Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 10.09.1932, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Hjer á myndinni iil vinstri sjesl næst- elsti sonur Bretakonungs, herloginn af York ásaml konu sinni og Elísa- heiu dóttur þeirra, sem er augasteinn fíreta, oy Gerald syni Lascelles mark- greifa og Mary dóttur Bretakonungs. Eru þau aö fara á hergagnasýningu í Ölympia í London og er myndin telc- in um leið og þau fara fram hjái heifí- ursverfíinum. Myndin hjer afí nefían er tekin á þil- fari á „Carinthia", skipi sem allir Reykvíkingar þekkja. Sjesl á mynd- inni ein af skemtunum þeim, sem far- þegar hafa sjer lil dægrastytlingar, þegar gotl er í sjó. Eru flöskur mefí vatni settar á þilfariö en þátttakénd- ur í leiknum taka sjer golfkylfn í hönd og stjaka flöskunum áfram mefí þeim. Sá sem lengst getur stjakafí flösku sinni án þess afí hún detli vinnur leikinn. Arangur ráðstefnunnar í Lausanna hefir orfíifí meiri en allir efagjarnir menn hjuggust vifí og eru líkindi til, afí gjörfíir henn- ar verfíi heiminum til mikilla hóta. Hjer afí ofan er mynd af höll- inni, sem ráðstefnurnar voru haldnar í. 1 fyrra var Ahessyniukeisari krýnd- ur mefí mikilli viðhöfn, svo mikilli afí þafí vakti eftirtekt um allan heim. Nú virðist svo, sem hann sje valtur í sessi, og eru þær ástæfíur til, afí keisari sát, sem rekinn var frá ríkjum 1917 og sífían hefir setifí í fangelsi hefir nú sloppifí úr húrinu og strokið lil fjalla og safnafí þar lifíi miklu, mefí því markmifíi afí reka núverandi sljórn frát völdum. llefir sljórnin senl her manns á móti honum en ekki tekist afí ná honum á silt vald. Virðist svo sem gamli keisarinn hafi ölltt meira fylgi hjá þjófíinni en sá núverandi og ern menn hræddir ttm, afí borgarstyrj- öld verfíi í landinu. — Myndin hjer til vinslri er tekin í Adtlis Aheha, liöfufíhorg Ahessyníu og sýnir eina af herdeildum keisarans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.