Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.01.1932, Blaðsíða 1
16 sfður 40 aura 5. Reykjavík, laugardaginn 30. janúar 1932 V. NÝTT MISSISSIPPIFLÓÐ. v '-v sS5;W;ö!s ■II ' y ÍÝ> 5 sí : 7' Wmmm-S&'''' ■> Wbpb MiiBl i IMpP I : V7:;, i 5x7: s Z%' . & ^ÉÉI^Í^ &w ** &M mm II •■ ' ^ 1 <' í ; 4f i i JHi piy Hin ægilegu árflóð, sem urðu í Mississippifljóti fyrir nokkrum árum, eru flestum enn í fersku minni, enda fórst þar fjöldi manns og margfalt meiri verðmæti eyðilögðust, en allur þjóðarauður Islands er talinn. Nú hafa þau ttðindi gerst þar vestra, að flóð hefir orðið þar á miðjum vetri, en ekki beðið vorleysinganna. Veturinn hefir verið þar svo mildur að stórflóð varð í fljótinu í desembermánuði og lagðisl yfir táglendið. Flóð þetta hefir eigi slcemt hús eða vegi, en líklegt er talið, að það spilli uppskeru bænda, þar sem það náði til. Myndin sýnir bóndabæ, slcamt frá Mississippi. Akrarnir eru allir undir vatni, en húsin standa upp úr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.