Fálkinn - 12.12.1931, Page 13
F A L K t N N
Lausn á krossgátu 80.
Lárjett, ráðning.
1 Kommúnisminn. 9 tína. Nái’i.
12 an. 13 smáð. 14 all. 10 æa. 17
N. N. 19 ýskur. 21 Hr. 22 Gósen. 24
Sll. 25 slá. 26 dylja. 27 ró. 28 krati.
30 eg. 31 má. 32 rán. 35 klak. 30
ló. 38 Neró. 39 Lási. 41 Nazistaliðið.
Lóðrjett, ráðning.
1 konungsrikin. 2 múra. 3 út 4
nía. 5 innúk. 6 sa(marium). 7 ilma.
8 niðurlagsorð. 11 il. 13 sær. 15 týn-
ir. 18 nóló. 20 undir. 21 hlje. 23 sá.
24 öl. 28 kák. 29 aflát. 31 marz. 33
án. 34 neyð. 37 ósa. 39 L. S. 40 il.
6 • •%- • ••«4..-O••*«... O ■•%.•«• .••H..- O O ••H... O ‘HL.- O V
l Drekkiö Egils-öl *
? O O ••%.■ O ■*%•• O *%r O •"«!•■ O -•%.- •%.' O •*%.• O '•%.■ o o ■•%• o ■•%.* o ••■% O
1 |2 i 18 I 1 I 4 5 16 7 8
m M 9 ' 1 , M\ m
1G 11 M 12 m 13
iwmr 15 m m 16 iH
17 18 M m 19 1 20 m 21
22 23 ■ i. m m 841
25 m M M 2G
27 mr 29 M m 30
31 IMI Hg 32 33 34
35 |j|f 3ö 37 MI8S
M ■ IM 39 40 M m
41 i 1 J 1
13
Krossgáta nr. 81.
Lárjett, skýring..
1 utanferð. 9 landeign. 10 fyrir
ofan. 12 forsetning. 13 til auðkenn-
ingar á fje. 14 pollur. 10 sem. 17
drap. 19 stó. 21 þegar. 22 á hnakk.
24 skvettir. 25 slungin. 26 fuglamál.
27 líkamshluti. 28 afreksmaður. 30
tvihljóði. 31 þrælar. 32 áhald. 35
jurtir. 36 tví hljóði. 38 skjöldur. 39
eggja. 41 áferðarljótur.
Lóðrjett, skýring.
1 höfuðstaðarbúar. 2 kippa. 3 ull.
4 skel. 5 hola. 6 rúmmálseining. 7
líf. 8 baggi á mörgum þjóðum. 11
kyrð. 13 eiturkvikindi. 18 illa á sig
komin. 20 ber. 21 hólmann. 23 ilát
skammstafað. 24 skammstöfun. 28
velur. 29 skjal. 31 strengur. 33 tíina-
eining. 34 mark. 37 eira. 39 fornafn.
40 síl.
Sflnxínn ranf þognina...
Skáldsaga
á að fara .... Bacha Ali fullyrti viö raig,
að hann kæmi aftur til virkisins kl. milli
eitt og þrjú í nótt frá Tundi Kana .... Það
er slæmt. Því ef þeir drepa Bacha Ali á
leiðinni, missum við mikilsverðan heSm-
ildamann.
Bíðið við, jeg ætla að láta Nicholson
undirforingja vita. Við förum upp i varð-
turninn.
Roherts brá sjer í slakkinn, gekk út í
ganginn og sá dyrnar standa opnar á her-
bergi fjelaga síns. Roberts gekk hispurs-
laust inn, og er Nicholson varð þess var,
flýtti hann sjer að renna brjefinu, sem
liann var að skrifa, undir þerripappírinn
og stóð upp. Hann virtist í dálitlum vand-
ræðum og hann flýtti sjer að segja:
— Þjer vaknaður, höfuðsmaður? Þjer
þurftuð ekki að ómaka yður. Eins og þjer
sjáið var jeg að hripa nokkur brjef til að
eyða tímanum. Subadar'inn hafði einskis
orðið var kl. hálf eitt.
En nú er nýtt á döfinni. Tahsildar'inn
heyrði áðan tvö skot úr þeirri átt, sem
Itacha Ali á að koma i nótt. Jeg hygg að
það boði ekkert gott .... Komið þjer nú
snöggvast upp í suðaustur varðturninn . .
Á þessu augnabliki er mjer lif Bacha Ali
dýrmætara en allra kínverskra mandarína.
Liðsforingjarnir gengu yfir virkisportið
og meðfram hinum tenta múr, sem lá að
varðstaðnum. Paþan’inn, sem var á verði
og leyndist bak við skotskörðin, virti gaum-
gæfilega fyrir sjer þann hluta nágrennis-
ins, sem lá uildir hans eftirlit. Tunglið var
i öðru kvartili og lýsti nægilega upp Ozid-
dalinn til þess að menn gætu greint útlit
hans i höfuðdráttum. Roberts spurði her-
manninn:
— Ekkert sjeð óvanalegt?
Nei, höfuðsmaður. Eu jeg heyrði tvisv-
ar skotið.
Nú færði tahsildar'inn sig nær.
Þarna sjáið þjer, höfuðsmaður. Ilann
líka.
- Og úr hvaða átt komu þessi byssuskot?
Einhversstaðar þaðan.
íhúarnir í Tundi Kana húa þó ekki
yfir neinum hefndum?
Ekki lield jeg það.
Nicholson aðstoðarforingi spurði tali-
sildar’inn:
Ratar þessi Bacha Ali inn i virkið?
Já, liðsforingi. Hann mundi komast
með hundið fyrir augun yfir báðar gadda-
vírsgirðingarnar. . . . Hann hefir að minsta
kosti tíu sinnum komist inn fyrir um nið-
dimma nótt.
Jeg hefði einmitt kosið, að það væri
ekki tunglskin. Næturflakkararnir bera ör-
lítinn fosfór á miðunardeplana og hitta í
mark á 100 metra færi, þótt ckki sje bjart-
ara en nú .... Einu sinni var til dæmis einn
fjelagi minn sendur í njósnarferð frá virk-
inu í Mardan ....
Nicholson lauk ekki við setninguna.
IIvissss .... Ping!
Byssukúlan flattist út á krómblandaðri
stálhúð varðskygnisins, tuttugu sentimetra
frá höfði tahsildar'ins. Lágur skothvellur
hevrðist langt í burtu.
Þeir horfðu hver á annan. Paþaninn
gægðist út um skotskarðið. Roberts sagði:
Mjei’ er ekkert um þennan leik við
varðskygni okkar ....
— Þarna sjáið þjer, tahsildar! Það sem
jcg sagði yður um fórforsmurðu miðunar-
<leplana var engin skreytni.
Innlendingurinn kinkaði kolli.
verst er, að með þessu eru þeir að gefa
okkur til kynna, að þeir viti um ferðir
Bacha Ali ....
— Ef hann verður ekki var um sig, leggja
þeir hann ábyggilega að velli.
~ Þá verðum við að kveikja á rauða
ljóskerinu yfir vesturhliðinni, höfuðsmað-
ur, ansaði lahsildar'inn. Hann hlýtur að sjá
það langt að og hann veit — af þvi við höf-
um samið um það fyrirfram — að hann má
ekki nálgast virkið nema með ítrustu variið.
Rjett. Nicholson, skipið subadar'num
að fara og kveikja á ljóskerinu.
- Strax, höfuðsmaður.
Aðstoðarforinginn læddist meðfram skol-
garðinum og niður í portið.
Þetta rauða ljós er óheppilegt að einu
leyti, tók Roberts aftur til máls; það gefur
sem sje fjallabúum bendingu um að við eig-
um von á einhverjum.
Að vísu, svaraði tadsildar'inn. En jeg
er saonfærður um að menn vita þegar, að
hans cr von hingað .... Og þá er hetra að
vara hann við því, að hætta sje i nágrenn-
inu.
Framvegis skuluð þjer við og við
kveikja á ljóskerinu, jafnvel þegar við eig-
um ekki von á neinum. Það getur vilt þessa
forvitnu náunga.
— Já, það er gott ráð.
Alt í einu hvíslaði varðmaðurinn:
— Höfuðsmaður .... Lítið þangað, í þrjú
hundruð metra fjarlægð, rj.ett við grjót-
lirúguna þarna .... Sjáið þjer ekki klett-
inn, sem veltur hægt áfram.
Roberts og tahsildar'inn gengu út að skot-
skarðinu. Papan’ hermaðurinn hafði sjeð
rjett. Einskonar brúnleitur steinn færðist til
eftir jörðinni. Hann nam staðar eina mín-
útu og hjelt svo áfram varlega. Tahsildar’-
inn kallaði:
— Nú, þetta er Bacha Ali .... Þetta er
auðvitað hann! llann skríður undir feldi
sínum úr úlfaldahári og færist nær og nær
.... Agætt ráð til að komast áfram að næt-
urlagi án þess að sjást. Úr því hann hefir
gripið til þess í nótt, hefir hann fengið pata
af hættunni, sem vofir yfir honum. Jeg ætla
að láta varðmennina vita við járnhliðið . .
Roberts og tahsildar’inn fóru líka niður.
Biðin varð ekki löng. Stundarfjórðungi síð-
ar var njósnarinn kominn heill á liúfi inn i
skrifstofu til Roberts. Síðarnefndur bvrjaði
á því að óska honum til hamingju með
kænskubragð hans. Þögult glott ljek um
varir úlfaldarekans, sem var ennþá vafinn
í feld sinn.
— Höfuðsmaður, þessi feldur hefir oft
hjargað lífi minu. Hann strauk feldinn eins
og hann væri að klappa tryggu dýri.
Guði sje lof, að jeg dulbjó mig, sem steinn
lir fjallinu. Menn eru ekki að evða kúlum
sínum í steina.
— Það var nú samt skotið einhversstað-
ar nálægt Tundi Kana um kl. eitt. Var það
til þess að hjóða þig velkominn?
—- Ho, ho .... Já, tvö byssuskot ....
Jeg gekk þá berskjaldaður í hundrað metra
fjarfægð frá götuslóðanum. Jeg særðist lítið
citt i úlnliðnum. Jeg þakkaði spámanninum
fyrir þessa aðvörun og brevtti mjer skjótt
í stein.
— Þú ert vitur eins og gömlu ernirnir í
Daman-i-Koh. En það hlæðir enn úr úln-
lið þínum. Það verður að þvo hann.
Úlfaldarekinn handaði með hendinni
kæruleysislega. Svona smávægilegt hrufl
vakti ekki athygli hans. Og hann hóf við-
stöðulaust frásögn sina.
Höfuðsmaður, jeg hef verið i viku hjá
þeim Abza Kehl. Gamli mullah'inn í Hatt-
arogha talaði við málsmetandi menn í hjer-
aðinu. Hann hefir mikil áhrif meðal þeirra.
Mjer tókst að heyra samtal þeirra eftir
kvöldhænina. Ahza Kehl’arnir eru ekki á-
it