Fálkinn - 30.01.1932, Blaðsíða 13
!■- A r. K I N N
i:r
/2 ÁRA fíÖMUL STÚLKA, SEM SAT
// ÁR í MYRKRAKOMPU.
Fnðirim) og telpan.
EitJ hinna óþokkalegustu glæpa-
mála, sein almenningi hafa orðifi
kunn, var fyrir rjetti á aðfangadag-
inn siðastliðinn i Washinglon. Kona
nokkur, Iíuby Z. Brandt að nafni,
sein cr lögrelguþerna þar í borginni,
heyrði á tal nokkurra drenghnokka
i jiilí í suniar. Þcir tölhðu uni það
sin- á inilli, að 'einn leikbróðir
þeirra hefði sagl, að systir síll ætli
ákaflega hágt. Hún væri liibarin og
henni misþyrinl á allan hátt af for-
eldrum siinun. Hún vaaá lokuð inni
í diinmu herbergi, og cf því hjeldi
ál'rain, hlyli hún að deyja bráðlega.
Frk. Brandt náði í drenginn og ylir-
heyrði hann. Að þvi loknu gerði
luin ásanit tveim öðrum lögreglu-
þjónuin húsrannsókn á heiniili
drengsins. Þau lundu í koldimmri
I, ompu unglingsstúlku, sem fremur
liktist lilandi heinagrind en nokk-
urri mannveru. Rúni 1 ár hal'ði barn
þetla, sem nú var 12 ára, verið lok-
að þarna inni. Þegar hún koni út
þoldi hún illa Ijósið. Talað gal hún
ekki. Því hafði hún gle.vmt. Og það
var all útlit fyrir að hún væri
geggjuð. Það var þegar larið með
liana á sjiikrahús. Þar var henni
hjúkrað eftir föngum, en jafnvel
kjarkgóðum hjúkrunarkonum lá við
yfirliði við að lita þessa hörniung-
arsjón. Hún vóg aðeins 19 kító og
hún gat með naumindum hreyft
handleggi cða fætur.
Á þessum fimm mánuðum, sem
jiegár eru liðnir hel'ir henni verið
veitl sú nmönnun, sem kostur hefir
verið á, og hefir það borið nærri
ólrútegan árangur. Hún hefir þegar
herl að lesa á ný og leika sjer, og
að útliti til er hún orðin gjörsani-
lega óþekkjanleg.
En þetta hefir sanit ekki stuðlað
að þvi að gera dómendurna mildari
i garð föður barnsins og stjúpmóð-
ur. Upphaflega er þessi meðferð að
kenna deilu á milli hjónanna. Stjúp-
móðirin gat ekki þolað barnið, og
Sljnpan og sonnrinn.
faðirinn unni því ekki svo heitt, að
hann gæti verið að taka á sig þau
óþægindi, sem það hafði í för með
sjer að hjálpa því. Stjúpmóðirin bar
það fyrir rjettinum, að telpan hafi
olt hcgðað sjer mjög ósæmilega, og
meira að segja þriggja ára gömul
hafi hún reynt að skrúfa frá gas-
kranamim til þess að dreþa þau öll.
Dómararnir litu svo á, að það hefði
verið skylda loreldranna að gæta
barnsins og kranans og daemdu þvi
jiessi göfugu hjón lil 2 ára bétriiftar-
hússvinnu og 250 dollara sekl.
í Jordan í Palestinu, leita menn
ákalt eftir gulli. Hafa menn þurkað
heilmikið upp af ánni nálægt Bcsan
og lcita að 150..000 tyrkneskum
gullpundum, sem var kastað i fljót-
ið fyrir 13 árum, af tyrkneskum em-
bættisinanni, sem var að flýja land.
I>essi sami embættismaður helir
fengið lcyfi stjórnarinnar til |)ess
að leita að gullinu. Eftir landslög-
iinum verður stjórnin að fá helming-
inn af fjársjóðnum, ef hann finst.
-----------------x-----
Eprstinn í Bhawalphur, sem er
lítið ríki í Punjab, leitar líka að
gulli. llefur hann 700 menn til hjálp-
ar sjer til þess að leita að 125
miljónum sterlingspundum. Sögn
scgir að |)essi fjársjóður sje graf-
inn i þorpinu Denawar. Þar hefir
verið grafið og grafið, en árangurs-
laust. Nú l>ykist llindúi nokkur,
scm herlir Laxmichand, vita ná-
kvæmlega hvar staðurinn sje; en
hann vill fá helminginn af upphæð-
inni ef hún linst að tilvísan hans.
Eitt eintak af hinni frægn Guten-
bergbibliu, hefir verið nýlega selt
l'yrir 500 þúsund krónur. Er hún
ineð hreifanlegum bókstöfum. Var
hún upphaflega prentuð í 41 eintaki
í Mainz árið 1455. En eintökin eru
llest i höndum stærri bókasafna
átfunnar.
Skáldsaga
annað að gcra cn bíða. Svo gal töfin staf-
að af því að þeir bæru tneð sjer særða
mcnn á bakinu. Um kl. 11 að kvöldi fylgdi
subcular’inn foringja sínum í eftirlitsfcrð,
þegar cinn vjclbyssuþjónninn, sem varði
brékkuna, kom til þeirra með ný tíðindi:
Særður maður skríður bægt í áttina hing-
að. Uað er cinn úr okkar liði.
Dað var scnl eftir lionum. Strax og liann
hafði verið íagður inn i jarðluisið, sá að-
stoðarlæknirinn að hann var fótbrotinn.
Drátt l'yrir sóttbitann, vildi hann cndilega
ná slrax lali af varðhússtjóra. Roberts og
subadar’inn færðu sig nær. Þá fýsli að vita
sem skjótasl bvað komið bafði fyrir leið-
angursmenn.
1 löfuðsmaður. . . . Mestur blutinn af
kúlunum okkar leuti i bakinu á uppreisn-
arinönnum. Ó, það var gaman, höfuðsmað-
ur! En þegar við snérum hcimleiðis. . . .
Það fór illa. . . . Það fór mjög illa. . . . Við
böfðum smám samau verið umkringdir. .
Malnnud og Mudamir fjellu við lilið mjer,
milu lijeðan....
Ilinn særði tók andkÖf og lij(>ll áfram í
lægri róm:
Þettá skot fjekk jeg á leiðinni niður
al' Kýrbausnum.......leg var bara hræddur
um eitt.... Að komast ekki hingað. . . .
Þeir gera náttúrlega út al' við þá
særðu.
Paþan’hermaðurinn svaraði með bending-
um betur en liann hefði getað með orðum.
Hann bætti við:
Þeir kunna vinnubrögðin, þjónar Abu
el Heidja.
Roberts þagði. Loksins spurði hann:
En hvað getið þjer sagt mjer um Nic-
liolson aðstoðarforingja?
líkki sjeð hann síðan kl. (i, höfuðs-
maður. Við vorum í Vinstri fvlkingararmi
ásamt Zangi Klian flokksstjóra. Vcil ekk-
erl, livað síðan varð af honum.
Roberls og subadar'hm fóru út, þvi að
l'arið var að þvo sáf hermannsins. lnn-
l'æddi foringinn virtist áhyggjufullur.
Bara að þeir ltafi ekki drepið liann. .
Þessir stigamenn eru naskir á að geta jiess
til, bver sje foringinn.
llversvegna baldið þjer, að liann sje
fallinn?. . . . Hann kemur í nótl með jieim
sem eftir lifa.
Guð gefi ])að.
Tveir tímar liðu. Varðmennirnir blindu
árangurslaust út í myrkrið. Enginn maður
var sjáanlegur. Roberts kom að taka við at
subadar’num, sem ljet í ljós vaxandi kvíða:
Það er ómögulegt að jiessi særði mað-
ur sje sá eini á lífi.
Nei. . . . Þei hluslið á. . . . Annaðhvort
skjáttast mjer lirapallega eða þarna cru
nokkrir okkar manna að koma.
Roberts hafði heyrt rjett. Um tuttugu pa-
þan’ar skriðu áfram einn og einn með
lnmdrað metra millibili og stiikku inn fyr-
ir múrinn. Þeir voru ósærðir. Meðal þeirra
var einn undirforingi, sem flýlti sjer að
gefa skýrslu:
Höfuðsmaður, jeg kem með alla, sem
eflir lifa. . . . Á beimleiðinni var flokkur
okkar stráfeldur.. . . þvílíkt undanhald!..
Það var kraftaverk hvernig við sluppum. .
Mjer þvkir leitt að þurfa líka að segja yð-
ur, að Nicholson aðstoðarforingi fjell særð-
ur ckki langt frá mjer um kl. 8.... Kúla
í brjóstið .... Vi'ð bárum hann fimni
luindruð metra. Tveir burðarmannanna
voru skotnir. Þá ætlaði jeg að leggja hann
á bakið.... En bann sagði mjer að skilja
sig Jiar eftir, safna saman þeim, sem eftir
lifðit, og nota myrkrið til að komast hing-
að, því að um dag mundu fjandmennirn-
ir skjóta okkur alla úr fylgsnum sinum.
Jeg ætlaði ekki að hlýða. En aðstoðarfor-
inginn sagði: ,Það er skýlaus skipun min
.... af stað!“
Roberts og subadai’inn blustaði með eft-
irvæntingu á paþan’ann.
Og svo?
Þá hjeldum við áfram. . . . En við urð-
um að krækja uorður fyrir Kýrhausinn,
|)vi annars hefðum við lent i einu h'reiðri
uppreisnarmanna .... Ilöfuðsmaður. .
Jeg liefði ekki átl að blýða .... þrátt
t'yrir skýlausa skipun .... af því að ....
I'jelagi minn, Boston, sá tvo At)za Kehl’-
menn vera að limlesta særðan mann í
mvrkrinu. \’ið hleyptum af i blindni í átt-
ina, sem hljóðin bárust úr .... En jeg' er
bræddur .... mjög hræddur um Nicholson
aðstoðarforingja ....
Undirforinginn þagnaði. Kyrðin sem
sem Iivíldi í kring um hina þrjá foringja
jók skelfingu þeirra. Subadar’inn, talaði
fv rslur.