Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 26.03.1932, Blaðsíða 2
F Á I, K I N N ------ QAHLA BIO ----------- Pðskamynd 1932: BEN HUR. Uljómniynd í 14 þáttum, eftir sam nefndri skáldsögn Lewis Wallace Aðalhlutverkin leika: Uamon Novarro Hellj) Bronson May McAvoy Nú ern liðin ár síðan mynd- in var sýnd hjer fyrst, en kvik- myndafjelögunum hefur ekki síðan tekist að búa til mynd, sem jafna niá við Ben Húr. þessvegna fer Ben Húr nú sig- urför um allan heim i annað sinn, og pú sem liljómmynd. M ALTEXTRAKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVlTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. Amerísku flúmmí- kápnrnar tvrir dömur ofl herra eru iyrir- liflfljandi í ölluni stærðum. GGYSIR. ------ NÝJA BÍO —— EAST LYNNE. ( Konuraunir). Stórfengleg mynd tekin af Fox l'ilin, undir stjórn Frank I.loyd. Efnið eftir samnefndri skáld- sögu mrs. Henry Wood. Aðalhlutverk: ANN HARDING, CLIVE BROOK og CONRAD NAGEL. Sýnd á unnan dug gáska, * Allí með islenskuin skipnm! t Viðskiftin lika best við HERBERTSPRENT. jSOFFÍUBÚÐj S. Jóhannesdóttir • Austurstræti 14 Reykjavik | beint á inóti Laiidsbaiikunum, j I og á ísafirði við Silfurtorg. j ■ a ■ » 9 Mesta úrval af FATNAÐI fyrir í 9 konur, karla, unglinga og hörn. : j 9 Álnavara bæði til fatnaðar og j heimilisþarl'a. Keykvikingar og Hatnfirðingar j katipa þar þarfir slnar. Fólk utan al' landi biður knnningja ! sfna í Revkjavík að velja fyrir sig ! vörur í SÖFFIlJBÚÐ og láta senda j þær gegn póstkröfu. Allir sem einu sinni reyna verða • stöðugir viðskiftavinir í SOFFÍUBÚÐ | Reykjavikur siinar 1887 og 2347. s ísafjarðar símar 21 42. i Hljóm- og BEN HÚR Dessi fræga saga skálds- -------- ins Lewis Wallace, sem gefin hefir verið út tvisvar á íslensku og kvikmyndir sýndar af hjer á landi svo að fsíendingum ætti að vera hún kunn, er nú komin hingað í nýrri útgáfu sem hljómmynd, þó sjálf myndin sje nær óbreytt frá jiví, sem hún var tekin seinast, og verður sýnd á Gamla Bíó á annan dag páska. Er þessi mynd i 14 þáttum og leika Ramon Novarro, Betty Bronson og May McAvoy aðalhlutverkin. l'Jfni þessarar myndar verður ekki rakið, Jiví að flestir munii þekkja það. Sagan gerist á Krists dögum og efni hennar er helgisaga, svo fallega sögð, að bókin varð heimsfræg á svipstundu og telja sumir hana mesl lesnu skáldsögu heimsins. Lýsir sagan áiakanlega lífi kristinna manna undir stjórn rómversku landstjóranna í Gyðingalandi og verður læplega kosið á itarlegri Iræðslu um þettn en niyndin hefii- að geyina. Metro Goldwyn Mayer hefir varið kynstrum af fje lii þess að undirbúa töku þessarar inyndar. I.eiksljórinn Fred Niblo, sem sljórn- að hefir töku ýmsra frægustu mynd- nnna, sem Metro-Goldwyn hefir tek- ið, varði þremur árum til þess að undirbúa töku þessarar myndar, og hefir hún orðið frægust allra mynda hans og með frægustu myndum ver- aldar. Kftir að „Ben Húr“ var kom- in út í þessari útgáfu var Niþló jafn- að við Griffith og Lubitsch, fræg- ustu leikstjóra heimsins og þeim sem sjá myndina dylst ekki, að hanii á þetta skilið. Það liykir vaiidaverk að taka myndir, er snerta trúarsögu Israels en allir hafa orðið sammála talmyndir. um, að „Bcn Ilúr“ sje gerð af svo mikilli smekkvísi, að fólk njóli liennar með óhlandinni ánægju og verði hún ógleymanleg. EAST LYNNE. Þella er nafn á -----------skáldsögu eftir kven rithöfuiidinn frú Llenry Wood, sögu sem mikið hefir verið lesin og vakti mikia athygli þegar hún kom fram. h'oxfjelagið hefir tekið söguna á tal- mynd, sem sýnd er viðsvegar iim heim við afarmikla aðsókn. Hefir cfnið, sem er saga ógæfusamrar lá- varðarfrúar hvarvetna gripið áhorf- endurnar svo föstum tökum, að myndiii hefir orðið þeim ógleyman- hg. Söguhetjan, hin undurfagra Isa- hel Severn giftist kornung ríkum lávarði Robert Carlyle, sem er eiu- rænn i skoðunum og rammtrúað- ur inaðnr og siðavandur. Þau uiin- ast, en dvöl hennar á nýja heim- ilinu, lávarðssetrinu Easl Lynne, verður henni eigi að siður eins kon- ar l'angelsi, vegna harðstjórnar sysl- ur lávarðarins. Loks er hún rekin af heimilinu fyrir engar sakir og l'ær ekki einu sinni að lialda harni sínu Er saga hennar óslitin raunasaga sein lýluir með því, að Isabel fyrir- fer sjer. .Myndin gerisl kringum 1871) og l'ara suinir þættir hennar fram í Paris á þeim tíma, sem Þjóðverjar silja um borgina. Allir búningar og umhveríi er í rjettu samræmi við Jní Hma, svo að inyndin er jafnframl menningarsöguleg heimild um þá líma. Lýsingar hennar á lávarða- hústöðuniim ensku og jiví umhverfi, sem yfirstjettirnar ensku lifðu í fyr- ir sexlíu árum eru cinnig einkar fróðlegar og eftirtektarverðar. Eyk- nr jiella á kosli myndarinnar, sem þó eru margir fyrir. Ilinii frægi leiksljóri Frank I.loyd, sem sljórnað hef.ir töku fjölda á- gælra mynda, hel'ir tekið þessa mynd. Og aðalleikehdurnir cru allir ágætir. Hina marghrjáðu lávarðsfrú leikur Ann Hardiug og er leikur hennar hreinasla snild, ckki sist þnr scm mesl á reynir. Lávarðinn leik- ur Conrad Nagel en Levison, sem verður upphaf ógæl'u Isahel, er leik- i nn al' Clive Brook. Emifremur leika þarna Cecilia Loftus og Beryl Mer- ccr. Myndin verður sýnd á Nýja Bió á annan í páskum. likkjan Krislín Þorláksdóllir frá Srljal. narð 75 ára 17. />. in. Drekkiö Egils-öl • "h.'O "H.. 0 •-fc. • •%.%.* • >%.■•..••. • Þórður Þorkelsson ökiinmðnr, Spílalasl. 2 varð 75 ára 24. /). ni. Einar M. Einarsson á Eskifirði vrrðnr sjölni/ur 50. inars.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.