Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Page 7

Fálkinn - 06.02.1932, Page 7
F Á L K I N N 7 ft skrifslofa lanclssímastjóra, en a'ð vestanverðu skrifstofur símaverk- fræðinga og teiknistofur. í vestur- álmu á þessari hæð eru til vinstri þegar inn er gengiS móttökustöð fyrir loftskeyti, sem notuö verður í viðlögum, þegar símasamband brcgst, þá lesstofa símafólks og borðstofa, en á móti, hinu megin viS ganginn snyrtiherbergi, eldhús o. fl. En fyrir miöjum gangi, vestast í álmunni er langlínumiðstöSin í stórum sal og miklum er nær yfir þvert húsiS. Þá kemur fjórSa hæSin og er hún óskift ríki útvarpsins. Þar eru i aS- albyggingu út aS götu, taliÖ aS norSan: biöstofa, frjettamannastofa, alnienn skrifstofa, skrifstofa út- varpsstjóra, útvarpsráðs, en að vest- an útvarpsverkfræðings, mælistofa og verkstæði. En i útbyggingu, að sunnanyerðu gangsins er herbergi fyrir rafhlöð og magnaraherbergi en að norðan ræðuklefi útvarpsins og annar lclefi fyrir „þuluna“; þar sjer aldrei sól, því að herbergi þessi vila út að brunagaflinum mikla á norðurhlið hússins. En í vesturenda, yfir langlínumiðstöðinni er söngsal- ur útvarpsins, er það stærsti salur- inn í húsinu og mundi rúma nokkur hundruS manns. Er nú komið upp á fifintu hæS. Hún er mjórri en hinar, því að með- fram götunni er breiSur pallur, sval- ir. Þarna verður fyrst fyrir veður- stofan, sem hefir verið sett þarna, sein næst skýjunum og starfssvi'ðinu. Og auk þess hefir hún aðgang að þákinu á húsinu og mun það notað lil þess að gá til veðurs. 1 aðalhús- inti þarna efst er ennfremur íbúð stöðvarstjórans, en i vesturálmu er ibúð húsvarðar, Hákonar Kristo- ferssonar f. alþingismanns. Er þá að kalla upp talið. Sjötta hæðin er lág undir oft; þar er þó þvoltahús og þurkloft. Þegar komið er upp á þakið má heita að mað- ur sje jafn „hátt uppi“, eins og væri ínaður vestur á Landakotstúni eða uppi í SkólavörSuholti. Grunnflötur Iandssímahússins nýja er 540 fermetrar, lengd aðal- hússins meSfram Thorvaldsensstræti 25,7 metrar og breidd þess 13,7 metrar. En útbyggingin (vesturálm- an) er 19,9 metrar á lengd en 10 m. á breidd. Vegghæð aðalhússins, þeim megin sem að götunni snýr, er 13,20 metrar en að baka til l(i metrar og stafar hæðarmunurinn af því, að efsta liæSin er inndregin á framhlið, eins og sjá má af mynd- inni á húsinu. í landssímahúsinu eru 82 herbergi þar af 11 i kjallara, en auk þess eru þar 12 smá geymsluherbergi, 8 snyrtiherbergi, þrjú eldhús og tvær forstofur, svo að alls eru herberg- in yfir hundraS, þegar alt er talið Framh. á bls. 11. inum fyrst á 4, á töluskífunni á á- haldi sínu, og snýr hringnum ein's langt og hann kemst lil hægri, þá á 6, svo á 1 og svo aftur á 6. Hann má ekki hlaúpa yfir 0, þó að þa'S sje einhverstaðar í tölunni og ekki snúa skífunni oftar en fjórum sinri- um, því að þá er alt ónýtl. Inni á stöSinni er eftirlitsmaður, sem get- ur sjeð, hvort simanotandi hringir vitlaust upp og gefur hann þá leið- beiningar eins og hann kemst yfir. Ef umbeSiS númer er á tali, er þa'ð gefið til kýnna með stuttum suðu- hljóðum, en annars kemst samband- iS á og heyrist þá hi-inging hjá þeim seni á að tala við. Þegar samtali er JokiS leggja báSir notendur áhaldiS á gaffalinn og rofnar þá sambandiS sjálfkrafa. Sjerstök númer eru l'yrir langlínusamtöl með útbúnaði til að rjúfa samtal innanbæjar, til þess að komast tafarlaust að núm- eri, þó að það sje á tali. Aðra hæð aðalhússins notar sim- inn ekki að svo stöddu, en þar er vitamálaskrifstofan og nokkur her- bergi eru þar óleigð. En í vestur- álmunni á jiessari hæ'ð er miöstöS- in, eins og áður er sagl og enn- fremur viSgerðaverkstæSi. A þriðju hæð aöalhússins éru að- alskrifstofur landssímans. Þar eru a'ð götunni, talið frá norðri til suð- urs skrifstoíur fyrir bókhald, gjald- kera, endurskoöun, ritara og syðst Lcmdsímastöðin in sjesl garnla nýja. Á þalcinn grindamöstiir fyrir loftnet. Vinstra me, Reykjávikur Ápótek en htvc/ra megin hus H. Renedikt son ác Co, Þessar Ivær mgndir eru af sjálfvirku miðstöðinni. Á miðri efri myndinni sjásl þráðkerfin, sem veljararnir slillasf inn í og fremsl á myndinni horð eftirlitsmanns. Á neðri mynd- inni iitbúnaðar sá, sem tekur við númerinu, sem heðið er um.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.