Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Síða 6

Fálkinn - 30.07.1932, Síða 6
() F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Silfur og' gull á jeg ekki, en Jjafi sem jeg hefi jía'fi gef jeg j)jer. (Post. :i fí). Méð þessum orðum svaraði Pjetur postuli manninum, sem jjafði verið haltur frá móður- lifi. Af þessari ósjálfráðu orsök var maður þessi þurfamaður, ou var liann daglega borinn að þeim dyrum musterisins, sem nefndar voru liinar fögru, svo að hann beiddist ölinusu af þeim, sem gengu inní helgidóm- inn. Og þegar hann svo í þetta sinn sá þá postulana Pjetur og Jóhannes ganga inn í helgidóm- inn heiddist hann ölmusu af þeim, sjálfsagt án þess að hon- um kœmi til lnigar, að þessir menn ættu hvorki silfur nje gull til þess að gel'a honum. Og þegar Pjetur segir: „silfur og gull á jeg ekki“, þá hefur þessi aumingi vafalaust lialdið að hjer væri á ferðinni eitt af hin- um mörgu vonbrigðum. En Pjetur hafði ekki talað út, því hánn hætir við: „það sem jeg lief það gef jeg þjer“. Og þetta hlaut að vekja nýja spurningu jijá örkumlamanninum, hvað mundi þessi maður hafa hand- hært til að gefa fyrst hann átti livorki gull nje silfur, og hvað mundi það jafnvel stoða hann, sem taldi sjer víst að geta aldrei stigið heilum fæti til jarðar alla sína æfi. Og þó liafði Pjetur það að færa, sem var manninum ó- endanlega miklu dýrmætara en gull og silfur, því orðin: 1 nafni Jesú Iírists frá Nazaret, þá gakk þú, urðu að mátiarorðum á vörum Pjeturs og hinn sjúki fjekk heilsuna, lofaði guð og vafalaust miklu innilegar, en þótt honum hefði verið gefið gull og' silfur. En eins og þessi atburður var gleðilegur og eftirminnilegur fyrir þann, sem lækninguna lilaut, eins er liann athyglis- verður og lærdómsríkur fyrir alla menn á öllum timum. Iiann er lærdómsrikur fyrir þá, sem teija gull og silfur og gæði heimsins eftirsóknarverðust og ómissanlegust af öllu, hanii get- ur sýnt þeim að trúin og traust- ið á Jesú nafn og krapt þess má sín þó meira. Hann getur sýnt þeim, sem ekki hafa gæði heimsins til afmiðlunar handa öðrum að þeir eru þó ekki alls- lausir ef þeir geta vakið traust lil hins almáttuga, sem hefur öll mannleg kjör í sinni sterku liendi, og vakið traust til hans hjá þeim, sem í raunir rata. Kraftaverkið á liinum halta minnir á það að drottiiin Jesús er ekki afskiftalaus um vor lík- amlegu kjör, en að vjer megum flýja til lians einnig með þau. — En umfram alt skyldum vjer þó hugsa eftir því að flýja til íians með eymd og annmarka vors innra manns, svo að vjer Frá Siam. komingshöllin Wctl Phra Keo i Bangkok. Húsin eru öll bggð í þjóðlegum stíl enda eru þau gömiil. Núna nýlega bárust þær fregnir austan frá Síam, að bylting liefði verið gerð þar, með því markmiði, að taka ein- veldið af konungi og fá þing- inu löggjafarvald í hendur. Varð bylting jiessi, sem gerðist í höfuðborginni, Bangkok, hlóðsúthellÍHgalaus að kalla og kongurinn situr áfram eins og áður, en nú er hann ekki fram- ar einvaldskonungur, en hefir orðið að fá þinginu löggjafar- vald í hendur. Má það heita einsdæmi á þessum síðustu tím- um, að kongurinn skyldi ckki iiröklast úr sessi, og hendir það á, að konungsætti sje vel látin. Enda er það líka svo. Og nokkrum vikum fyrir bylting- una hafði konungsættin núver- andi einmitt lialdið 150 ára af- mæli sitt með mikilli viðhöfn og mikilli hluttekningu allra lands- húa. Afstaða konungsættarinn- ar til þjóðarinnar hefir verið all ólík j)ví, sem tíðkast i Ev- rópu. Konungurinn er ættmarg- ur og ef alt ættfólk lians ætti að lifa á opinheru fje án þess að i'nna aj' hendi störf í staðinn, mundu ríkistekjurnar ekki end- ast til þess að fæða þelta fólk. Hefir það því verið siður i marga áratugi, að setja afkom- endur konungs til ýmsra opin- herra starfa. Þeir liafa verið ráðherrar, sendiherrar, verk- fræðingar, landbúnaðarráðu- nautar og þvíum líkt og fjöldi þeirra hefir verið settur til í þessum skilningi megum standa upp og ganga, ganga á vegum guðs jafnlengi og æfi- vegurinn endist, og þá verður ekki vándfundinn vegurinn að hinu dýrðlega takmarki sem liann hefur sett oss. Þessi mgnd er af einu hinna mörgu Búddamustera í Bangkok. menta í Evrópu til þess að kynn- ast þar vjelamenningu og vest- rænum háttuin, því að Síams- búar eru miklir framfaramenn, af Asíuþjóð að vera. Hefir þjóð- inni einkum nviðað drjúgum á- fram undir stjórn hinna þriggja síðustu konúnga sinna. í Síam lifa um tíu miljónir manna og ríkið er meðal elslu ríkja í Asiu, þegar frá er talið Iíínaveldi. Að vísu hefir það öðru hvoru verið háð nágranna- ríkjum, en fyrir 1400 árum losnaði það undan Kambodja- landi og hefir nú verið sjálf- stætt síðan, þó að á ýmsu hal'i oltið þar á stundum og jafnvel logað í innanlands ófriði eða styrjöldum við nágrannana. En síðan 1782 má heila, að Síam hafi miðað áfram jafnt og þjett. Þá liafði setið þar að viildum kínverskur konungur, sem lijet Pliya Tak; hafði hann stofnað Bangkok, hina núverandi höf- uðborg. Tak var myrtur 1782 af Síamsbúanum Chakri, sem svo náði undir sig völdum, og varð ættfaðir þeirra konunga, sem liafa setið i Síam siðan, og hafa allir verið góðir stjórnendur og miklir framfaramenn, þó að þeir eigi til ribbalda að telja. Nefnist þessi konungsætt ,ramadhibabi‘ Mijndin hjer að ofan gefur hugmynd um vcrklegar framkvœmdir Síams- búa. íiún sýnir brú yfir Menangfljót, sem vígð var í sambandi við há- tiðahöldin. Brúin er 250 metrar á lengd.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.