Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Page 7

Fálkinn - 30.07.1932, Page 7
F Á L K I N N 7 ÞeMn minnismerki er uf Chakri, æliföður núvérandi konungsættar / Siarn. Myndin sýnir athöfnina er minnismerkið var afhjúpað á 150 úra afmæli rikistöku lians. íx máli þjóÖarinnar. En frægast- iíi' þarfastur þeirra konunga, :.cm setiíS hafa i Síam undan- farin 150 ár er vafalaust Chula- longkorn, sem sat að völdum frá 1808 lil 1910. Chulalongkorn var ódeigur við að leita til ann- ara þjóða, er liann skorti menn og fje lil þess að koma á t'ram- kvæmdum innanlands og meðal annars leitaði hann ol't til Dana. Starf danska aðmírálsins Riche- teu, sem Chulalopgkorn fjekk í þjónustu sína, var talið að liat'a gjörbreytt mörgu í Siam og sjáifir höfðu Danir gott af' viðskiflum sínum við Síamsbúa og liygðist velgengni Austur- Asíufjelagsins að miklu leyti á þeim nánu vi'ðskiftum, sem tyr- ir milligöngu danskra manna hófust með Síamstn’mm og Dön- uni. Stjórnin i Siam var þangað til nú fyrir fáeinum vikum arl'- geng konungsstjiiru einvalda konunga. Konungurinn hafði liæði löggjafarvaldið og æðsta framkvæmdarváld. Hann kaus sjer sjálfur ráðuneyti sitt, sem að jafnaði var skipað tíii ráð- herrum, án þess að nokkrir aðr- ir hefð'u þar um að segja, og láðherrarnir voru jal'nan fléslir eða allir síainskir prinsar og náskyldir konungi, oft hræður lians eða synir. I’egar núver- andi konungur tók við viildum líonnnyurinn i Siam, Prajadhipok. I'yrir skömmu skipaði hann jafnl'raml einskonar vfirsljórn- arnefnd, skipaða fimm prinsum og auk þess leyndarráð, og eru helstu stjórnaralhafnir lagðar l'yrii' þessar yfirnefndir til ílmg- unar og álita. Auk þess var í Si- am einskonar ráðgéfandi þing, skipað 40 mönnum, en hafði lít- il völd. Núvérandi konungur lieitir Prajadhipok og fæddist hanu S. nóvember 1893. Er líann son.ur Ramá hins fimta, en tók við riki el'tir bróður sinn, Rama sjötta 25. febrúar 1926. En afi hans, Chulalongkorn sem áður er nefndur, dó 1910. Þær tíu miljónir manna, sem konungurinn rikir yl'ir, eru að uppruna síamskir; er sá þjóð- flokkur kominn innan úr Asíu. En talsverl hal'a þeir hlandasl malajum. Einnig hefir mikið af Kínverjuin flust til Síam; þeir i ru duglegri verkameim en Si- amshúar sjáll'ir, sem þykja l'rennir latir áhugalitlir við vinnu. ()g þó að kommgarnir hal'i gerl mikið til þess að auka alþýðumentun hefir árangurinn ekki orðið meiri en svo, að að- eins 15 af liverju lumdraði landsmanna eru taldir læsir og skril'andi. En skólum fjölgar óð- um i landinu. Drotningin i Siam er mesti fríðleilcs- kvenmaður. Hún heitir Ramleai Barni. Síamsbúar eru Rúddatrúar og leynir það sjer ekki þegar lil Síam er komið, þvi að þar úir og grúir al' Rúddamusterum og eru sum hin meslu furðu- verk. Þar eru 13.600 musleri, fiesl í Rangkok, enda verður ekki þverfótað t'yrir þeim þar, og 88.0000 þjónandi prestar eru i landinu. Ilvað verklega menning snerl- ir slendur Síam el' til vill fremsl allra Asíuþjóða, að Japönmn undanskildum. Landið hel'ir að visu ekki mikla síma og járn- hiaufir að lillölu við Evró]m- l(")ndin (það er (i simnim slærra ( n Island og lengd járnbrauta er um 2800 lun. og siina 7500 km), e 11 at viimuvegirnir eru icknir al' mikilli kunnáttu og víða með nýtísku aðferðum. Rangkok er mesla verslunarhorg- in og koma þar árlega um 1000 skip á stærð við millilandáskip- in íslensku, enda fer um 85% af utanríkisversluninni um Raiigkok. Útflutningurinn nem- 11r um 100 miljón krónum á ári og eru hrísgrjón um '•/, hlutar alls útflntningfsins, en einnig er flutl út mikið af málmum, svo sem volfram, sínki, ahtimon og |)ó einkiun tini. Annaðhvort úl- lent skip, sem til Síam kenmr, er undir ensku flaggi og Rretar hafa náð undir sig hróðurparl- inum af utanríkisversluninni, enda liai'a þéir elsla verzlunar- samninginn við Síam (frá 1855). Rretar hafa lengi átl ítök í Síam og sömuleiðis Frakkar, Danir og jafnvel fleiri þjóðir; þessar seni nefndar voru hafa l. d. dómsvald yfir þegnum sín- um í Síam. Á 150 ára afmælinu, sem áð- ur er nefnt fóru aðalhátíða- höldin fram i Rangkok. Mætlist þar gamalt og nýtt og einkmn har mikið á hersýningunum. Síamsbúar hafa komið sjer upp nýtísku her og ágætu fiúgliði. Þeir voru í liði með banda- mönnum í heimsslyrjöJdinni en eigi tólcu þeir ahnan þátt í styrj- öldinni en þann, að senda fjölda sjúkrahíla og hjúkrunarl'ólks lil Frakklands og vakli það mikla alhygli, að fjarlæg þjóð austur i Asíu skyldi geta veitt Evrópuþjóðunum hjálp i þeirri mynd. Ainerískl læknatiinaril hefir sent úl áskorun til allra fliigfjelaga iim afi gæta |>ess vaiullega aft flugur ckki sjcu í l'lugvjelunum er þær fara á milli bygða. Það hefir sem sje kóniið i ljós að eitraðar flugur taka sjer oft far með flugvjélunum og licfir komið fyrir að þær hafi flutt með sjer banvæna sjúkdóma. Sænskur lögregluþjónn hefir ver- ið tekinn fastur, sakaður um morð. Pað einkénnilega er, að hatln var einn þeirra, sem settir voru til þess að liafa uppi á morðingjanum eftir að morðið var kúnnugt. Fór hann svo klaufalega að því, að géuiiur fjctl á hann og hann mun nú hafá játað á sig morðið. --x Ilið hcimsfræga undrabarn i fiðluleik. .lehirdi Menuhin, sem þýðir, gyðingurinn scm flytúV t'rið með sjcr, leikur á Strádivaríusar- fiðlu, scni cr virt á 300.0ÓÓ krónur. Ilann er sonur mjög auðugra for- cldra, svo þetta þykir máske ekki inikið. ...- x -- Kona ein i C.airo liefir sótt mn ski nað frá manni sínum — átta ára gómliim. Svo sem siður er viða i Al- ríkii voru þau gift er ,maðurinn‘ var sjö ára og hún finnn. En þau áttu ckki saman, strákurinn barði hana svo hún fjekk skilnað. hað bar við iun daginn i þorpinu Banjaluka i .lúgóslaviu að heil fjöl- skylda varð vitstola. Yið rannsókn koin i Ijós, að fjölskyldan hafði drukkiö cinhvern töfradrykk, sem kerling ein hafði bruggað handa þeim úr jurtaseyði. En hann var þá svona baneitraður. ---x.....— Um daginn tókst austurrískum lækni, prófessor Eisenmeyer i Vín- arborg, að kalla mann aftur til lífs- ins, eltir að hann hafði verið dauð- ur í 20 mínútur. Var það gert með einhverjum vökva og með því að nudda hjarta mannsins með sjer- slakri vjel. l'm 1000 blindir menn, sem mistu sjónina í heimstyrjöldinni, hafa l'engið atvinnu á símamiðstöðinni i I .ondon. —x Til gistihúss nokkurs i Aldershot á Englandi komu um daginn ungur maður, 24 ára, ásamt kvenmanni, mjög lagtegri stúlkn, 21 árs. Þan ljeln rita sig í gestaskrána, seín mr. Girwan og l'rú. Þau virtust vera mjög' hamingjusöm, óku saman í skemtiferðir um nágrenni borgar- innai' á liverjiim degi, höfðii sýni- lega nóg af peningum og lifið virtisl brosa við þeim. Tiunda dagi- inn sem þau bjuggu í gistihúsinu kom þjónustustúlkan að l'æra þeim lc uni morguninn að vanda. En mað- tirinn kom á móti stúlkunni me.ð þ>eini orðum, að þau kærðu sig ekki um tc. Konan mín er látin, sagði mr. Girwah. Lögreglunni var undir- cins tilkynt þetta undarlega atvik, kom hún á vettvang og bað mr. Gir- wan koma ineð sjer á lögregíustöð- ina. Þar sagði hann hispurslaúst frá því, að þau væru ekki gift. lýonan, scm með sjer væri, væri afgreiðslii- slú ka i skóbúð í Gardiff. Þau höfðu fyrir 0 mánuðum ákveðið að deyja í.aman svo framarlega sem þau gætu ckki fengið leyfi l'oreldranna lil að cigasl. ()g þau höfðu ákveðið, að þau skyldu lifa saman sem hjón i 10 dagu áður cn þau l'yrirfæru sjer saman. Þcgar máðurinn hafði gefið þessar upplýsingar hað hann um vatn að drekka. Og um leið tók hann inn eitur og t'jell dauður um á tiig- rcghislöðinni. Brjef undirritað af þeim báðum, sannaði að skýrsla mannsins var rjett. Þau báðu síðan i«m i brjéfinu, að þau yrðu grafin saman sem og vitanlega var gert. í London búa 100.000 manneskjur i 30.0000 kjallaraholum, sem allar hafa verið bannaðar sem mannabú- staðir af vfirvöldnnum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.