gefistu upp við
að búa til myndina, getur þú fund-
ið lausnina á öðrum stað.
,,Samlímingar“-gáta.
slangarendanum og festa svo borð-
ið saman með því að hérða'ró að
efstu plötunni að ofan.
Það má það að þessu borði finn’a
að það sje of brothætt. En það er
bót i máli, að ef plata brotnar i þvi
er hæguriun hjá, að taka út brotnu
plötuna og setja aðra ónýta plötu
heila i staðinn.
„Ilvaða langavitleysa er nú þetta“,
segir þú vist þegar þú sjerð þessa
mynd. Það er að vísu satt, að hún
er cngu lík ennþá, en ef þú hjálp-
ar dálitið til, er ekki að vita nema
að það verði eitthvað úr þvi. Þú
Eftir þvi sem aðalskrifstofa Þjóða-
handalagsins skýrir frá, eru um
1000 konur i þjónustu lögreglunnar.
Ameríka er hæst með 593 konur, þá
Þýskaland með 159, England 150;
llolland 88 og Loks Pólland með 57.
Miklar birgðir ávalt
fyririiggjandi af nýtisku
h&nakum i
Hanskabúöinni
Austnritrætt 8