Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Side 3

Fálkinn - 06.02.1932, Side 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka dága kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton S cli j ö t h s ga d 14. BlaSið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsirigaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddarabankar. Eftir tvo niánuði slendur til, að efnl verði til „íslenskrar viku“ mn land all. Verslanir allar munn þá hafa á boðstólum allan þann varn- ing sem framleiddur er hjer í land- inu og verður reynt á, hve þjóðlynd- ir Islendingar eru, hvort þeir „hugsa islenskt, kaupa íslenskt og nota ís- lenskt“. Pað hefði óneitanléga vcrið gam- an að því, að þetla hefði verið gcrt fyrir töngu — og með árangri. Þá væri hagur íslensku þjóðarinnar með att öðru móti en nú er hann, þá væri miljónir og lugir miljóna af islensku fje iyrirliggjandi í bönk- u m innanlartds eða erlendis eða í arðberandi fyrirtækjum og aukn- um þjóðarauði. Nágrannaþjóðirnar eru fyrir löngu byrjaðar á þessári starfsemi og hefir orðið milcið á- gcngt. En hjer hafa menn ekki þóst þurfa þess með; landið kastaði svo miklu af sjer, að við þyrftum ekki að spara. Og að safna í sjóði iil mögru áranna þótli helber óþarl'i. Nú er kreppan komin og sjóðirn- ir tómir og nú á að reyna að vekja þjóðina. Ef það teksl cklci nú þá tekst það ekki þegar hagurinn cr betri, svo mikið er vist. Og hjer dugir ekki að vekja svo ljclega, að fólk aðeins rumski og sofni svo aft- ur undir eins og hætlan er afslaðin. En til þess að vakningin komi og verði að gagni stoðar ekki að- eins tal, heldur líka framkvæmdir. íslenska varan verður að standa þeirri erlendu á sporði, hvað verð og gæði snertir annars dugar eng- in herhvöt nje áskoranir. Islenska vikan gefur tækifæri til þess, að sýna og sanna almenningi, hvort is- lenska varan er samkepnisl'ær. Ef hún er það nú, þá ælti hún að verða það í framtiðinni, því að um flesta innlenda iðnaðarframleiðslu cr það svo, að hún er tiltölulega ný af nál- inni og varta vaxin frá barnasjúk- dóniunum. Um aðra iðnframleiðslu er það að segja, að hún er rekin i margfall smærri stil en lijá keppi- hautunum og því hæll við að húii verði dýrari. En svo er það annað, sem ælti að brýna fyrir almenningi i sambandi við „íslensku vikuna". Ilún ætli jafn- framt að vera sparnaðarvika. Það ætti að nota hana lil þess að hrýna fyrir mönnuni, hvers þeir gela verið án og hvernig þeir geta haldið spar- legar á neysluvörum sínum, en gert er nú. Kjörorðið ætli að vera: að nota islenskt og láta ekkert fara i súginn — og sem minst í óþarfa. Þá geta íslendingar orðið ríkir. Frú Sigríður Iielgadóltir verð- ur sjölug 9. febrúar. Um víða veröld. ----x---- Voru frumbyggjar Norðurlanda mannaætur. A sínum lima vakti ]>að mikla eft- irtekt, þegar vísindamaður einn, bar fram þá getgátu, að l'orfeður vorir, að visu fyrir 4 —5000 árum, en l'or- feður vorir samt sem áður, befðu verið mannætur. Þessg hugmynd sina bygði hann á ýnisu, sem kom i Ijós við hina miklu uppgrefti, sem gerðir voru um 1890 á Förvar á Slóru-Karlsey, sem Jiggur úti fyrir vesturströnd Gauttands. Þar höl’ðu fundist feikn- ar miklar l'ornleifar, að mestu leyti aska og kol, en mest þó af ruðum og matarleifum. Það höfðu búið menn í helli þessum á steinöldinni. llið einkennilegasta er aö í þess- um sorphaugum hafa fundist fjöl- margar beinagrindur af mönnum. l>eir höfðu augsýnilega jarðað hina framliðnu í hellisgótfihu. Þeim hafði því eigi verið sýnd sjérstök virðing með veglegum legstöðum eða fjemæti, sem lagt væri í grafir þeirra. En það fundust cinnig mannn bein, sem tágu á víð og dreif, brotin sundur og vanhirt. Einn þeirra vís- indamanna, sein að uppgreftinum störfuðu, sá strax hvernig í öllu lá; Hellishúarnir höfðu, svona til til- breytingar frá villidýrakjötinu jet- ið hver annan, eða að minsta kosti jelið menn. Með öðrum orðum: Hell- irinu hal'ði verið hústaður mann- æta. Þetla balnaði ekki, þegar hinn merki fornfræðingur. Gustav Ret- hius, rannsakaði beinagrindurnar, sem fundist höfðu í hellimim og sannaði með óyggjandi rökum, að þær væri úr langhöfðum, sem hægt væri að' álykla að verið hefðu for- feður vorir. Málið var rætl frá ýms- um hliðum, einnig fyrir ulan flokk vísindamannanna. Og þess er óþarft að gela, að það var ráðist mjög al- vartega á þá, sem hjeldu mannætu- kenningunni fram. Það komu fram mótbárur, og það var bent á það Irá ýmsum hliðum að það væri eng- in sönnun fengin lyrir þvi, að brolnu beinin væri nöguð af luingr- uðum manhætum fremur en þau liefðu hrokkið i sundur af að liggja uli i sólskininu. Orðasennan dol'n- aði smált og smátt, og margir við- kvæmir Svíar, sætlu sig við að trúa því, að engin maður ræki þá til að viðurkcnna, að forfeður þeirra hefði verið mannætur. En altaf voru ein- bverjir vantrúaðir. En nú koma ný tíðindi frá Dan- mörku, sein virðast geta vakið upp gömlu deiluna, og eru vátn á myllu Vngfrú Rebekka Jónsdóttir, Vesturg. 51B varð 60 ára 2. febr. vantrúarseggjanna. Hjá Klampen- borg, skamt frá lvaupmannahöfn hafa farið fram miklir uppgreftir á merkilegum liústað, sem bygður hef- ir verið 7—5000 árum f. Ivr. -—• sem hingað til hefir verið að mestu ó- þektur af fornaldargrúskurum Skandinavíu. Bústaðurinn hefir ver- ið á lílilli eyju i Eyrarsundi, sem á þeim tíma va.r breiðara en það cr nú. Formaður grafningánna dr. Eirik- ur Vesterby hefir nýskeð birt árang- ur rannsóknanna, og hann ,er tang- samlega meiri, en aðrir fornleifa- rannsóknir hafa leitl í ljós á síðari áruni. I þeirri skýrslu er ýmislegl sem mælir með mannætukenning- unni. Fundirnir eru i nokkura metra þykku lagi, og svara að ötlu leyti lil Jiess, sem fundist hefur á Karls- eyju. En miklu meira. Meðal Jiess sem fundist hefir eru vopn, þúsund- um saman og verkfæri úr beini og horni. Hnífar og rýtingar, skart- gripir og dýratennur. Einnig hafa fundist teirker, en mjög ófullkomin. Á nokkrum hluta beinsmíðanna hafa fundist útskurðir. Djúpt í lag- inu fanst beinagrind, þakin mieð grjóti að nokkru leyti. lljer höfðu menn heldur ekki verið svo sjer- staklega hirðusamir um lik hinna framliðnu. Það kom í Ijós, að þetta var kartmaniis beinagrind. Við rannsókn á munnholinu kom það i Ijós að tennurnar voru mjög slitn- ar, nokkrar alt að rótinni. Þetta eitl sýndi, að maðurinn hafði lifað við harðan kost. All í kringum beina- grindina og víðar í þessu la'gi fund- ust mannabein á víð og dreif, var mikið af þeim brotið i sundur, al- veg á sama háll og vcrið hafði á Stóru Karlsey. Og dr. Westerbyheld- ur því fram að enn þá sjeu líluir fyrir því að mannaát hafi átt sjer stað á Norðurlöndum á steinöld. I Noregi hafa einnig fundisl mannabein sem virðasl vera nöguð, svo það er með nokkruin rjetli hægt að álykta, að mannætur hafi verið um ötl Norðurtönd endur fyr- ir löngu. Dr. Finnkelslein heilir maður nokkur i Berlin. Ilonum befir nýlega verið veitt sjerstök eftirtekt vegna óvenjulegra hugareikningshæfileika. Hann getur lagl saman lengdardálka, margfaldað saman margra slafa löl- ur og reiknað út erfiða lagarithma alt í huganum, Fyrir skömmu síðan var hann prófaður við tekniska há- skólann í Berlín af próf. dr. Molde. Það kom í Ijós, að fyrir utan huga- reikningsbæfileika sína, var hann engum afbragðsgáfum gæddur, síð- ur en svo. Hann er t. d. mjög ljeleg- ur stærðfræðingur og á ýnisuni öðr- um sviðum héfir hann ekki meðal gáfur. Eggert Gilfer pianoleikari verð- ur fertugur 12. febrúar. Björgvin Jóhannsson vjelam. Shellstöð í Skerjafirði varð fer- tugur 29. jan. Síðuslu kosningar á Englandi niunu hafa kostað ríkið um 9 milj. króna. ----x---- Eítill drengur í Nottingham hafði gleypt örtilla járnkúlu og lenti hún ofan um barkann niður í lungu. Drengurinn var ekki svo hraustur, að tæknar þyrðu að skera hann upp. Datt þá yfirlækninum við sjúkrahús- ið i inig að reyna að draga kúluna upp með segulstáli. Var fyrst rent vírþræði með rafljósperu ofan um barkann. Sást þá hvar kúlan var niðurkomin. Síðan var segulstál sett í stað perunnar og náðisl kúlan með hægu móii. ----x------ Nýlega hefir borgarstjórinn i Stambúl (Konstantínópel) samþykl, að nú skuli aðeins veita giflum mönnum ökuleyfi, því að það þykir nú reynl í Stamul, að öll bílaslys sjeu að kenna ógiftum ungum mönn- um. En i Stambul er eitl voldugt fjelag, sem heitir „Samband ógiftra manna og kvennhatara“. Ilefir það kröftuglega mótmælt þessari fyrir- skipun. Segja þeir tóma lýgii að ógiftir keyri ógætilegar en giftir nienn. Ætla þeir að selja bíla sína, ef samþyklin verður ekki tekin aft- ur. Notiö ávnlt Schwan blýanta Fyrlrllggjavdi: svartlr 6B—8H, Copier, litblý- anlar, telkniblýantar og flelra. Gleraugnabúðin, <) Laugaveg “

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.