Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1931, Síða 14

Fálkinn - 12.12.1931, Síða 14
14 F Á L K 1 N N nægðir. Trygð þeirra við Ramanullah er einlæg. Vilja Hamdi Khan í raun og veru gera tilraun lil að ná konungstigninni i Kabúl með leynilegum stuðhingi þins kon- ungs og keisara, munu Abza Kehl’arnir grípa til vopna sem einn maður. Þetta er eins víst eins og að liali sporðdrekans er eitraður. En þú veist vel, að hans hátign kon- ungur minn og keisari hygst hvorki að styðja emírinn í Kabúl nje Hamdi Khan . . Við gætum hins sti'angasta hlutleysis. Bacha Ali skelti í góm nokkrum sinnum. Atti það að merkja, að hann væri ekki viss um þetta hlutleysi. Land þitt situr aldrei hjá, þar sem það á hagsmuna að gæta .... Hversvegna ætti jeg þá að vera hlutlaus, þegar vini mínum, sem er mjer gagnlegur, stafar hætta af ein- hverjum óvini? Þú gleymir, að sjakallinn, sem vill hræða ljónið, læst vera í bandalagi við ann- að ljón. Ert þú viss um, að Hamdi Khan muni ekki stæra sig af því að fá leynilegan stuðning frá okkur til þess að skjóta auð- veldlegar skelk í bringu íbúum Kabúlborg- ar? Þessi tilgáta virtist hafa áhrif á Bacha Ali. — Ef til vill segirðu satt. En því miður munu áhrifin af samsæri Hamdi Khans fljótt koma í ljós, og innan tveggja tungla býst jeg við að friðurinn muni vera flúinn af landamærunum. Roberts bað tahsildar sinn að færa vand- lega inn í smáatriðum skýrslu Bacha Ali um erindi það er hann hafði leitt til lykta, og sendi þjón sinn eftir nætursjónaukan- um. Hann ætlaði að rannsaka gaumgæfi- lega nágrennið ofan af þaki virkisins. Þjón- inn kom aftur. Höfuðsmaður, jeg fann ekki sjónauk- ann. Roberts stóð upp og ieitaði i herberginu sínu, en árangurslaust. Alt í einu mundi bann, að Nicholson hafði fengið hann að láni nóttina á undan, áður en hann fór að líta eftir störfum manna í virkinu. Hann hafði hlotið að gleyma honum i herbergi sínu. Þótt aðstoðai'foringinn væri ekki við, gekk Roberts inn í lierbergi hans gegn um opnar dyrnar. Hann leitaði á litla náttborð- inu. Þar lá Sam Browne-belti hans, marg- hleypa þjónsins og landabrjef herstjórnar- innar: A veggnum hengu föt, kodak-mynda- vjel, ferðapeli í tágahylki o. fl. Hann gekk að borðinu; á það var staflað bókuiu kring- um lampann. Þar sá hann á svarta ól. Hann ýtti nokkrum bindum til hliðar og fann loks sjónaukann sinn. Þegar hann tók hann upp, feldi hann um koll Ijósinynd. Það var mynd af kvenmanni. Hann reisti liana við, ekki fjrrir forvitnissakir, heldur til að skilja við alt í röð og reglu. Hann reisti hana við .... Og snögglega þreif hann liana og færði hana upp að lampanum. Hjai'ta hans tók að slá ákaflega. Hann beygði sig yfir liana til að sjá betur og þekti nú að það var Alba. Myndin var aðeins með árituðu nafni henn- ar. 1 vinstra horninu gat hann lesið: „No- mikos, listfnyndasmiður — Kairo“. VIII. Roberts flýtti sjer inn til sín. Þessi nýja uppgötvun hafði rekið allar aðrar áhyggj- ur úr liuga lians. Heimkoma Bacha Ali, hinar ófriðvænlegu upplýsingar lians, sljórnmálaástandið, sem varð æ ótryggara, alt þetta var gleymt og grafið í lians augum. Virki nr. 4, afgönsku landamærin, land og lýður í kring um liann var ekki lengur til. Þarna sem hann lá alklæddur i rúmi sínu sá liann ekkei'l nema mvndina af Ölbu á borðinu inni hjá Nicholson. Hinár margvís- leguslu getgálur ruddust fram í liuga hans. Hvílík hugsanahringiða, og ekki ein ein- asta sem honum sveið ekki undan! Nicholson liáfði kynst Ölbu í Kairó. Jú, það gat ekki farið bjá því. Englendingarn- ir á Shepherd’s, Semirqmis, Heliopolis eru ekki það margir. Það var óhjákvæmilegt að þau hittust í einhverju kvöldboðinu. Og liann liafði strax orðið hrifinn. Eftir skoð- unum liins unga liðsforingja að dæma, virtist liann ekki einn af þeim, sem leggja lítið upp úr hugðarmálum hjartans .... Að líkindum hafði Alba goldið í sömu myujt? .... Hún hafði gefið honum þessa fallegu íriynd með nafni sínu á. Brennandi um höfuðið og ískaldur á höndunum, reyndi Roberts að liugsa skyn- samlega og með stillingu. En það var erfitt. Myndin frá Kairó, sem ekki var eins og lians eigin, birtist aftur og aftur bugskots- sjónum hans. Hann spenti greipar og kall- aði á alt sitt viljaþrek til hjálpar. „Hann hefir verið þarna þrjá, fjóra, fimm mánuði kannske. Hann liefir kynsl henni. Hún hefir unnið hann. Og hann liana efalaust .... Það liggur í augum uppi. Hann liefir orðið elskhugi hennar .... Því ekki það? Henni hefir leiðst .... Hún liefir verið að reyna að gleyma mjer. Hann kom í tæka tíð .... Nú, en þetta er einmitt á- stæðan til þess að hún liefir ekki skrifað. Gnmur minn um kvöldið hefir þá reynsl á rökum bygður. Maðurinn hennar hefir ekki þurft að koma í veg fyrir, að brjef mín bærust til liennar. Ilún hefir fengið ,þau öll. En ekkert þeirra lesið. Sannarlega liafði jeg rjett fyrir mjer, er jeg hugsaði, að ást okkar væri dauð í hennar augum og að jeg væri auli ef jeg lijeldi að hún væri mjer trú. Roberts rak upp sáran kuldahlátur. Ha, ha .... Og jeg jsem hugði, að eft- irmaður minn myndi vera stórauðugur Egifti .... Nei, mjer liefir ekki einu sinni verið valinn sá heiður .... Hún hefir valið lítinn, óæðri liðsforingja. Og tilviljunin, sem er sannarlega altaf hugulsöm við mig, sendir mjer þennan pilt, svo að mjer sje ekki ókunnugt um neitt atriði i þessum broslega skrípaleik. Engin brjef .... Engar skýringar .... Engar afsakanir .... En jeg er undir sama þaki og eftirmaður ininn. Roberts settist upp i rúmi sínu, og snjeri sjer ósjálfrátt að veggnum, sem aðskildi þá Nicholson. Mótstöðuafl lians var á þrotum. Hann gat ekki lengur fundið neinn þráð í hugsunum sínum. Aftur mynduðu þær hringiðu í heila hans. Hann sá Nicholson í Kairó, i blómgarðinum á Ghezirch-eyju tjá Ölbu ást sína og fá samþykki bennar .... Hann sá þau i faðmlögum á dalsieh báti úti á Níl, líða hægt áfram á iðandi saffirhláum vatnsfletinum. Hann sá í anda hreyfingar hennar, sem hann þekti svo vel . . . Skyndi- lega fjekk liann sting fyrjr hjartað .... Hann var nú viss um, að Alba gaf sig á vald öðrum, meðan liann, vesæll útlaginn, sat í sorgum sínuiri inni í þessu ógeðslega herbergi fyrir framan litið borð úr svört- um viði. Þá stökk hann upp og hljóp til dvra. Hann ætlaði að opna þær, þegar liaim lieyrði, að Nicholson sagði i ganginum: Höfuðsmaður........Teg hef lokið eftir- lili mími .... Við höfum einskis frekar orðið varir. Dýrseðlið braust fram i lionum og vildi að liann opnaði skvndilega dyrnar og tæki fyrir kverkarnar á Nicholson. En dýrseðlið mátti sín ekki ennþá eins mikið og skyldu- tiltinningin, ábyrgðarhluti hans sem virkis- stjóra og kaldlyndi Engilsaxans, sem cr þcss megnugt á örlagaríkustu stundunum að. lialda eðlishvötinni i skefjum og sigrast á hinni svæsnustu geðæsingu. Hann hörfaði nokkur skref aftur á bak svo að liann freist- aðist ekki til að draga slagbrandinn frá og svaraði blátt áfram: Það er gotl .... Þakk’. Fótatak Nicliolsons færðist fjær. Roherts fylgdi því eftir með augunum, eins og hann gæti sjeð í gegnum vegginn. Alt í einu hrökk hann við. Það var eins og einhver ósýnileg liönd hefði slegið hann kjaftsliögg. Hann liafði gleymt dálitlu. Hann hafði ekki tekið með i reikningin, að Alba og Nicbolson höfðu sennilega gert gys að ást hans. Hann þóttist lieyra hina fögru vinkonu sína segja ýið nýja kærastann: „Jeg þekti einu sinni aiinan foringja úr Indlandshernum ykkar, dearesi. Hann gekk á eftir mjer með grasið í skónum .... Grey skinnið! Hann lijelt, að mjer litist vel á sig. Hann skrifar mjer öðru hvoru, en jeg les ekki einu sini brjefin hans ....“ Hver veit, nema hún liafi sýnt Nicliolson brjefin lians? Nicholson vissi kannske, að Alba hafði haft höfuðsmanh lians að leiksoppi! Þessi ógurlegi grunur særði Roherts meira en nokkuð annað. Hann starblíndi á marg- hleypu sína þar sem liiin Iijekk á þilinu hjá ferðatöskunni. Síðan lokaði liann aug- unum. Rauða skýið fyrir hugskotssjónum hans eyddist smám saman. Hann skrúfaði niður í lampanum, þreifaði sig skjálfandi áfram að rúminu og kastaði sjer upp í eins og særð skepna. Þögnin, sem grúfði ennþá yfir virkinu, var nú rofin af reglubundnu fótataki niðri í portinu. Fjórir menn úr varðstofunni voru á leið upp í stálvörðu varðskýlisins til þess að taka við af þeim, sem þar voru. Daginn eftir fór Nicliolson í eftirlitsferð með meiri liðsstyrk en venjulega. Átti hann að kanna Ozid-dalinn í þrjá dgga og sýna þeim Abza Kehl’unum að menn væru varir um sig í virki nr. 4. Meðan liann var fjarverandi reyndi Ro- berts að leysa sig undan áþján hugsana sinna með því að rannsaka ytri varnir virk- isins og lial'ði sjálfur umsjón með lagfær- ingunni á tveim skörðum, sem voru á gaddavírsnetinu. Ilann ljet bæta við nýjum stólpum, fvlla tvö hunduð moldarpoka, húa til nokkrar skotgrafir i dæld einni, sem gætu, ef tækifæri byðist, komið að miklum notum, því að þaðan var liægt með tveim vjelbyssum, að skjóta frá lilið á þá, sem kæmu fram úr arnargjánni. Hann talaði ol'l við tashildar’inn. Hann reyndi með öllu móti að liætta að hugsa. Hvað sem kostaði varð hann að hrinda frá sjer þessari liugs- iin, sem ofsótti liann.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.