Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Qupperneq 5

Fálkinn - 30.07.1932, Qupperneq 5
F Á L K I N N ákaflega yfirlætislaust“. „Faðir hans var skólakennari npp í sveit“, hjelt Leif áfram. „Ekkjan hefir víst ofan af fvr- ir sjer með því að sauma fvrir fátæklinga“. „Er það satt?“ svaraði hún og varð undrandi, og á næsta augnabliki sagði hún orð, sem liöfðu þau áhrif á Leif að hann kiptist við: „Jeg' ætla að fara inn og heilsa upp á liana! Ef.þú vilt getur þú beðið min“, sagði hún um leið og hún hvarf inn í húsið. Móðir Claus Graae var vin- gjarnleg gömul kona. Hún varð mjög glöð heimsókninni að ung stúllca, sem hefði unnið með syni hennar skyldi láta svo lítið að heimsækja sig, og talið harst vitanlega undir eins að Claus. „Já“, sagði hún og brosti raunalega. „Jeg get verið ánægð með drenginn minn. Það var leitt að hann faðir hans skyldi ekki lifa það að sjá hann upp- kominn. En leiðast þykir mjer þó að vita, að við erum honum til byrði, jeg og' han'n bróðir hans, sem er nýbyrjaður á nám- inu. Hann vinnur baki brotnu til þess að sjá okkur farborða. Hann Knut — það er yngri sonur minn - hefir sagt mjer, að Claus hafi horfið frá merki- legu starfi til þess að gela tekið uemendur og unnið sjer meiri peninga“. — Þarna var þá ástæðan. Það var vegna peningavandræða, að ' Jaus liaf.ði slitið sig frá við- fangsefninu mikla, sem gaf svo mikil fyrirheit, en tók langan tíma. Þrátt fyrir það, þó varla væri liægt að efast um árang- urinn hafði hann liætt við það, en lagt á sig lýjandi leiðbein- ingastarf til þess að sjá móður sinni og bróður farborða. Hann hafði þóst of góður til þess að segja Ruth hver ástæðan var í raun og veru, henni sem svo vel gat hlaupið undir bagga. Nú loks skildi hún ýmislegt, sem hún hafði ekki skilið áður, eða hugsað út í áður. Og síðdegis sama daginn sagði hún stiftamtmannsfólkinu, að þvi miður yrði hún að fara til höfuðstaðarins þegar í dag. Undir eins og hún var komin heim átti hún langt tal við frænda sinn og morguninn eft- ir leitaði liann kandídat Claus Graae uppi. Gamli maðurinn hafði fengið nákvæmar fyrirskipanir hjá frænku sinni og það sem hann sagði við Graae var eins og þruinándi skammaræða. „Er nokkuð vit í því“, kallaði hann, „að frænka mín skuli eiga að fara á mis við mikinn heiður vegna þess að yður vant- ar nokkur þúsund krónur? Starf yðar, ungi maður, er margfaldlega þeirra peninga virði, og gerið þjer nú svo vel að koma með mjer í bankann Um daginn. var opnaður nýr veð- hlaupavöllur í nánd við Oslo og eiga þar fram að fara kappreiðar Undir eins. . . . það er engan tima að missa“. Þannig atvikaðist það, að til- raunirnar með c-gerilinn voru byrjaðar á ný og að það voru Ruth og Claus, sem unnu að þeim án minstu aðstoðar hins óvísindalega stiftamtmannsson- ar. Þegar Riitli og Claus Graae stóðu fvrir utan háskóladyrnar eftir að þau höfðu í sameiningu tekið við æðsta virðingarmerki hinnar fornfrægu stofnunar, sagði Ruth: „Það var góður g'erill, sem við fundum þarna, Claus!“ Hann leit á hana og hló. „Jeg hefi aldrei verið eins glaður og jeg' er núna ungfrú Ruth“. Hún bjóst við að hann mundi segja eitthvað meira, en úr þvi að hann gerði það ekki hjelt hún áfram: „Það eru óleljandi gerlar til. Jeg hefi til dæmis verið smituð af hugsunarleysis-gerlinum og Leif Ramming af fordildar- gerlinum — en það er jeg að vísu þakklát honum fyrir að nokkru leyti! — Þjer, Claus viðurkennið sjálfsagt ef þjer viljið vera hreinskilinn, að það er dálítið af þrákelknisgerlin- um í yður!“ „Nei, nei“, ahdæfði hann. „Það var ekki ástæðan. Jeg er alls ekki þrár í þeirri merk- ingu, það megið þjer ekki lialda". „Það var vegna þess, að jeg hafði smitast af öðrum gerli“, sagði hann og tók um liönd hennar. „Þeim einkennilegasta af öllum, - ástarinnar -^. llvernig gat jeg, sem elskaði v'ður, sagt yður, sem eru vön að álíta auðæfi sjálfsagðan ldut, frá fjárliagsvandræðum mínum?“ „Claus, ertu viss um, að þú sjert alvarlega smitaður af þessum gerli, sem þú varst að lala um?“ „Rutli!“ Annað sagði liann ekki, en frændi stúlkunnar og aðrir ætt- ingjar, sem höfðu verið við- tvisvar i viku. Hefir fjelag það, sem gert hefir völlinn fengið teyfi yfir- vatdanna til þess að láta fram fara Tryggvi Arnason útfararstjóri hefir jnýlega keypt vanda'ðaTi iík- vagn, sem hjer birtist mynd af. Vagn inn sjálfur er Buickgerð þessa árs en að öðru leyti gerður lijer í Reykjavík og her smíði hans og frá- gangur allur því vitni hve fjölhæfir iðnaðarmenn eru ti! hjer á landi, jafnvel í þeim greinum er síst skyldi staddir athöfnina á háskólan- um komu út um dyrnar í sama bili og það var ekki laust við, að þeim brygði í brún. En bros ljek um varir þeirra, er þau sáu unglingana tvo, sem stóðu þarna úti fyrir aðaldyrum há- skólans í innilegum faðmlög- um. í Grænlandi kemur út mánaðar- btað, sem heitir „Atuagagdliutit", sem kvað þýða „ókeypis lestur". veðmál (totalisator) og rikið fser af því miklar tekjur. ælla, enda hefir eigandinn ekkért til þess sparað að gera vagninn sem vandaðastan og smekklegastan. Það er nýmæli um þennan likvagn, að hann er nær hvítur á lit en ekki svartur eins og tíðkast hefir og er þetta í samræmi við hitt, að svartar líkkistur sjást mjög sjaldan nú orðið. Það er sagt að Kristina Nilsson, hin heimsfræga sænska söngkona, tiafi fóðrað herbergið sitt með nót- um að þeim sönglögum, sem hún þótti syngja best. En borðstofaii hennar var fóðruð hótelreikningum úr flestum stórborgum heims — og þeir voru ekki litlir, reikningarnir hennar. Það kvað vera alvanalegt, áð frægir söngmenn klæði veggina sína með blaðaúrklippum um þá sjálfa. Kongurinn í Kamboðsja ljet taka tjósmyndina af 8000 fegurstu konun- um i kvennabúri sinu — og ljet fóðra svefnherbergið sitt með myndunum svo hann svæfi betur! NÝ BÓK!_______________ ENSK-ÍSLENZK ORÐABÓK EFTIR G. T. ZOÉGA — ÞRIÐJA ÚTGÁFA AUKIN 17X14 CM. - 712 BLAÐSÍÐUR - VERÐ KR. 18.00 INNB. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM OG BÓKAVERSLUN SIG. KRISTJÁNSSONAR BANKASTRÆTI 3 - SÍMI 635

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.