Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Page 8

Fálkinn - 20.02.1932, Page 8
8 F A L K I N N Myndin hjer lil vinstri er tekin á þokudegi í London, þó ekki í þokunni eins og hiin verður verst, því að þá er ómögulegt að taka myndir nema við Ijósglampa. Þokan er venjulega verst í nóvember og desember en líka geia komið slæmir þokudagar um þetta leyti árs. Hefir mönnum ekki tekist að finna vísindalegar orsakir þokunnar eða t. d. hvernig á því stendur, að hnn er venjulega bundin við vissa áirstíð, þá-ctð margar tilgátur hafi komið fram um þetta efni, eins og geta mái nærri þar sem borgarstjórnin í London hefir lieitið mörg þúsund punda verðlaun- um fyrir að finna rátð til þess, að eyða þokunni eða afstýra henni. En engum hefir tekist að benda á annað ugglausl ráð, en að banna notkun kola og gass i heimsborginni, sem er óframkvæm- anlegt eins og sakir standa. Myndin er tekin á Leicester Square í desember í haust. 1 New York er verið að opna nýja brú fyrir umferð um þessar mundir og hieitir hún Kilt van Kull Bridge, og er yfir Hudson- fljótið. Ljettir þetta umferð af hinum brúnum en hun er orðin óhæfilega mikil. Hnefakappinn Carnera er svo þungur, að sjerstakur þyngdar- flokkur, dreadnought-class, hefir verið gerður fyrir hann. Sýmr myndin fyrsta bardagánn i þessum flokki og barði Carnera andstæðinginn niður í fyrstu lotu. Rektorskosning fór fram í hausl við St. Andrews háskólann í Skotlandi og stúdentarnir „agiteruðu“ duglega fyrir rektorsefn- unum. Hjer sjást kvenstúdentarnir á hjólum sínum i kosninga- róðrinum. Kvenfólkið hefir heimsmeistara í skák fyrir sig, þó ekki sje hún jafn kunn og dr. Aljechin. Hún sjest hjer að ofan að tefla við 20 karlmenn samtímis, en eigi er þess getið hvernig viður- eigninni lauk.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.