Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1932, Síða 4

Fálkinn - 26.03.1932, Síða 4
4 F Á I. K I N N Svört spil. Eftir JOHN WILLIAM JONES. SaHan gerfiisl skömmu eftir lok heimsslyrjaldíirinnar. ,leg var stadd- nr i Finnlandi en fjekk skipun um afi koma lil Fnglands. .leg lók mjer fari nieö finsku skipi í ílelsingfors; átti jiaö a8 fara 1‘yrsl lil Kaup- mannahafnar en þa'Öan lil eins hafn- arhæjarins á auslurströnd Knglands. SkipiÖ hjet „Slel!a“ og var frennir ÍítiÖ farjiegaskip. Var hverl rúm fullskipaö um borö. Á fyrsta far- rými komst cnginn aö, svo að jeg varö aö lála injer nægja annaö far- rými og var viöurgjörningur þar góöur í alla staði og sainferöafólkiö hið viökunnanlegasta. f>arna á skipinu kendi margra grasa. Farjjegaruir af fyrsta farrými sáust þar alls ekki, en hinsvegar margt fólk á hæöi öðru og þriöja, sem ööru hverju var vcriö aö kalla á. inn i lyrsta larrými á einhverjn skrítnu undramáli, sein okkur — Evrópumönnum liggur mjer viö að segja var öldungis óskiljanlegt. Og skömnni seinna sáust jieir, sem á var kallað koma aftur meö knje- falli og heyginguin og í gættinni mátti sjá útrjetta hönd, sem gestirn- ir kystu á. Og á hverju kvöldi safnaðist sam- an á þilfarinu dálitill hópur, sem fór inn til dularfulla farþegans á fyrsta fnrrými, og eftir að þeir týndusl úl aflur smátt og smátt hurfu þeir inn i klefana sina og sáust ekki fram- ar þann daginn. Þegar viö iíöfðum lagst að hryggju i Kaupmannahöfn var eins og iifnaði yfir öllu um horð og fólkið yrði frjálslegra og þögnin sem rikt hafði hyrl'i. Nú var óspart skrafað á finsku, rússnesku, estnisku og litá- isku, en sumir töluðu ensku með rússneskum keim. Enginn fjekk leyfi til að fara í, land. Nokkrir Englend- ingar og fáeinir Danir komu uni horð og eftir sólarhrings viðstöðu var ferðinni haldið áfram. Meðal Englendinganna, sein komu um borð í Kaupmannahöfn var kona ein á að giska rúmlega þrítug. Hún var í flokki þeirra sem feröast mik- ið; dálítið kunni hún i rússnesku, var einkar róleg og hæg í allri fram- göfigu og haföi einkar gott lag á, aö láta fólk setjast hjá sjer og segja sjer sögur. Hver hún sjálf eiginlega var vissi enginn, en hún hjet ungfrú lietzy Muynés. Mátti helst þakka henni það, að farþegarnir kyntust nú bet- ur en áður og af þessu leiddi það, að nú fór jeg aö kynnast og fá ýmsa vitneskjn um fólk, sem jeg hafði ferðast með í marga daga án þess að vita nokkur deili á því. Það var yfir- leitl miklu skemtilegra uin horð eft- ir að ungfrú Maynes kom i hópinn, þarna í Kaupmannahöfn. ■leg varð þess vísari, að allur þorr- inn af farþegunum þarna uin borö voru úlflytjcndur, sem höfðu oröið að flýja land upp á von og óvon lil Ameríku, hinnar miklu og ókunnu heimsálfu, scm var eina lifsvon margs af Jjcssii fólki. Það var ekki síst vert aö taka eft- ir þriðja farrýmisfólkinu. Flesl af því var bændafólk, lúið og slitið, hogið i haki, silalegl í hreyfingum og meö æöaberar hendur og sigg í lófunum með fjölda harna meö sjer. All var þetta fólk með alvöru- svip og aldrei slepti það. bögglunum sínúin, hundnum i mislita klúta, sem liöföu að geyma alieiguna, heldur liafði jiá i hendinni hvar scm það fór. Og krakkarnir voru með brúna eða hláa kaffikönnuna i hendinni. Kaffikannan og svo stóra fjaðradýn- an, sem húsbóndinn har á hakinu í laifd þegar koínið var til Englánds voru einu lúxusmunir þessa fólks og gerðu því feröina til ókiinua landsins hærilega. Þarna voru um borð um 200 mannssálir, 200 örlög, og margfalt fleiri þrár og óuppfyllar vonir. ÞaÖ kom i ljós, að rússnesk fursta- frú hafði lagt alt fyrsta farrými und- ir sig. Jeg sá hana sjálfur. Hún var ekki ein þeirra, sem klæðast í her- melínuskinn og silki. AÖ vísu var húningur hennar hinn lígulegásti, cn fremur óhrotinn og sterkur. Hún gekk á þykkum stígvjelum og yfir- hragð hennar har votl uin að húu væri vön að skipa fyrir og viin að skipunuin hennar væri hlýlt. Ilún haföi yfirgefið all. Maöur- inn liennar, furstinn, hafði verið drepinn, einkasonur hennar fallið i heimsstyrjöldinni. Ætlaði hún nú að fara að stofna nýtl furstadæmi í Vesturheimi? Ja, hvað veit jeg um það? En hún haföi margt fólk í fylgd með sjer, hæði á öðru og þriðja farrými. A öðru farrými var aðallega þokkalegt horgaralegt fólk, sem ann- ars er vant að ferðast á fyrsta lar- rými, en þótti vænl um að ekki var hægl aö fá rúm þar, svo að það var afsakað þó að þaö ferðaðist á öðru. Þaö hæfði nefnilega best hudd- unni. Þarna í hópnum voru nokkrir liðsforingjar úr rússneska flughern- um, sem þrátt fyrir það, að þeir höfðu tekiö þátt í styrjöldinni og sveimaö yfir austurvígstöðýunum ár- um salnnn voru ólæknandi af sjó- veikinni og sem aö slungu snoð- klipptu hausunum út um klefagætt- ina hjá sjer á hverjum morgni og fengu þrjú gíös af vodka, á fastandi maga. Þarna voru líka margar estneskar stúlkur, auðsjáanlega stúdentar, sem var orðið of þröngt um hcima og fóru nú hurt lil þess að draga and- ann. Kin þeirra hjet Frieda Tomson. Hún var lang friðust þeirra allra, meö stuttklipt glóhjart hár og hafði hros á vörum handa hverjum manni. Hún var læknisefni og ætlaði á sjúkrahús í Boston. Kinn af flugmönnunum virtist mjög gagntekinn af henni og hún af honum. Kvöldið áður en við kom- um lil Englands voru þau hæði inni hjá furstaekkjunni. Þau komu ekki þaðan fyr, en eftir að hitt fólkið, venjulegu kvöldgestirnir voru allir farnir. Jeg sá að furstafrúin fylgdi þeim að dyrunum á farrýminu, sá aö þau krupu hæði á knje á lota- þurkunni viö dyrnar og að fursla- frúin rjetti þeim háöum höndina og þau kysiu á hana. Daginn eftir gengu þau lijónaleys- in saman og leiddusl uin þilfarið all- an daginn. SíÖdegis þennan sama dag fór fjöldi fólks inn til furstafrúarinn- ar. Var haldin jiar guðsþjónivsta með sálmasöng. Og um kvöldið komum viö lil Hull. linginn fjekk leyfi til að fara i Iand. Aöeins furstafrúin og tvent eða þrent af fylgdarliði hennar fjekk loks landgönguleyfi og óku þau upp i horgina í gamalli leiguhifreið. En |)eim, sem eftir voru um horö var nú leyft að far.a um skipið hvar sem þeir vildu, cftir að vegahrjef þeirra höföu verið skoðu'ö og nú, þegar farþegar annar farrýmis voru koiniiir á fyrsta fahst I'ólki ekki minna til um þægindin, en jxi það hefði verið komið á eitt fullkomn- asla gisthús Evrópu. Ekki svo að skilja, aö slegið væri upj) veislu, ])ví a'Ö enginn neytti neins nema tveir danskir ístruhelg- ir; en það var sungið á öllimi tungu- málum, dansaö og rabbað af mikilli kæti, alveg eins og allir væru ný- sloppnir úr mikilli hættu. All i einu sagði einhver; Jæja, jiá er maöur sloppinn viö þaö, og sloppinn vel. Og nú skulum viö hyrja á nýjan leik. Nú væri gam- an aö vita fyrir örlög sín. Bara að j)aÖ væri einhver hjerna, sem kynni aö spá! l’ngfrú Maynes kallaöi í gáska: Komiö j)á með spil. Jeg get spáð. í sama bili jiyrptist Ijöldi fólks ulan um hana. ÞaÖ stóð ekki lengi á |)vi að útvega spilin og næsta hálf- an annan timann hafði ungfrú Mayn- es nóg aö gera að úthýta allskonar loforðum úm framtíðina, langferð- um, trúlofunum, auðæfum, ham- ingju, hjónabandi, mörgum hörnum og j)ar fram eltir götunum. Það var eins og einhverskonar al- vöruhjúpur hefði lagst yfir sam- kvæmið. Þarna i kring sátu Hússar, jeg kalla þá alla j)ví nafni til hægðarauka og ræddu um spárn- ar í fullri alvöru austurlenskrar .ör- lagatrúar. Friftda Tiimson var sú síðasta, sem ungfrú Maynes spáöi fyrir. Hún dró spil, fyrst rautt, svo svart og svo aftur svart, svart, svart, all sem hún dró var svart. Það var ekki laúst við að okkur færi að verða órótt, sem á horfðum. Jeg lcit á ungfrú Maynes og það var eins og hún væri steini lostin. Þegar síðasta spiliö, sem Frieda Tomson dró, reyndist lika svart, fór hún að skelli- hlæja og allir viðstaddir hlóu lika, en jeg lann vel, aö jietta var ekki eðlilegur hlátur. Ja, nú dámar mjer, ungfrú Tomson, skárri cr j)að nú framtíðin. Og svo kom romsan: farsælt hjóna- hand, hamingja, hamingja og aftur hamingja og langlifi. Morgunin eftir skildumst við og flestir sáust aldrei aftur. — Skömmu seinna hitti jeg ung- l'rú Maynes í samkvæmi suður í líóm. Við fórum aö tala um ferða- lögin okkar og við mintustum á siðasta kvöldið uin borð i ,,Stella“ og hve skemtilegt hefði verið það kvöld. Trúið j)jei' á spilaspár? spurði jeg. Æ, nei, það geri jeg nú eigin- lega ekki. En þó er það eftirtektar- vert, hve vel þær rætast slundum. Og margir trúa jieim eins og nýju neti. HaldiÖ j)jer að Frieda Tomson, jicssi stúlka sem |)jer spáðuð fyrir um kvöldið trúi á spilaspár? .1 á, það gerir hún sjálfsagt. Var ]>að þessvegua, sem að þjer ljetuð öll svörtu spilin sem hún dró, spá hjartri framtið. Já, mjer var ómögulegt að segja henni þaö sem jcg sá. Jcg heli aldrei á æfi ininni sjeð á einum lifsferli jafn miklar sorgir, jafn mikla ncyö og ógæfu. Jeg gat sjeö |)etta á yður. En, ungfrú Maynes, við skulum vona, að jiað sem viö segjum fólki um framlíö |>ess sje tekið trúanlegt og fólk hagi sjcr eftir því, en ekki spil- umim, sem það dregur af tilviljun og alveg út í hláinu, eina kvöldstund jiegar jxið er a'Ö skemta sjer. ÁriÖ 1928 var jeg staddur í Stokk- liólini. Og eitl kvöltl var jeg í sam- kyæmi hjá enska sendiherranum jiar og hitli þar ungfrú Maynes. Hún var nýkomin frá Talim og hafði verið á ferðalagi um Rússland og komið á ótal staði. Ekki vissi jeg í livaða erindrekstri lnin hafði verið á þessu l'erðalagi. Viö rifjuöum enn uj)p gamlar endurminningar, töluðum um París, London, Knupmannahöfn, Bóm, llclsingfors — alla þá staði sem jeg hafði komið á líka. Jæja, ungfrú Mayncs, spáiö þjer í spil ennþá? spurði jeg kump- ánlega og hálf gletnislega, eins og jeg væri að tala við gamlan kuiin- ingja , sem jeg hefði aldrei lánaö peninga hjá. Neið j)að geri jeg ekki. Jeg spáði í síöasta sinn kvöldið áður en við, skildum i Ilull forðum, jieg- ar við vorum samferða frá Kaup- mannahöfn. Munið þjer, að l)á spáði jeg meöal annars l'yrir ungri stúlku frá Estlandi? Já, jeg man þaö. ÞaÖ var hún sem dró öll svörtu spilin, var ekki svo? Hvað hjet hún nú aftur? Fricda Torason, það var hún sem var trúlofuö flugfyrirliðanuin. Já, alveg rjett. VitiÖ þjer hva'ö af henni varð? Já, ölt spilin hennar voru svört. Þau komust til Ameriku og gil'tust samstundis. En svo hvarf hann l'jór- um dögum eflir brúðkaupið. Hann hvarf og sást ekki urmull eftir af honum . Það mun hafa vcrið afráöið i hyltingamannaklúhhnum, sem hann var í cinu sinni. Hún álti engan að og var óhuggandi, 'og svo þegar hún eignaðist barnið sitt lenti hún i sáruslu eymd og volæði. Hún reyndi alt hugsanlegt og ekkert hepnaðist. Þegar harnið hennar var Ijögra ára vildi henni jiað til, að elnaöur Rússi rjeði hana til sín, lil aöstoðar fjórtán ára gamalli dóttur sinni, sem átti að fara til Evrópu. Og hún ætlaði sjálf að fara heim til sín, til Estlands. Á leiðinni austur yfir liaf gerðist sá hörmulegi atburður, að harn hennar, sem hafði i'engið að leika lausum hala á skipinu, datt fyrir horð og druknaði. Móðirin var kúguð af sorg og sagði lausu starfi sínu undir eins og skipið kom til Liverpool, og hjell þaðan IiI París. Henni varð greið gatan i flóttamannahópnuin rúss- neska í París, vegna |iess aö maður- inii hennar hafði verið hátlsettur í þeim hóp. Henni var hjálpað. En j)aö voru aðrir Bússar i París lilta og þar var nafn mannsins hennar ekki eins vinsælt; þar var það hat- að svo mjög, að ákveðið hafði verið, aÖ enginn sem hæri nafn hans skyldi lífi halda. Og eitt kvöldið hvarf hún og viku síðar var lík hennar slætt upp ná- lægt Le Havre. Jú, spilin hennar voru svört, Já, svona er sagan. Vitanlega Irúi jeg ekki á spilaspár. En BRÚÐHJÓNIN Dómstólarnir í Par- IIRÖPUÐU. — ís fá ýins skritin -------------- niál til meöferðar, m. a. var þar lil meÖI'erðar i vetur mál, sem reis út af sjerstæðu atviki. Brúöhjón eiii voru á skemtiferða- lagi, en af því að peningarnir voru al' skornum skamti gistu þau ávalt á allra ódýrustu gististööunum til |:ess aö hafa |>vi meira al'lögu lil að skemla sjer fyrir. M. a. gistu j)au eina hóttina á staö einnm i úthverli Parisar. Þau tóku eftir j)ví, jiegar þau komu inn í herhergið, aö gólf- iÖ var ekki vel sterkt, en ekki grun- aði þau saml, að Jiati ættu að Ienda i því æfintýri, sem raun varð á tim nóttina. Þegar þau fóru i bólið hrapaði jxtð með jieim innhyröis iii'Öur úr gólfinu og ofan í stol'u gestgjafans meö ógurlegu hraki og brestum. Þau stefnii gestgjafanum og fengu 2000 franka fyrir „ferðina“ og gátu þvi lengt hrúðkaiipsferðiná frá því, sem áætlað hafði verið.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.