Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Síða 13

Fálkinn - 06.02.1932, Síða 13
F Á L K I N N Eldhiisbilkur. SALTKJÖTSRJETTIII. íslonska sall- -------------------- kjötiö er í miklum metum erlendis, þar sem fólk hefir komist upp á að nota það ú annaS borð. Þar þykir nærri þvi eins mikið til þess koma, og hjer þykir koma lil svínasteikur og þess- konar krása. En hjer á landi er l'joldinn allur svo gerður, að hann lítur niður á saltkjötið og salt- l'iskinn, sem Spánverjar segja hesl- an í heimi. Eflaust er cin aðalástæðan til þessa sú, að þetta þykir einliæfur matur, en það stafar aftur af þvi, að framreiðslan er svo tilbreyling- arlítil. Fólk sýður hnausþykka kjöt- súpu eða baunir með saltketi og þó að kjötsúpa og baunir sje hvort- Iveggja besti matur, ef það er ekki þykkara en svo, að kjötseyðishragð- ið fái að njóta sín, þó verður fólk leitt á þessum mat, ef það borðar hahn oft á viku. Afíeiðingin af þessu er sú, að þar sem fólk á völ á nýju kjöti mestan liluta ársins, eins og hjer í Reykjavik og annarsstaðar þar sem íshús eru, gerist nýmetis- neyslan meiri með ári liverju. Við þessu er vitanlega ekkerl að segja, ef verðmunur saltkjöts og frysti- kjöts er ekki því meiri. En nú býr mikill hluti þjóðarinnar við þau kjör, að hann á ekki aðgang að frystu kjöti og ekki heldur nýjum fiski, Þar ei' saltkjötið aðalundir- stöðumaturinn allan ársins hring hring og svo saltfiskurinn. í næstu blöðum Fálkans verða nokkar uppskriftir um meðferð á saltkjötsrjettum. En ekki er um auð- ugan garð að gresja hvað þelta snertir. Því eru það tilmæli blaðs- ins, að húsmæður, sem reynt hafa aðferðir til saltkjötsfraínleiðslu, sem ætla má að ekki s'jeu almenningi kunnar, geri oss þann greiða að senda blaðinu uppskriftir til birt- ingar. Með því móti má gera ráð fyrir, að fjölda mörg nýmæli i salt- kjötsframleiðslu komi fram á sjón- arsviðið og auki vinsældir þessarar elstu þjóðarfæðu íslendinga. 1. SALTKJÖT í HVÍTKÁLI. Af stóru hvítkálshöfði eru visnuðu blöð- in ystu lekin burtu og höfuðið skor- ið i átla jafnstóra parta, þannig að leggurinn skiftist milli allra part- anna. Til þess að kálið bólgni ekki i suðunni, eins og það oft vill gera, einkum seinni parl vetrar er það lálið liggja i sjóðandi saltvatni i líu mínútur. Síðan er vatninu helt af og pressað vel úr kálinu. Bógslykki af vænum dilk er hæfi- legt með einu hvítkálshöfði. Er það afvatnað el'lir þörfum og spaðbrylj- að. Feiluslu hitarnir eru lagðir neðst i potlinn og fitulagið látið sriúa nið- ur. Þegar eill kjötlag er komið á bolninn er stráð yfir það 'A> leskeið af ósteyttum pipar og einni leskeið af hveiti. Þá er lag af káli látið of- an á, en þá aftur kjötlag eins og áður og þannig á vixl meðan nokk- uð er eflir, þó þannig að kállag verði efst. Síðan er einum lílra al' sjóð- andi vatni helt yfir og potturinn síð- an látinn á eldinn og soðið á skörp- um eldi um stund, en sí'ðan látið malla 2—3 lima. Ef kjötið er af gömlu þarf lengri suðu. Tvisvar til þrisvar sinnum þarf að snúa kjötinu í pottinum þannig að þða efsta verði neðst. Ef mikið flot kemur ofan á er það fleytt af. Rjeturinn er bor- inn frain á djúpu l'ati. Það er kostur á þessum mat, að liann spillist ekki, lieldur frernur hatnar, þó að hann sje hitaður upp. Má þvi elda til margra daga i einu og geyma. Þykir mörgum hann hesl- ur, þegar hann hefir verið hitaður upp þrisvar til fjórum sinnum. 2. SALTKJÖT MEI) (iRÆNMETl. I þcnnan rjetl er best að nota syk- ursaltað kjöl, en sje það ei fyrir heiuli má nota venjulegt saltkjöt, af- valna það og þerra í rýju og núa sið- an inn í kjöstykkið, sem svarar einni matskeið af sykri. Ivjötstykkið er látið í sjóðandi vatn yfir eldinum, froðan lekin ofan af, þjett lok haft á pottinum og svo soðið i nálega tvo lima. (Læri af fullorðnu þurfa ofl 3 tima suðu, en dilkakjöt ekki nema 1 ýó). Þegar heinin losna frá er nægi- lega soðið. Grænmeti, sem hægast er að ná Ii 1, svo sem gulrófur og blómkál og helst einnig gulrætur og selleri er soðið í söltu vatni, annaðhvort sjer eða með kjötinu. Sje það soðið með kjötinu þarf að fleyta froðuna of- an af soðinu við og við. Kjötið er skorið í sneiðar og lagt á mitt fatið, en grænmetið í kring. Hakkaðri pjetursselju er stráð yfir. Vilji maður hal'a sósu með cr hún þessi: hálf skeið af smjöri blönduð iiálfri skeið af hveiti cr hrærð út í hálfum lítra af soðinu og brytjuð pjelursselja látin saman við. Það mun láta fleslum ólrúlega í eyrum, en samt er það satt, að hjón nokkur, sem bæði eru leikendur í Hollywood, hal'a átt silfurbrúðkaup. Þau heita James Gleason og Lucilla Wehsler-Gleason. Um 600 film- stjörnur voru viðstaddar við þenna l'ágæta atburð i paradis hjónaskiln- aðanna. Fyrir nokkru var Kínverji einn kallaður l'yrir rjett i London. Til að slaðfesta vitnisburð sinn kveikti liann á eldspilu og slökkti slrax aft- ur. Þetta atvik gaf „Daily Herald“ lilefni til a'ð minnast á nokkra merkilega siði við eiðsvarningar með ýmsum þjóðum. T. d. er það einnig siður i Kína, að sverjandinn hrjöti tunnu a'ð athöfninni* lokinni. I Assam er hringur úr klæði gjörð- ur utan um vitnið. Óskar vitnið þess, að hann l'úni og feykist eins og 13 þessi dúkur, ef hann segi ekki satt. Sumstaðar í Austurlöndum er það siður, að vitnið geri merki yfir bjarnarhaus. Það á að tákna, að það skori á einhvern annan björn að verða þvi að bana, er það fari á veiðar næsla skifti. Gagnstætt öllu |)essu er siður kvekara. Þeir sverja yfírleitt aldrei eið, en segja sann- leikann viðhafnarlaust og fiíátt á- fram. £*» Fyrir nokkru fanst þektur læknir í Berlín látinn á heimili sínu. Nokkrum dögum áður hafði kona hans verið flutt á sjúkrahús og dá- ið þar. Enginn efaði, að dr. Bukov hefði ráðið sjer bana af harmi eft- ir hana. Hann var mjög þektur og mikilsmetinn læknir. Það varð þvi ekki neinn smáræðis þytur er það írjeltist, að dr. Bukov hefði myrt konu sína af meðaumkun. Fyrir nokkrum dögum fanst brjef á heim- ili læknisins, sem ritað var til á- kæranda rikisins. Það var birt op- inbevlega samkvæmt ósk læknisins. í þessu brjefi játar dr. Bukov, að hann hafa tekið 39 sjúklinga af lífi, sem að áliti hans þjáðust af ólækn- andi sjúkdómum. Sem aftökumeðal notaði hann eitur, sem olli kvala- lausum dauða. — Dr. Bukov hafði haldið, að kona hans væri veik af krahbameini, og þessvegna stytti hann henni aldur, en við likskurð kom í ljós, að svo var ekki. Sjúk- dóinur hennar hefði verið auðlækn- aður. ----x----- Yíir Auslur-Afríku ganga nú engi- sprettuhjarðir aðallega i löndun- um kringum Nairobi og Tanganyika. Frá Kongo, sem liggur mitt í þessu hættusvæði, hafa verið gerðir út heilir herskarar manna, bestu vopn- um húnir, á hendur þessum ófögn- uði, seni veður yfir og stórskenunir hin frjósömustu hjeruð. -— Þegar hefir 100 þús. sterlingspunda verið lilkostað án nokkurs sýnilegs árang- urs. Stundum eru hóparnirsvo jijett- ir, að dimt verður i lofti uin hádag- inn, þar sem engispretturnar fljúga yfir. Sfínxinn rauf þognina... Skáldsaga' Ekki oríS meira, Nicholson .... TaliÖ ekki of mikið. Bófarnir ætluÖti að limlesta lnií> .... Mig rámar ógreinile’ga i það .... Til allrar hamingju kom jeg nógu snemma. Roberts! .... Bróðir minn .... Jeg gat þó ekki yfirgefið yður þarna . . Nicholson dró andann með erfiðismun- mn. örðin heyrðust varla. Roherls hafði ekki viðþol fyrir kvölum í handleggnum, og þó var sárið hættulitið. .Þeir horfðust lengi i augu. í þjáningum sínum höfðu þeir gleymt öllu hatri. Eftirsjáin gagntók hjörtti þeirra. Eflirsjá að hafa sært livor annan í orðum og alið í brjósti fjandsam- legar hugsanir hvor til annars. Roherts sagði lágt: Nicholson .... Það liggur sennilegast fyrir okkur að láta lífið innan skanuhs undir rústum varðhússins okkar .... Fyr- irgefið mjer j)á alt liið illa sem jeg hef gerl vður .... Þjer sem hjörguðuð tifi mínu; livers- vegna talið þjer svona .... Það er mitt að hiðja .... Við föllum sennilega hvor við annars hlið, þar sem skyldan hýður okkur að vera . . . . Eigum við ekki að deyja sem vinir, Nicholson .... Jú .... Einlægir vinir .... Aftur litu þeir hvor lil annars og snjeru andlitunum saman; þau voru öhrein og báru glögg merki skotsins, líkamsjojáning- anna og' óttans við dauðann. Tárin vættn hvarma Nicholson. Þakklætistár fvrir fórn- fýsi yfirmanns lians. Snögglega reis liann upp við dogg og reyndi að færa sig nær. Ilann teygði hendurnar í áttina lil lífgjafa síns, sem óskaði líka að geta tekið liann i faðm sjer og huggað liann. En verkurinn i vinstri handleggnnm har löngun lians ofur- li'ði. Og svo urðu jieir háðir að gefasl upp. Ilið æðsta, göl'ugasta og hreinasta i mann- sálinni hafði sigrast á öllum þeirra illu til- hneigingum. En læknirinn sá til þeirra og kallaði: Heyrið þið þarna!.. Vilji'ð jjjer vera grafkviTÍr. . . . Nicholson !. . . . Kvr eins og sleinn.... Iiafið þið lieyrt það? Þeir hlýddu, og ijetn háðir fallasl út af aftur. Þeir töluðust ekki meira við. Og livað hö fðu þeir að segja meira? í þögulu húm- inu, fjóluhláu rökkrinu, sem smám sam- an fylti jarðhúsið, hrann hinn ósýnilegi eld- ur vináttunnar, sem hreinar hendur dreng- skapar og þakklætistilfinningar höfðu tendrað. A herspítalanum í Peshawar var hvert rúm skipað. Þar voru stunduð siðustu fórn- ardýr uppreisnarinnar, sem loksins hafði verið hæld niður. Friður ríkti aftur á landa- mærununi. Setulið virkjanna höfðu ekki gefist upp. Þau höfðu þvert á móti hnekt áhlaupi afgönsku óaldarflokkanna. En sig- urinn var ekki fenginn með sitjandi sæl- unni. Hann var að jiakka ótal hreystiverk- um. Umsátrið um varðhús nr. 9 vakti ekki minsta eftirtekt. Yfirma'ður Jiess hafði sjest með höndina í fatla standa fremstur í flokki seinustu verjendanna, stýra sjálfur vjelbyssunum gegn öldum áhlaupsmanna, en hinum særðu hafði verið kakkað saman i jarðhúsinu hjá Nicholson, sem tvísýnt var um að mundi lifa. Vörn J>essi var í minnum höfð og henni var rækilega lýst í öllum hlöðum Indlands og Bretlandseyja. Síðan höfðu ættkvíslir Ahú el ITeidja horfið á hrott undan eldspúandi stórskota- liði hjálparsveitanna, uppreisnarmenn splundrast og Waziriarnir látið undan síga við mikið manntjón. Loksins var mara ó- friðarins liðin hjá. Hinir særðu voru fluttir til Peshawar. Roberts hafði fengið annað sár smávægilegt á kálfann og var hann sam- kvæmt beiðni hans sjálfs lagður inn á sömu stofu og Nicholson, sem var á góðum bata- vegi. Þeir livildu nú í venjulegu rúmi, fengu ís-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.