Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1932, Page 5

Fálkinn - 15.10.1932, Page 5
• FÁLRINN 5 „Nei“, sagði liann. Hann var r.ærgætinn og vildi ekki spyrja Aiberl livaðan lijálpin hefði kom- ið. „Edvard har þetta vitanlega nndir mig. Og veistu hversvegna við ákváðum að gera það?“ „Vegna þess, að hann þarf á peningum að halda“. „Végna þín, kæri Bengt“, sagtói hún“. „Albert verður að komast hjeðan. Hefurðu ekki tekið eftir, að konan þín. .“ „Aina — við hvað áttu, frænka ?“ „Veistu kannske ekki að það er hún, sem liefir tekið að sjer fjárreiður Alberts, og farið fyrir liann til Edvards frænda? Og að fólk er farið taka eftir því hvað mikiíð dál,æti er með þeim — meira að ségja úti á götum. „Nei“, sagði hann. „Datt mjer ekki i hug“, sagði Lotta frænka. „Og jeg álít þáð skyldu mína að opna augu þín fyrir, hættunni. En þú skalt taka eftir að alt lagast undir eins ef Albert kemst burt. Þá vinnur þú aftur konuna þína“. Vinna aftur það sem hann iijelt að hann hefði aldrei mist! Ilvaða fjarstæða var þetta? „Þú gerir þjer rangar liug- myndir um Ainu, frænka“, sagði hann. „Vertu sæl, og heilsaðu Edvard frænda“. Hann hvarf nokkurnveginn fyrirvaralaust inn í hliðargötu en Lotta sigldi sinn sjó beint á- fram, fullviss um að sú göfug- menska hennar og Edvard frænda, að leggja tvö þúsund krónur í liættu, hefði afstýrt því að gott hjónaband færi í hund- ana. En Bengt l'ór einn heim lil sín og var að hugsa um hve glaðleg Aina hefði verið þegar hún kom heim daginn áður, og var að segja honum frá því að hún befði sjeð Albert. Liklega væri hún altaf glaðleg þegar hún væri með honum, úr því að fólk væri farið að veita því athygli. „Vinna aftur“, sagði Lotta frænka. Hún vissi ekki hvað hún var að segja. Frá hans sjónar- miði valt á því að missa eða missa ekki og það var lionum nægilega þýðingarmjkið. Hafði Aina ekki, i öllu hátterni sínu, sannfærl um að hún bæri fölskvalausa ást til hans? Ef hann tryði því, þó ekki væri nema um augnablik, að nýjar til- finningar hefðu náð valdi yfir henni þá fann hann að hann mundi verða að aumingja. Vinna aflur — það var spurning sem kæmi siðar til greina. Nei, það var ómögulegt að hann hefði mist hana, sagði hann við sjálfan sig. Hann áleit sjálfan sig ómóttækilegan fyr- ir afbrýðisemi, en þegar hann lauk upp hurðinni heima hjá sjer, fann hann samt, að gamla vissa og notalega eignari'jettar- tilfinningin hafði vikið fyrir ann- ari, óþægilegri og svíðandi kend. Ilann vildi ekki viðurkenna að það væri afbrýðisemi, en hann var ekki \ iss um það nú, að hann ætli gleðiljómann á andliti Ainu. Hún sá þegar í stað, að eitt- livað óvenjulegt var á seiði. Nú var litla brukkan þarna milli augnahrúnanna og gerði skugga- svijx á magra, gáfulega andlitið. „Hvað gengur að þjer?“ spurði hún. „Jeg Iiitti Lottu frænlcu og spölkorn með henni“. „Og hafði það svona slæm á- lxrif á þig?“ „Já. jeg fjekk höfuðverk" „óð of mikið á henni?“ „Það er nú eftir að vita, Aina“, sagði hann alt í einu? „Hvers- vegna sagðir þú mjer ekki í gær, að það hefði verið þú, sem fjeksl F.dvard frænda til þess að hjálpa Albert?“ „Jeg ætlaði að segja þjer það í dag, en nú sje jeg að Lotta frænka muni hafa orðið á undan mjer?“ „Þú hefðir átt að segja mjer í gær, hversvegna það lá svona vel á þjer“, sagði hann. Litla hrukkan milli augnabrúnann varð enn dýpri. „Gettu!“ „Jeg meina þetta í alvöru", sagði hann „veistu hvað það þýðir að geta ekki trúað mann- eskj u ?“ „Er það jeg sem er manneskj- an nei, biddu nú hægur!“ Hann hafði orðið afbi'ýðisain- ur einmitt vegna þess að hún blýddi einlægustu tilfinnhigum sínum. Hún ætlaði að hlæja, en á næsta augnabliki fann liún að hún var reið. Hann móðgaði liana með þessari tortryggni. En þegar hún sá að hún hrygði liann með þessu, skifti hún skapi. „Það var þín vegna, sem jeg var svona glöð“, sagði hún. „Líttu í augun á mjer og sjáðú livort þau ljúga“. Hún lagði hendurnar á axlirn- ar á lionum og liorfði á liann. Og liann starði inn í heitu, brúnu sólskinsaugun hennar. í fyrstu sá hún skugga af sársauka og tortryggni i augum hans. „Jeg endurtek að jeg gerði þetla vegna þess að þú varst svo raunamæddur, vegna þess að liú kvaldist af því þú liafðir neitað bón vinar þíns. Mjer þvkir vænt um, að Albert var hjálpað, en sannleikúrinn er sá, að jeg hugs- aði mest um þig — elsku piltur- inn minn“. Þá ljet hann sig. ,Fyrirgefðu mjer‘, sagði hann. „Já“, svaraði hún, „en hefði svo sem ein mínúta liðið enn, liefði jeg máske aldrei fvrirgef- ið þjer“. „Það er rjett“, sagði hann. „Hefði jeg verið svo blindur að finna ekki í augum þínum dá- lítið, sem Topelíus kallar „perlu sannleikans“ í einni barnasög- unni sinni — þá hefði jeg mist þig. Shrauthðll frá 18. öld. MetSfram hinum fögru ám í Wiirt- emhurg er fjiitli smlábæja, sem flest- ir eða allir kunna frá merkisatburð- um frá liðinrii tíð að segja. En eng- inn þeirra á eins merka sögu og Ludwigsburg, sem liggur fyrir norð- an Sluttgart skaml frá vinstri bakka Neckar. Ludwigsburg er „skálda- bær“ og þaðan eru t. d. ljóðskáldið Edward Möricke, Justinus Kerner Fr. • Th. Vischer, David Fr. Strauss og einnig dvatdi Schiller þar i æsku. Orð Schillers um að hin brosaudi fegurð bæjarins sje dæmalaus og manni finnist inaður vera í sveil þegar maður dvelur þar, gilda enn i dag. En það er eins og Ludwigs- Imrg hafi enn ekki mist fyrri veg sinn, er hann var miðdepillinn i landi Svaba og stjórnársetur jiess — þegar skrautvaguar höfðingjanna óku undir trjánum, hermennirriir gengu fylktu liði um göturnar og Karl Eugen hertogi hafði flugelda- sýningar sinar, sem kostuðu aldrei minna en hálftunnu gulls hver um sig. A Wilhelmsplatz gnæfir hið hvita likneski slærsta skálds Svaba, Fried- richs von Schillers yfir grænum skóginum, og er líkneskið gert af manni i Ludwigshurg og þykir eilt liið fegursta Schillersminnismerki býskalands. Og í Wilheímsstrasse hefir verið sett minningartafla á húsið, sem Schiller bjó í 1793 —94; i þvi húsi fæddist honum fýrsti son- urinn og þar samdi hann teikritið „Wallenstein“. í Efri-Markaðsgötu er húsið, sem Edward Möricke fæddist í og við Markaðstorg er kirkjan i bænum. En höllin, sem talin er fegursta höll Þýskalands, liggur útaf fyrir sig, ut- an bæjarins. Er hún í sama stíl og hallirnar i Versölum og' er höllin lti sanístæðar byggingair kringum þrjú oþin svæði og þótti eitt af undrutn byggingarlistarinnar á 18. öld. Hún var bygð í „barok“-stíI fyr- ir tilstilli Egenhard Ludwigs her- 17ó4—33 og stjórnuðu verkinu tveir þýskir byggingameistarar og tveir italskir. Þarna er krökt af goðafræði- myndum, freskomyndum, súlum og styttum, málverkasölum og allskon- ar íburði. Af þeim 452 sölum, sem eru í höllinni vekur leikhúsið mesta athygli, komast 'þar fyrir 800 manns. Þá er salurinn, sem geym- ir myndir í líkamsstærð af 30 furst- um i Wiirtemburg, hallarkapellan bygð af Frisoni með freskomynd í loftinu eftir Carlo Carlone er sýnir hina himnesku Jerúsalem. Meðal fegurstu ibúðarlierhergja í höllinni er gestastofan, þar sem Friedrich konungur af Wúrttemberg var vanur að búa. í áheyrnarsalnum er skraut- legt hásæti með dýrindissaum og tjaldhimni yt'ir. Myndasafnið í höllinni ei- mjög merkilegl og eru þar bæði venjuleg málverk og freskómálverk um efni úr grískri goðafræði. Mörg herbergin i höllinni eru fræg sögulega; þarna eru stofur sem Friðrik Vilhjálmur I. og sonur hans hafa búið i, Napóleon og fleiri stór- laxar. Þá er veiðhöllin merkileg, kabinetskápur með innfeldum myndum úr trje, kínverskur skáp- ur afar merkilegur og vínfátið rnikla frá 1719, sem rúmar 90.000 lítra. í spegilsal hallarinnar var það, sem Napoleon sagði hin sögulegu orð við Friðrik annan: Sá sem ekki er með mjer er á móti mjer. Þarna var Napoleon staddur er hann sagði Austurríki stríð á hendur, sama dag og hann ljet leika „Don ,iuan“ eftir Mozart í hallarleikhús- inu. Garðarnir kringum höllina þykja ógleymanlegir fyrir fegurð. Og að öllu samantöldu þykir höllin Lud- vigsburg gimsteinn í þýskri bygg- ingarlist. Myndin, sem hjer fylgir sýnir gáng í austurhluta hallarinuar. G EliRÁ RD HA UPTMANN. hinn mikli skáldjöfur Þýslcalands verður sjötugur 15. nóvember. Má ganga að því vísu, að afmælisdags- ins verði minst með mikilli viðhöfn mn alt Þýskaland, þvi að Haupt- maiiri er vinsælasta skáld þjóðarinn- ar. lír þegar byrjað fyrir löngu að miiiriasl þessa afmælis, þvi að 3. september hófst sýning á ýmsum út- gáfum af öllum ritum skáldsins i Breslau. Kunnastur er Hauptmanri seni leikritaskáld og hafa rit eflir hann verið leikin lijer. Ýmsar smá- sögur hafa komið eltir Hauptmann á íslensku. Þrjár tilraunir hafa orðið árangurs lausar til þess að komast upp á hæsta tind heimsins, Mount Everest og 13 manns týnt lífinu við þær. Er talið, að þá sem lengst hafa komist liafi ekki skort nema 05 metra til þess að komast á hæsta tiudinn. — Mount Everest nefndin, sem settist á laggirnar í London 1920 og hefir gert út sendiferðirnar þrjár, liefir sent út tilkynningu um, að nýr leið- angur verði gérður út í byrjun næsta árs og búist menn við, að menn úr hönum komist upp á hæsla tindinn i maí í vor. Formaður þess- arar nefndar er sir Francis Goode- nough aðmíráll. ----x-----

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.