Fálkinn - 16.04.1932, Page 15
F Á L K I N N
15
Fermingargjafir
í mjög smekklegu úrvali,
svo sem:
Burstasett úr silfurpletti og
emal. frá kr. 5.50—65.00. —
Naglaáhöld frá kr. 2.50—35.00
— Leðurveski — Ilmvatns-
sprautur — Seðlaveski —
Peningabuddur — Pappírs-
hnifar — Signet og m. fl.
hentugt til fermingargjafa
Tækifærisfljafir bestar í
Versl. Goðafoss.
Laugaveg 5. — Sími 436.
Það má telja þjóðarsið,
þetta er reynslan ára:
Enginn borðar annað við
ef hann nær í »Smára«.
Frh. af bls. 2.
auralaus á gömlum Fordbil um alla
Evrópu og vinna sjer inn fyrir mat
og bensíni með þvi að spila á banjó
og syngja, og tannlækni, sem gjarna
vill hafa konuskifti, frá vini hans,
sem altaf er i vandræðum og frá
frænku lannlæknisins, sem á pen-
inga, er hann vill gjarnan eignasl.
Parna liir og grúir af furðanlegustu
tilviljunum og sprenghlægilegum at-
burðum og svo mikill flýtir og fjör
er yfir myndinni, að áhorfandinn
hel'ir nóg að gera að fylgjast með.
Eins og rauður þráður gengur tango
sem fleslir þekkja „Eine Freundin so
goldig wie Du“ gegnum alla mynd-
ina og kemur lagið fram í mörgum
útgáfum.
Það væri rangt að rekja efni þess-
arar myndar hjer, því að þó að það
væri gerl væri sagan ekki nema hálf
sögð eða varla það. En hinsveg-
ar er rjett að segja hjer ofurlitið frá
helstu leikendunum. Aðalhlutverkið,
stúlkuna á Fordbílnum leikur hin
síspriklandi og ómótstæðilega Anny
Ondra, sem er orðin heimsfræg fyr-
ir það, að hún getur jafnan komið
öllum í prýðisskap, jafnvel — og
ekki síst — önugum og syartsýnum
piparsveinum og andaldugum kreppu
postulum. Leikur hennar í þessu
ldutverki er ágætur, enda er það
mjög við hennar hæfi. Þá hittir fólk
í þessari mynd vin sinn Felix —
hinn þýska, sem l'ullu nafni heitir
Fejix Bressart — hinn ágæta skop-
leikara, sem altal' er í vandræðum
nema þegar hann drekkur sig full-
Áletruð bollapör
með þessuin nöfnum
fást hjá okkur:
Árni — Ásgeir — Bjarni — Ein-
ar — Elías — Eiríkur — Eggert
— Friðrik — Gísli — Guðmund-
ur — Gunnar — Guðjón — Hjalti
— Haraldur — Helgi — Halldór
— Jón — Jóhann — Jónas —
Kristinn — Kjartan — Karl—Ol-
afur — Pjetur — Páll — Sigurður
— Tryggvi — Þórður — Þor-
stcinn — Anna — Ásta — Bogga
Dísa — Ella — Guðrún — Guð-
ríður — Helga — Huida — Inga
Ingibjörg — Jóna — Jónína —
Klara — Kristín — Katrín —
Lilja — Lára — María — Mar-
grjet — Pálína — Rósa — Sigríður
— Sigrún — Unnur — Þóra —
Til pabba — Til mömmu — Til
ömmu — Til afa — Til vinu —
Til vinar — Til minningar — Til
hamingju — Bestu óskir —
Mömmu bolli — Pabba bolli —
Ilamingjuósk á afmælisdaginn —
Gleym mjer ei — Góði drengur-
inn — Góða stúlkan — Góða
barnið.
K. Einarsson
& Björnsson
Bankastræti 11.
Búum til og
seljum:
Tjöld, fjölda legunda. af ölluni stærðum.
Fiskábreiður, allar stærðir.
Segl af öllum gerðum.
Sóitjöld fyrir glugga.
Bilaábreiður.
Mottur í bíla.
Drifakkeri af öllum stærðum.
Striga-vatnsslöngur.
Bárufleygar.
Kjölfestupokar.
Síldarsólsegl.
Lúguábreiður.
Skipa-fríholt.
!
*
m
■
*
■
■
GEYSIR.
Sjóklæðagerð
íslands.
Framleiðir:
Síðstakka, tvöfalda, úr striga.
Talkumstakka, tvöfalda, úr ljerefti.
Drengjastakka, tvöfalda, úr ljerefti.
Háifbuxur, tvöfaldar, úr striga.
Kvenpils, tvöföld, moð tveimur smekkjum.
Iívenpils, tvöföld, úr striga.
Kvenkjólar (síldarstakkar).
Svuntur, tvöfaldar, úr striga.
Svuntur, einfaldar úr ljerefti.
Kventreyjur, tvölaldar, ú'r ljerefti.
Karlmannatreyjur, tvöfaldar, úr ljerefti.
Karlmannabuxur, tvöfaldar, úr ljerefti.
Drengjabuxur, tvöfaldar, úr ljerefti.
Sjóhatta (enska lagið).
Ermar, eirifaldar, úr sterku ljerefti.
Vinnuskyrtur (,,Bullur“), úr striga.
Ullar-síðstakkar (,,Doppur“).
Ullar-buxur (,,Tra\vl“-buxur).
Iílá Nankins Vinnuföt (,,Overalls“).
H.f. Sjóklæðagerð íslands.
Reykjavík. Sími 1085.
Fyrir eina
40 aura á vikn
Getur þtl veitt þjer ob heim-
ili þinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en
an og gleymir hver hann er. Hefir
hann borið uppi ýmsar myndir, sem
h.jer hafa veri'ð sýndar í vetur, þó
ekki hafi hann altaf leikið aðalhlut-
verk, og fjöldi l'ólks sækir ávalt
myndir, ef nafn hans sjest á leik-
endaskránni. Þá er að nefna And-
reas Pilot, sem leikur tannlæknir-
inn og hefir i mörgu að snúast i
myndinni, þó ekki sje hann nema
slundum með töngina í hendinni,
og svo Adela Sandrock (Fríðu
l'rænku), og tannlæknisfrúna (Helen
v. Múhlhofen) og njósnara hennar
(Siegfried Arno). Myndattökunni
hefir Karl Lamac stjórnað og er
myndin tekin af Ondra-Lamac Film
í Berlín. Verður hún sýnd bráðlega
í fíamla fíió.
Þegar þýski fiðlusnillingurinn
Fritz Kreisler fyrir nokkru ók i bil
í Dublin, heyrði hann skyndilega
fiðluleik, sem honum þótti fagur.
Hann ljet stöðva bifreiðina, steig út
og hitti ákaflega ömurlega klædda,
fáæka stúlku, sem sfóð á götuhorni
og ljek á fiðluna sina. Honum þóiti
svo mikið koma til hennar að hann
bauð henni með sjer á gistihúsið,
l>ar sem hann bjó, gaf lienni ný föt
og kom henni síðan fyrir hjá kenn-
ara i fiðluleik þar í borginni. Nú
kenntr fregn um það, að stúlkan sje
alveg óvenju gáfaður fiðlusnillingur,
og allir sem til þekkkja, spá henni
glæsilegri framtíð á listamanna-
brautinni.
Þýska vikublaðið „Die \Voche“
stofnaði nýlega lil samkepni um
besta kvikmyndahajndritið. Það
koniu hvorki meira nje minna en
10.283 handrit lil blaðsins og nú eru
þrír rithöfundar önnum kafnir við
að lesa og rannsaka handritin. Verð-
launin fyrir besta handritið eru á-
kveðin 10.000 mörk. Laglegur skild-
ingur núna í krepptinni!
----X——