Fálkinn - 16.04.1932, Síða 7
F Á L K F N N
7 .
Xýlísku svefnlierberfli meö vöndnöum rekkjum.
Öfgar óhófsstefnunnar. Húsgagnaverslun i Vien hefir á boöstólnm svona
rúm. Þau standa ekki á fótum en hanga i keðjum.
mönnum borin saman við
venjulegan sófa nú á dögum
kemur það á daginn, að munur-
inn á þessu tvennu er ekki ýkja
mikill, þó að aldursmunurinn
sje 2500 ár. Hvortveggja er
stoppað á líkan hátt og svæfl-
arnir, sem notaðir eru undir
höfuðið eru líkir. Rekkjan cða
legubekkurinn til þess að hvila
sig á, hefir því snemma tekið á
sig ákveðha mynd, þannig að
hún uppfylti sem best þær
kröfur, sem menn gerðu til þess
að likaminn hvíldist. Og' höfða-
lagið sýnir, að fólk * 1 hefir
snemma gert kröfu til að hafa
höfuðið hærra en líkamann. Og
sje litið til annara fornþjóða,
svo sem Egypta cða Grikkja
sjást likir frumdrættir í rekkj-
um þeirra.
En annars kórna fyrir ýms af-
tirigði, sem einkmn eiga rót sína
að rekkja til þess, að rekkjan
hefir orðið að gegna fleiri hlut-
verkum en þeiin, að sofið væri
í lienni. Þannig hefir það verið
siður ýmsra austurlándabúa og
siðár Rómverja, að nota rekkj-
una til þess að liggja á henni
meðan matast var, einkum við
hátíðleg tækifæri. Grikkir og
Rómverjar tóku livorttveggju
þennan sið eftir austurlandabú-
um. En með þessari notkun
rekkjunnar fylgdi það, að hún
varð að vera skrautlegri en ella
Á þennan hátt mun legubekk-
urinn liafa orðið til.
Assyriumenn voru skraut-
gjarnir mjög' og kom þetta fram
i rekkjusmiði þeirra. En þó
koniust Rómverjar langl fram
úr þeim á stórveldisthnanum,
hvað þetta snerti, og sömuleiðis
keisararnir i Miklagarði og gæð
ingar þeirra. Trjevirkið í legu-
bekkjum þeirra var útflúrað
með silfri, fílabeini og gulli eða
skjaldbökuskel, cn sumir not-
uðu brons i stað timburs. Og
legubekkir þessir voru fóðraðir
mcð dýrindis dúkvef eða silki.
Á krossferðatímunum barst
þetta svo til flestra landa Ev-
rópu, einnig til Norðurlanda.
Iíöfðingjar þessara landa vörðu
ógrviinum fjár lil þess að afla
sjer dýrmætra innanstokks-
miina, og eigi var minst áhersla
lögð á, að svefnherbergið væri
íburðarmikið, til þess að of-
bjöða tignum gestum sem að
garði bar. Norðan Alpafjalla
bar mest á þessum íburði við
liirð 'Frakkakonungs og þaðan
bárust svo fyrirmyn ilirnar til
annara þjpða og mörkuðu
stefnubreytingar í lnisgagna-
gerð.
En þrátt fyrir alt skrautið og
íburðinn voru liinar gömlu
rekkjur tæplega eins góðar til
hvíldar og ódýr rúm, sem nú
fást keypl i verslunum fyrir lít-
ið verð. A síðustu tímum hefir
meira verið liugsað um að auka
þægindin en prýða útlitið.
Skrautið er ekki framar neitt
aðatatriði, enda á svo að vera.
Aðatáherslan er liigð á það liag-
nýta. Og aldrei liefir þessi
slefna náð eins vel undirtökun-
um og nú á allra siðustu árum,
eftir að „funktionalisminn“
kom fram. Boðorð lians er: það
hagnýta er ávalt fallegt. Nú
Jtggja menn slund á, að húa til
rekkjur, seni á daginn sóma sér
vel sem húsgagn í setustofu en
á nóttinni eru þægileg sæng.
Pállrinn er Viðlesnasta blaöið.
1 Ulnllill er besta heimilisblaðið.
J
Svefnvagnar járnbrautalestanna liafa fengið keppinaut. Ameriknmenn
eru farnir að smíöa bíta með svefnklefum og sjest einn jieirra hjer á
myndinni.
Til sjás ern oft notaðar hengirekkjur, ekki síst á herskipnm. En ekki
fer hjái ]>vi, aö þær róli til, þegar hvast er
í Kunschits í Moravíu hefir ein-
kennik’gur atburSur komið á dag-
inn. l>að hefir sem sje sannast, að
maður sem gegnt hefir prestsem-
hætti árum saman, er alls ekki prest-
ur og hefir þvi engin rjettindi haft
til |>css að framkvæma prestsverk.
Af þessu leiddi svo, að yfirvöldin
feldu þan úrskurð, að allir sem
gengið hefðu í hjónaband hjá þess-
um presti væri að lögum ógit'lir og
hörn þeirra lausaleiksbörn og ekkj-
ur þeirra missa styrki, sem þær
höfðu fengið eftir látna menn sina
og úllendar frúr giftar af þessum
presti missa ríkisborgararjett sinn.
— Flest af þessu fólki hefir gifst
aftur i snatri, en einstaka fólk, sem
hefir verið óánægt i hjónabandinu
notaði tækifærið til þess að losna
úr hjónabandaviðjunum, sem aldrei
höfðu verið til.
----x----
Tjekkneski stígvjelakaupmaðurinn
Bata, sem mun vera stærsti skófram-
leiðandi heimsins hefir nýlega byrj-
að að flytja vörur sínar með bilum
lil þess að spara sjer flutningskostn-
að. Sendir lian daglega lestir af híl-
um frá verksmiðjunum í Tjekkósló-
vakiu lil Hotlands, Bclgiu og Frakk-
lands og eru tveir merin i hverjum
bíl og stýra og sofa á vixl svo að
biilinn ekur dag og nótt. Verður
þetta miklu ódýrara en að nota járn-
brautirnar. Bata hefir nýlega verið
á ferð um Miðjarðarhafslöndin og
gaus þá upp sá kvittur, að hann
liefði hrapað úr flugvjel sinni á dul-
arfullan liátt, eins og auðkýfingur-
inn Löwenstein, cn sú fregn bygðist
á misskilningi.
----x----
Fddi Gutlens, sá sem stjórnaði
Amerikuför gamla Tyrkjans Zaro
Agha ásamt Tyrkjanum Mussa, var
nýiega hengdur í fangelsinu í Bel-
l'asl. För Zaro gamla hafði gengið
ágætlega og stórfje hafst upp úr
henni, ekki síst í Ameríku, þangað
lil karlinn meiddist á götu i New
York og varð að hætta við að sýna
sig. Þeir Gullens og Massa urðu ó-
sáttir út af skiftingu ágóðans og er
þeir hittust i Irlandi i haust drap
Gullens Massa og flýði til London
en var gripinn þar og sendur til
Belfasl og hengdur. Þannig eru þeir
báðir dauðir, en Zaro gamli lifir
enn og er nú sagður 157 ára.