Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1932, Page 8

Fálkinn - 15.10.1932, Page 8
8 F A L K I N N London, sem er mesta borg heimsins hefir geymt opin svæði handa íbúnm heimsborgarinnar til þess að koma á, og anda að sjer hreinu lofti. Lund- únabúar kalla þessa garða eða opnu svæði „lnngun“, lil þess að tákna, að þarna í- görðunum sjeu hin eiginlegn öndunarfæri Lundúnabúa inni í búsþrönginni sje ekki hægl að anda. Hið merkasta af lungiim Lundúna er tvimælalaust „Hyde Park“, en sá garð- ur varð lil á þann háit, að einn af hin- um fornu óðalseigendum þess svæðis, sem London stendur á, neitaði að láta þessa landareign af hendi. Stóð í málaþrefi um þetta nálægl 30 ár, en þá var borgin farin að vaxa svo mjög, að rjettast þótti að iaka landið eignar- námi og var þe.tta gerl með samkomu- lagi við eigandann, sem setti það skil- grði, að aldrei skgldi bggt þarna. Mgndin er af baðlífi í Hgde Park. Mgndin hjer að neðan er af barnasýn- ingu í London. Mjólkurfjelögin þar hafa fgrir sið, að sýna þriflegustu börnin, sem alin eru á þeirra mjólk, í i búðarglugganum sínum. Mgndina hjer að ofan ættu allir áhugasamir ferðamenn að lita á. Hún sgnir ngja uppgötvun, sem hef- ir mikla þýðingu á ferðalögum. Margir vilja hafa með sjer tjald og finst þqð tiltölulega fgrirhafnarlít- ið, að vöðla því saman í böggul og stingd því niður í malinn sinn. En tjaldstengurnar eru þeir í vandræð- um með. Nú hefir hugvitssamur ferðalangur gert tjald, sem hefir ýmsa kosti fram gfir gömlu tjöldin, meðal annars þann, að þur eru eng- ar ijaldstengur. 1 stað þeirra eru gúmmípípur festar innan í sjálft tjaldið, og þegar maður vill reisa það, blæs maður í eina af pípunum og .tjáldið .reisist upp sjálfkrafa vegna styrksins, sem kemur í gúmmípípurnar við vindinn einan saman. Alveg sama aðferðin og við reiðhjólið og bílinn. Mynd af . kínverskum liðhlaupum, sem hafa ráðist í lið með andstæð- ingi fyrverandi húsbónda síns. Þeim þótti þessir lestarvagnar fallegri og þessvegna fóru þeir sjálfviljugir til hershöfðingjans, sem átti vagnana.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.