Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1932, Síða 2

Fálkinn - 15.10.1932, Síða 2
2 F Á L K T N N ------ GAMLA BÍÓ ---------- fir dagitök kvenstndents. Áhrifamikil og spennandi tal- mynd i 8 þáttum. Myndin er tek- in af Paramount. Aöalhlutverkin leika: SYLV-IA SIDNEY, PHILIP HOLMES, NOEMAN FOSTEfí. EGILS PILSNEH BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ ir.vggja gæðin. H.f. ðlgeröin Egill Skallagrimsson Sími 390 og 1303. Reykjavík. Bfist er aö aualvna i FálJíanum Hljóm- og EMIL 0G LEYNI- Þessi mynd, sem LÖGREGLAN — gerð er eftir ------------- frægri sögu eftir Krich Kastner, er einkennileg að þvi leyti, að flestir léikendurnir eru ung- ir drengfr. Og þó er hún engin eftir- hátur ÍÐgregÍumynda hvað það snert- ir aÖ vera spennandi. Söguhetjan er Émil litli frá Neu- stadt. Hann er með vonda samvisku vegna þess að hann hefir verið þátt- tiikandi í því :tð gera spell í garð- inum i Neustadt og er hálfhræddur við lögregluna. Nú er liann sendur ur með járnbrautinni til Berlín og á að færa ömnm sinni 140 mörk fr'á móður sinni. Hánn verður einn í klefa með manni með pípuhatt og þessi rnaður gefur honum brjóstsyk- ur. En það er svefnmeðal í sykrin- um og Emil sofnar fast. Þegar hann vaknar aftur á stöðinni í Berlín er maðurinn kominn út og Emil vantar alla peningana. Sem betur fer kemur Emil auga á manninn þegar hann er að fárá af brautarstöðinni og eltir hann fram og aftur um göturnar í Berlín. Loks staðnæmist maðurinn til þess að fá sjer hressingu á kaffihúsi. Emil safnar að sjer strákahóp á með- an og nú er stofnuð heil „leynilög- regludeild“ til þess að hafa hendur í hári þorparans. Emil dulbýr sig sem vikadrengur í gistihúsinu, sem þorp- arinn sest að á og rannsakar vasa hans um kvöldið eftir að hann er liáttaður, en veskið er tómt, því að þorparinn geymir peningana sína í hattinum. Daginn eftir fer hann inn i búð til þess að víxla hundrað marka seðlinum sem hann hefir slol- HALDil) LITLU FLÍKUNUM MJÚKUM Þeim sem nœsiar liggjci hinu viðkvœma barnshörundi L U X heldur flíkunum ekki einungis mjúkum, heldur eylcur endingu þeirra. HiÖ mjúka LUX lööur er svo hreint aö allt sem í því er þvegið, hreinsast og en- durnýjast. Ullarflíkur ungbarna haldast mjúkar einsog æðardúnn, sjeu \ær pvegnar úr LUX. Litlir pakkar 0.35 Stórir pakkar 0.70 M-LX 37 3-04 7 A IC LUX er hreini sem bergvaíia LEVER BROTHERS LIMITEÍ). FORT SUNLIGHT. KNGI ------ NÝJABÍÓ ------------- Emil og leynilögreglan Þýsk tl— og hijómmynd í 9 þátt- um er býggist á heimsfrægri skáldsögu með sama nafni eftir Erich Iíástner. Aðalhlutverkin leika: Ralf Wenkhaus, Inge Landgut og Fritz Rasp. Kvikmynd þessi mun eins og hin lieimsfræga saga er hún bygg ist á verða talin einhver hin besta og hressilegasta skemtun sem völ er á jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd um helgina. Matrosaföt! ■ ■ Og Frakkar fallegt úrval fæst í SOFFÍUBÚÐ Munið HerbertspreuL Bankasír. talmyndir. ið frá Emil og hann fer á eftir með strákahóp sinn. Emil getur sannað að seðillinn sje stolin frá sjer og flýr þá þorparinn út úr búðinni, en slrákarnir veita honum eftirför og hanga utan i honum, svo að hann kemst ekki áfram. Loks Skersl lög- reglan í leikinn og kemur þá upp úr dúrrium, að þetta er gamall og fpr- hertur bankaþjófur, sem lögreglan liefir iengi verið að leita að. Emil fær peningana og færir þá ömmu sinni eins og til stóð, en auk þess fær hann þúsund marka verðlaun fyrir að hremma þjófinn. Og aðstoð- armenn hans verða einskonar þjóð- hétjur. Eitt stórblaðið lætur flytja þá alla til Neustadt í flugvjet og þar er þeim tekið eins og hetjum. Og vitan- lega er líka ástaræfintýri í sögunni, þó leikendurnir sjeu ungir, en það skal ekki rakið hjer. Það er aðdáunarvert hvað flestir krakkarnir leika vel og eðlilega og ber það vott uin ágæta leikstjórn. Aðal harnahlutverkin eru leikin af Rolf Wenkhaus og Inge Landgut, en þorparann leikur Fritz Rasp. Mynd- in verður sýnd i Nýja fíió núna um helgina. ÚIl DAGBÓK Talmynd þessi KVENSTÚDENTS. er í átta þáttum --------------og er tekin af Paramount undir stjórn David Bur- ton og Dudly Murphy, en aðalhlut- verkin leika Sylvia Sydney, Philips Helmes og Norman Foster. Verður hún sýnd í Gamla Bió á næstunni. Kvikmynd þessi segir frá hætt- um þeim og freistinguin, sem mæta Vigffis fiuðbrandsson — klæðskeri — Austurstræti 10 — (Sami inngangur og á Vífil). Ávalt vel birgur af öliu er að iðninni lýtur. Hin 10 ára sigöjnamœr fíossi Ceglede, sem er einhver jjektasti píanóleikari álfunnar sem stendur, er vœntanleg hingað til landsins nœstu daga. Hefir nú ekki um lang- an aldur skeð meiri viðburður í hljómlistalífi fíeykjavíkur. ungri óreyndri, fallegri stúlku, þeg- ar hún fer úr foredrahúsum og á að fara að standa ein í lífinu, hvort heldur er við nám í stórborg eða í Steiiigr. Torfason, kaupm., Hafnarfirði, verður fimtugur á morgun. stöðu hjá óviðkomandi fólki, inn- an um ungt og misjafnlega siðað fólk — konur eða karla. Söguhetj- an í þessari mynd er kvenstúdent og myndin gerist í ameríkönskum háskóla, þar sem saman er komið Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.