Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.01.1932, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Ví&förlir mcnn, sem lcoma hingað iil lands og hafa e.innig sjeð Nýja-Sjá- land ern ekki í vandrœðum með að segja manni, hvaða landi ísland lík- ist mest. Ngja -Sjáland er eldfjalla- land engu minna en Island, nema fremur sje. Þar er fjöldinn allur af rjúkandi eldgígum og frægasta eld- fjallið er Ruapehu, gfir 9000 feta hátl og snævi fmkið, en i sjádfum gígnum er sjóðandi slöðuvatn og hitinn að neðan svo mikill, að stundnm koma gos npp úr vatninu. Er vart hægl að hugsa sjer meiri andslæður en sjóð- andi stöðnvatn nmgirt jökli á alla vegn. „Lifandi“ eldfjöll eru aðeins á norðureyjunni, en á suðureyjunni er víða Iwerir og langar. Fjallamyndun er skiljanlega mjög svipuð og hjer en gróður vitanlega miklu meiri, nema Jiegar kemur hátt upp i fjöllin. Mynd- in hjer til vinstri er frá Nýja-Sjálandi og gefur nokkra liugmynd um náttúru landsins. Nýlendusýningin í París í sumar sem leið var mjög fjölsótt, ekki síst af fólki úr nýlendunum. Á myndinni sjest Diagne, fyrsti svarti ráðherrann í Frakklandi tala við Senegalnegra. A síðustu sjö árum hafa Bretar lyft af hafshotni 02 af þeim 51 skipi, sem Þjóðverjar söktu í Scapa- Flow. En nú verður þessu hætt; björgunin reynisl svo dýr, að hún borgar sig ekki. ' - ÍiiÉÍPÉÍpMp C-V :■ ■ " wspÉi v> Hjer i blaðinu hefir áður verið sagt frá herferð þeirri, sem franska stjórn- in hefi látið hefja gegn útilegumönn- unum á Korsíka. Voru þeir orðliir landplága, enda svo fjolmennir að þeir gátu haft liðsafnað og farið niður í bygðina og rænt þar og ruplað því sem þeim þóknaðist. Lögreglan á Korsíka er svo fámenn, að hún hafði ekki bol- magn gagnvart þeim, en þegar sljórn- in hóf árásina sendi hún fyrst aðeins lögreglulið til viðbótar, en það dugði ekkert. - Var þá senl fjölmennt her lið lil Korsíka og nú eru lwrfur á, að ekki einn einasti útUegumnðnr verði orðinn eftir ó eyjunni með vorinu. Hafa margir þessara manna verið drepnir i viðureigninni eða ráðið sjer bana þegar þeir sáu að ekki varð und- ankomu auðið, fremur en að falla í hendur herliðsins. Hjer á myndinni sjást lögreglumenn á fjallvegi einum á Korsika.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.