Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Side 5

Fálkinn - 06.02.1932, Side 5
F A L K 1 N N uni, scm brennir höndina að innan. Fyrir scx mánuðum ljek all i lyndi fyrir mjér. Jeg var ríkur og ánægður og hafði ánægju af öllu því, sem hálf-fertugir menn sækjast eftii*. Jeg giftist fyrir ári liðriu. Giftist af ásl. Konan mi n var fögur, góð, vel mentuð og ung. Ilún hafði ver- ið nákunningi greifafrúar, sem átti heima ekki langt frá mjer. Ilún elskaði mig og hjarta hennar var fult þakklætis til mín. í sex mánuði ljek alt í lyndi og hamingja okkar óx með hverjum deginum. Hún gekk stundum langar leiðir til þess að mæta mjer þegar jeg kom úr bænum og vildi aldrei vera að heiman nema stutta stund, ekki einu sinni hjá greifafrúnni, sem hún hafði (ívalið hjá áður. Hún þráði mig svo mjög, að henni lcið ckki vel innan um annað fólk. Hún vildi aldrei dansa við aðra en mig og henni lanst það ganga glæpi næst, ef luma dreymdi um aðra cn mig. Hún var yndislegt sak- laust harn. Jcg get ekki gert mjer grein fyrir hvað það var, sem koin mjer á þá skoðun, að þessi framkoma hennar væri eintóm flærð. Maðurinn er svo fávís að leita uppi ógæfuna, þegar ham- ingjan leikur við hann. Hún átti dálítið sauma- horð og skúffan undir |>ví var ávalt læst. Þetta særði mig. Jeg tók eftir því að hún skildi al- drci við skúffuna ólæsta og að lnin ljet aldrei lykilinn slanda í henni. Hyað var það, sem lnin þurfti að fela svona vandlega? Jeg varð hamslaus af afhrýði- semi. Jeg trúði ekki saklausu augunum hennar, kossum lienn- ar og ástríkum faðmlögum. Hvcr veit nema þetla væri að- cins kænlegt yfirvarp? Einn morguninn kom greifafrúin að sækja hana og tókst að fá liana lil að vera lijá sjer allan daginn. Jeg lofaði að koma á cftir, um nónbil. Vagninn var naumast kominn úr augsýn þegar jeg fór að reyna að opna saumaborðs- skúffuna. Loks lókst þetta er jeg liafði reynt marga lvkla. Jeg fór að leita í dótinu og loks fann jeg þarna hrjcfaböggul, vafinn í silkipjötlu. Jeg kann- aðist við þau undir eins -— vit- anlcga voru það ástarbrjef og rósrautt hand utan um. Jcg gaf mjer engan tima til að liugsa um, hvort það væri sæmilegt að linýsast þannig i leyndarmál annara: gönnil ást- arhrjef konunnar minnar frá þvi áður en hún giftist! Það var eins og rödd hvíslaði að mjer og ræki á eftir mjer: liver veit nema þau væri nýrri, síðan húri l'ór að hera nafnið mitt? Jeg leysti utan af brjefunum og las þau, hvert eftir annað. Það var liræðilegasta stundin í lífi ínínu. Því að hrjef- in ljóstuðu upp svívirðilegustu svikum, sem nokkur maður hef- ir verið heittur. Það var cinn af hestu kunningjum mínum, sem hafði skrifað þau öll. Og andinn í þeim!.... Þau lýstu nánuslu viðkvnningu og dýpstu ástrið- um. Og hvernig liann áminti hana um að lialda öllu levndu. Hvað hann sagði um heimska ciginmenn! Hvernig hann hrýndi fyrir lienni, hvernig hún ætti að liaga sjer, svo að mað- urinn kæmist ekki að neinu. Brjefin voru öll skrifuð eftir að við giftuslum. Og jeg sem lijelt að jeg væri hamingjusamastur allra manna! Jeg ætla ekki að lýsa tilfinningum mínum. Jeg drákk eiturhikarinn í hotn. Svo braul jeg hrjefin saman og kom þcim fvrir aflur á felustaðnum og læsli skúffunni. Jeg vissi, að ef jeg færi ekki eftir lienni mundi liún koma sjáll' heim um kvöldið. Og það stóð lieima. Ilún liopji- aði glaðlega út úr vagninum og kom lilaupandi til mín, kvsti mig og faðmaði blíðlega. Jeg ljet eins og ekkert væri. Við löluðum saman, snædd- uni kvöldverð og fórum að liátta eins og venjulega. Jeg liafði ráð- ið við mig livað jcg ætlaði að gcra og jeg framkvæmdi það með sama kaldlyndi og brjálað- ur maður liefði gert. Það eru lúaleg svik af náttúrunnar hálfu að fela syndina undir svona falJcgu vfirhragði, sagði jeg við sjálfan mig jiegar jeg kom inn i svefnlierhergið til liennar um miðnættið og leit á yndisléga andlitið liennar, þar sem liún svaf. Eilrið liafði verkað á sál míria og jetið sig inn í livcrja æð i likama míriuni. .íeg tólv liægri liendinni varlega um liáls- inn á lienni og þrýsti svo á af öllum kröftum. llún opnaði augun scm snöggvast og liorfði undrandi á mig, svo lokaði liún þeim aftur og dó. Hún Jireyfði ekki lcgg cða lið til varnar en dó kyrlátlcga eins og liana væri að dreyma. Blóðdrojii seitlaði út á milli varanna á henni og kom á höndina á mjer, jijer vit- ið livar! Jcg tók ekki eftir lion- um fyr cn morguninn eftir þeg- ar liann var Jjornaður. Við jörð- uðum liana í kyrþey. Jeg átti lieima upji í svcit á óðalsjörð minni og þar var ekkert lækn- iseflirlit eða rannsókn. Auk þess mundi cngan liafa grunað neitt, því að jietla var konan mín. Hún átti enga ættingja og enga vini, og jeg jiurfti engum spurn- inguni að svara. Þessvegna sendi jcg ekki dánarfregnina lil blað- anna fyr en jarðarförin var gcrigin um garð, til þcss að losna við allan átroðning og um- slang. Jeg fann eldvi til neinnar angistar eða samvisluibits. Jeg liafði verið grimmur, en liún liafði verðskuldað það. Jeg liat- aði liana eklu. Jeg gat auðveld- lega gleymt lienni. Enginn morð- ingi licfir framkvæmt atliæt'i sitt með kaldara lilóði en jcg gcrði. Þegar jeg kom lieim aftur var vagn greifafrúarinnar að aka í Llaðið. Hún liafði orðið of sein i jarðarförina, alveg cins og jeg ætlaðist til. Ilún var í ákaflegri geðsliræringu. Hin liræðilega og óvænla frjett liafði skelft liana. Ilún talaði eins og liún væri eldci með sjálfri sjer og jeg revndi elvlvert til að skilja livað liún meinli, þegar liún var að reyna að liugga mig. Sannast að segja tók jeg ekkert eftir livað lnm sagði, því að jeg þurfti ckki á ncinni liuggun að lialda. Svo tók liún einstaklega vin- gjarnlega í höndina mjer og sagðist þurfa að trúa mjer fyrir leyndarmáli cn vonaði, að jeg nota'ði nijer það ckki á nokkurn liátt. Svo sagði liún mjer, að liún liefði beðið konuna mina sál- ugu að geyma hrjefahöggul fyr- ir sig; jiessi brjef væri jiess eðl- is, að liún liefði ómögulega vilj- að liafa jiau heima lijá sjer, og spurði svo, livort jeg vildi gcra sjer þann greiða að ná í Jiau. Mjer fanst eins og lielt væri lcöldu vatni niður eftir bakinu á mjer. Samt ljet jeg eklci á ncinu liera og spurði, livert væri efni jiessara brjefa? Ilún slvall' við spurningunni og svaraði: Konan yðar er tryggasta og alúðlegasta manneskjan sem jeg liefi jiekt. Ilún spurði aldrei um efni lirjefanna; liún lofaði Sonni Hrag. Fvrir tæpum átta árum sat ung norsk stúllva á vínveitinga- stofunni „Blom“ í Oslo, þar sem lislafólk er vant að koma, og margir landar munu lcannast við. llún var óvenju fríð kona, jiekt um alla liorgina fvrir feg- urð og yndisþokka og aðeins tvítug að aldri. Hún sat jiar við liorð ásamt tveim öðrum stúlk- um, er inn koin maður, karl- mannlegur mjög, og settist við næsta horð. Hvernig það atvik- aðist, vcit jeg ekki, cn maður- inn var kyntur ungu, fríðu stúlkunni og flutti sig að liorð- inu þar seiri hún sat. Þessi maðui* var William mjer meir að segja að líta ekki í þau. Hvar geymdi hún þessi hrjef vðar? llún sagðist geyma þau undir lás í sauiriaborðsskúff- unni sinni. IJau eru hundin saman með rósrauðu liandi. Þjer liljótið að finna þau. Þau cru jirjátíu alls. Jeg fór með liana inn í stofuna, að saumaborðinu og opnaði skúffuna. Tók fram höggulinn og fjekk lienni. Eru þau þetta? I’að lá við að liún lirifsaði þau af mjer. Jeg þorði ekki að líta upp, ef ske kynni, að hún gæti lesið eittlivað út úr aug- unum. Skömmu síðar fór liún. Rjettri viku eftir jarðarför- ina fór jeg að finna til sárs verkjar á liandarbakinu, þar þar sem hlóðdrojiinn haí'ði komið á, nóttina liræðilegu. Svo vitið þjer framhaldið sjálfur. Jeg veit, að jietta er ekkert ann- að en lntghrif sjálfs min, en jeg get ekki að því gert. Það er licgningin fyrir æðiskastið og grimdina fyrir morðið á sak- lausu og elskulegu konunni minni. Jeg reyni eldci lengur að berjast við jiá hegningu nje af- liera liana. Jeg er á leið til lienn- ar og ætla að revna að fá fyrir- gefningu. Jeg er viss um að hún fyrirgefur mjcr. Viss um að hún elskar mig áður. Jeg jiakka vður læknir, alt það, sem jijer liafi'ð gjört fyrir mig. Krag, stórhóndi í Kenya Colonv í Austur-Afriku. Norðmaður í heimsókn í ættlandi sínu eftir 5 ára fjarveru meðal svertingja og villidýra suður í hitalönd- um og Sonni var dóttir skrifstofustjóra í stjórnarráðinu. Það varð ást við fyrsta augna- ráð! Þau hittust aðeins einu sinni eflir jietta, því Iírag var á för- um suður til kaffiekra sinna. En það var nóg! Ilálfu ári síð- ar lagði Sonni ein af stað, ást- fanginn ujiji i hársrætur og ær af eftirvæntingu, á stóru hresku skijii, suður í kaffiekrurnar lil svertingjanna og æfintýra-prins ins í fvrirheitna landinu suður við miðjarðarhaug. Þannig var fyrsti þáttur æfin- lýrisins. Næsti Jiátlur skeður suður þar. Erú Krag býr með manni sínuni í 7 ár og liefir nú skrifað ágæta hók um lífið meðal sverl- ingja og villidýra. Bókin „Blandt löver og negrer í Afrikas indre“, kom út i Oslo um jólin og liefir sclst afarvel. Frúin ritar ljetl og lipurt um alt sem drifið hef- ir á daga liennar þar svðra, tek- ur alt með, sem nokkra þýðingu gelur liaft til skilnings á eðlis- fari svertingjanna og sýnir i lýsingum sínum að hún liefir tekið vel eftir öllu. Yafalaust mun mörgumheima þvkja gaman að lesa þessa hók, og jivi hendi jcg á hana lijer. V. F.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.