Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 10.09.1932, Blaðsíða 4
Skotska frúin. Saga eftir PHYLLIS HAMBLEDON. Jæja, cf ])jcr viljið nú gera svo vél og skrifa nafnið yðar undir þetta j)á eru kaupin gerð, sir Timqthy! Timothy laut niður að borðinu og skrilaði nafn sitt þar, sem lögfræð- ingurinn bcnti honuni á með hend- inni. Svo rjetti hann úr sjer og brosti. - Þá er það gert. Og þá er Fel- fennaig mitt i næstu þrjá mánuði? Já, og jeg vona að þjer njótið skemtilegs sumarleyfis þar. Það er jeg viss uin! Hann hrosti glaðlega þessi sólbrendi, vel klæddi og kraftalegi maður, svo ólíkur ])eim mönnum, sem vanir eru að sjást á skrifstofum málafærslumanna. Jeg hefi aldrei sjeð staðinn, en þctta er æskuheimili konunnar minnar. Þegar faðir hennar dó keypti skjól- stæðingur yðar, Rubinstein búgarð- inn af erfingjunum. Jeg get sagt yð- ui cins og er, hann klappaði á vasann .þar sem hann hafði stungið samningnum, þetta á að vera al'- mælisgjöf mín til konu ininnar. Það var vel til fallið, svaraði má 1 f ærsl umað u ri n n. .lá, jeg er viss um, að luin met- ur þá gjöf mikils. Svo kvaddi hann og hljóp niður rusluga tröppuna, niður á götuna. Hl'lir stutta stuild var hann sestur inn i tvímenningsvagninn sinn og rendi honum gætilega gegnum um- fcrðina um Piccadilly. Klukkutíma síðar var hann kominn úl fyrir l.ondon óg gat aukið hraðann þegar á þjóðveginn kom. Og á leiðinni hugsaði hann aðeins um Catroniu, ungu stúlkuna sem hann hafði gifsl fyrir ári síðan, og um hvað hún mundi segja um afmælisgjöfina. Hánii kom út í Shenstone, sem er litið og hálfsofandi þorp og nú átti hann skamt eftir heim, i The Hall. llaiin var óþreyjufullur að komast heim og segja konunni sinni frá öllu. ilann notaði hornið um leið og hann beygði heim af þjóðveginum, svo að hún gæti heyrt til hans í tæka tíð og komið hlaupandi á móti honum ínéð báða skotsku hundana sína, en i dag var gamla húsið .svo einkenni- lega lómt og þegjandalegt þarna í sólskininu. Rauðröndóttu glugga- IjÖldin vorii dregin niður og ekki heyrðist neitt glaðlegt „halló“ kall- að i anddyrinu. Það eina sem hann héyrði var glamrið í prjónunum hennar móður hans innan úr stof- unni. Hann hnyklaði brúnirnar er hann heyrði hljóðið. í rauninni hafði inóðir hans komið þar of oft upp á siðkasfið, en að nokkru leyti var það honum sjálfum að kenna. Þegar hann hafði komið ineð brúði sina ol'an úr háfjöllum Skotlands, hafði hann heðið lafði Shenstone, móður sina, að gera úr henni Shenstone- frú. Og hún hafði rækt þetta alt of vel. Síðaii þau giftust hafði varla liðið dagur svo, að gamla konan kæmi ekki labbandi með prjónana sína frá Dover House og sest að í háa hægindastólnum í stofunni. Hún hafði fundið að öllu því, sem Cat- riona tók sjer fyrir hendur, alt frá lengdinni á pilsunum hennar til lalsmátaiis sem hún hafði við hryt- anii. En þegar hann kom inn í dag, fanst honum að leyndarmálið sem hann hafði i fórum sínum mundi valda breytingu á þessu. Nú hafði hánn ágæta afsökun fyrir því að fl.ytja úr nágrenninu um stund. Þetta mundi verða alveg eins og önnur brúðkaupsferð. Lafði Shen^tone, gráhærð og smámynt heilsaði hon- um hljóðlega. Var gaman í borginni i dag, drengur minn? Ljómandi! Að minsta kosti kom jeg því í kring, sem jeg' ætlaði mjer. Ilvar er Catriona? Hún gekk hjerna niður veg fyr- ir klukkutíma. Svo? Þetta þóttu honum von- brigði. — Hún kemur þá víst bráð- um aftur, neiiia að hún ætli ekki að koma i tæka tið til miðdegisverð- ari ns. Hefurðu nokkurntíma sjeð, að lnin hafi sett svoleiðis smámuni fyr- ir sig? Hann beit á vörina. Nei, það var sall. liitt af þvi sem konan hans unga liafði aldrei getað skilið, var virðing enska fólksins fyrir því að koma stundvíslega til máltíða. Hann skildi, að á Felfeinnaig hafði unga fólkið skroppið fram í búr og feng- ið sjer bita þegar það var svangt. Jæja, hún kæini vist bráðum. Bara að mó.ðir hans hiði nú ekki eftir mal. Hann stakk höndunum i buxnn- yasana og labbaði inn í skrifstofuna. 1 sama bili þagnaði hljóðið í prjón- unum og lafði Sheiistone varpaði af sjer rólyndisgrímunni. Hún vissi sem sje, hvað hann n.'undi rekast á í skrifstofunni. Hún hafði sjeð brjefið þar. Það var að visu satt, að Catriona hafði farið niður veginn en hún hafði ekki gengið heldur hafði hún hlaupið á fleygiferð með tösku í hendinni. Og el veggirnir hefðu haft mál, niuiidu þeir hafa getað sagt frá hatramm- legri þrætu og orðum, sem ekki urðu fyrirgefin. Og að því loknu hafði dalriona l'arið út, vonandi fyrir fult og alt, hjelt lafði Shenstone. Henni fanst ekki ástæða til að iðrast eftir eitt eiiiasta orð af því sem hún hafði sagt. Hún hafði ekki sagt þessari gálu nema sannleikann og því hefði hún gott al'. Hana lang- aði ekkert til að fá hana aftur, og þó að Timothy tæki sjer þetta nærri skyldi ’ hún ekki hreyfa hönd nje fót til þess að hjálpa honum. Cat- riona væri alls ekki kona við hans hæfi. Aðeins átján ára, alin upp í óbygðum af föður, sem ekki kunni neina mannasiði, og hálfvitlausum fóstrum, sem ljetu alt eftir henni, svo að hún hefði aldrei fengið neitt uppeldi. Iíf alt væri eins og það ætti að fara mundi hún aldrei koma aftur, og þá gæti farið svo, að ein- hverntíma kæmi róleg og virðuleg ensk stúlka í húsmóðursessinn á Shenstone. Timothy hafði fundið brjefið. Það slóð upp á rönd á skrifborðinu hans og blasti við lionuni. Hann reif það upp og varð að tvilesa það áður en hann skildi innihaldið: „Kæri Tim, jeg fer. Jeg hefi aldrei verið kona, sem þjer hæfði. Nú höf- um við lial't árs reynslu og þetta hef- ir reynst vera leiðinlegur misskiln- ingur. Þó að Shenstonefólkinu sje illa við mig, þá er ekki öllum það. Kl' þjer er alvara með að vilja hafa mig þá sækir þú mig aftur. En ef ekki, þá annast þú um skilnaðinn. Þess vænti jeg af þjer. Þín ógæfu- sama Catriona". Æ, þessi ljóta rithönd hennar. Það var eins og hver lína skældi sig framan i hann. Catriona var farin. Svona hamingjuvana hafði hún ver- ið. Hann varð hamslaus af hræði til móður sinnar. Aðrir voru hrifnir af henni. Já, hún átti vist heilan hóp af tilbeiðendum meðal frændfólks sins á Lochilver. Þar hafði hann hitt hana í fyrsta sinn. Þangað niundi hún hafa flúið. Hann stóð upp og fór fram í and- dyrið til að hitta Fletcher, en hann vár i símanum. Einhver var að hringja til lafði Shenstone. Þegar loks að búið var að ná i hana gat Tim talað við Fletcher. Ilann átti að taka til í ferðatöskunni hans. Hann færi til London í kvöld. i.afði Shenstone lauk símt.aliiiu. liún átti bágt með að leyna ánægju sinni: Hvað hygstu nú l'yrir drengur minn? Catriona er farin! Honum veittist crfitt með að vera kurteis við móð- iir sina. Farin til Macdonald á Lochilver, hugsa jeg. Jeg fer á eftir lienni! Hvað ertu að segja, Timothy? .leg skil þig ekki, mamma. j. Ekki getur þú farið á eftir henni? Jeg veit ekki hvað húii hcl'ir sagt þjer, en hún fór ekki tH Lochil- ver. Hún fór með lestinni kl. (i á- samt Mackenzie majór. Ungfrii Gub- bins sá þau saman. Það var hún sem var að hriiigja. Fyrst vildi hann ekki trúa þessu, en svo sá hann, að það hlyti að vera svo. Alistair Mackensie var líka frá Skotlandi. Ríkur piparsveinn og fór ekki sem best orð af honum. Cat- i ion 11 hafði fallið vel við hann. Hún hafði þrásinnis verið vöruð við hon- um. Hann las brjefið margsinnis og lc.ks komst hann að þeirri niður- slöðu, að þetta væri rjett. Bngum váfa bundið. Já, þá var ekki um ann- að en hjónaskilnað að gera. En það var hægra orkt en gjört. Það var eins og Catriona og vinur hcnngr væri sokkin i jörð. Þau höfðu sjest saman á Victoriastöðinni i London og það kom fram, að Mac- kensie hafði keypt tvo l'arseðla til lnnsbruck. Var hægt að rekja spor hans og konu þangað, en þar hurfu þau. Og fjölskylda hans vissi ekkert hvað honum leið. Siimarið leið og rúm Catrione á Sheiistone stóð autt og Tim lá vak- andi nótt eftir nótt og hugsaði um, hve mikilsvert það væri að geta gleymt henni. En í byrjun júlí fjekk hann brjef og brá i brún. Það var frá mál- færslumanni í Edinborg: „Vegna leigumála yðar á Felfeinaig House, leyfum vjer okkur fyrir hönd skjólstæðinga okkar að spyrjast fyr- ii um, hvort þjer ætlið að flytja þangað. Við verðum ])á að gefa ráðs- manni hússins fyrirmæli um, að búa all uiidir koniu yðar. Vðar með virðingu“. Felfeinnaig! þvi hafði hann gleymt. Það var óvænta gjöfin til Catrionu! Jæja, nú var það of seint. Best að skrifa og biðja um að leigja það öðrum. Han mundi aldrei sjá þenn- an stað, sjá útsýnið úr gluggunum og sjá þegar þokunni Ijetti af fjalla- tindunum. Catriona hafði svo oft sagt honum af þessu. Húii liafði elskað þennan stað og sagt, að það væri kærasti staðurinn se.m hún ætti. Hann tók pennann til þess að skrifa niálaflutningsnianninuni en breyti ákvörðun. Þrá hans eftir henni hafði vaknað til nýs lífs, við nafnið á þessum gamla stað. Kanske hann ætti að fara þangað um tíma? Hver veit nema honum yrði ljettara þar norður frá í fjalláloftinu? Það voru fleiri 'ástæður til þess að hann færi. Pamela Dallas hafði sest að í Dover House. Hann vissi hversvegna móðir hans hafði boðið henni heim. Pamela var tengda- dóttir eftir hennar höfði. Gamla kon- an var altaf að reyna að ota þeim saman. í samanburði við Catriónu var Pamela eins og mjólk hjá gömlu vini — eins og koparstunga hjá fögru málverki — aðeins svarl og hvítt og bein strik, í stað yndislegra lita og mjúkra lína í andliti Catrionu Hann skrifaði málafærslumann- inum, að hann ætlaði að flytja strax og einn af síðustu dögunum í vik- uiini var hann á leið inn fjörðinn lil Oban. Hann stóð á þilfarinu og dáði út- sýnið til lands þegar hár niaður rauðskeggjaður kom til hans og heilsaði kurteislega. Eruð þjer sir Timothy Slien- slone? Já það er jeg. Jeg lieiti Mactavish, fulltrúi Rubinsteins. Jeg kom með vagn hingað að höfninni til þcss að sækja yður. Það er þriggja mílna vegur til Felfeinnaig. Þeir fóru i land og settust í vagn- i nn. Óku upp hrjóstuga hálsa og von bráðar sáu þeir fjörð skerast inn á milli fjalla. Fyrir hotni fjarðarins var steinhús og þangað benti Mac- lavish. - Þarna er Felfeinnig. Húsið er ekki stórt. Kirsti Angus annast um húshaldið ásamt maniii sinum og ungri stúlku, sem er i cldhúsinu. Já, einmitt! Tim mundi, að Catronia hafði oft talað um Kirstie Angus. Og þjer skuluð ekki taka lil liess, þó'" að þau sjeu ekki sjerlega vingjarnleg. Þau eru ekki vön þvi. Þau kunna ekki við Rubin- steiii, nýja eigandann, skiljið þjer. Það eru ekki nema tvö ár síðan gamli eigandinn dó og þau hafa ekki vanist breytingunni ennþá. Timothy þóttist vita, að maðurinn alti við föður Catrionu, og að hann mundi ekki gruna að hann væri tengdasonur hans. Jeg heyri sagt, að hann hal'i verið vinsæll fyrri eigandinn? Meira en það, sváraði Mactav- ish. Hann var elskaður. Elcki svo að skilja að jeg elskaði hann. Jeg kom ekki hingað fyr én Rubinstein lok við, en jeg hefi heyrt nóg til að skilja það. Hann ríkti hjer eins og konungur og hann átti dóttur, seni lolk leit upp til eins og drotningar. Hún er farin hjeðan — giftist Eng- lendingi — en hún er ckki gleymd og þjer munuð finna það sama sem jeg hefi fengið að finna, að heima- fólkið þarna er ekki hrifið af nýj- oni gcstum. Og það er verra nii en aður. Rubinstein er orðinn veikur af nöldrinu í þeim, gömlu hjónun- um. Jeg held helst að liann vildi selja jörðina, ef hann fengi nokkurn kaupanda. Þeir komu nú hcim að húsinu heimili Catrionu — og gamall mað- ui í þjóðbúningi kom út og fór að bera farangurinn af vagninum. Það var Angus. Mactavish leiðbeindi honum inn í aiiddyrið og voru allir veggir þakt- ii dýrahöfðum og skotvopnum. Þessi luisakynni, sem Catriona hafði lýst eins og himnaríki voru yfirleitt freniur óvistleg og óbrotin. Timothy var borinn kvöldverður, sjóbirting- ur, hafrákex og smjör og skonrok Kirstie Angus gekk um beina. Hún var gömul kona með dökk augu. Eftir að Mactavish var skilinn við hann um kvöldið og fór út í garð- inn sem angaði af timian, fuksium og rósum, fanst honum eins og stað- urinn hefði augu sem störðu á hann. Og einu sinni er hann leit snögl við og upp i glugga sá hann ckki betur en hann sæi andlit í glugganum. Hann fór inn, gekk upp á loft og skoðaði öll herbergin nema þau sem Angushjónin bjuggu i. Á þessari ferð sá hann að honum var ætlað að sofa i hinu gamla svefnherbergi Catrionu, og hann kendi til fyrir hjartanu er hann sá þetta. Hann þekli herbergið af myndunum á myndunum á veggjunum og á skrftut- rituðum ritningarstað yfir rúminu: „Börn mín, elskið hvert annað!“ stóð þ'ar. Hún hafði sjálf litað stafina þeg- ai' hún var fimm ára. Honum fanst hann sjá hana sjálfa fyrir framan sig, með tunguna i öðru munnvik- inii, önnum kafna við þetta erfiða verk. Eftir að fór að skyggja fór liann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.