Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1932, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.10.1932, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Þeir sem ganga best klæddir eru í fötum frá Árna & Bjarna. Teiknibestik Vinklar — Vinkilhorn Skólatöskur Skjalatöskur Pennastokkar ■ —1— Litarkassar Forskriftabækur Stílabækur Myndin sýnir Kanaríufugl, sem er a ð syngja í útvarpið. Hann yirðist alls ckk'i vera feiminn, hvorki við hlustendurna nje þá sem hjá honum eru. „HERSKIP“ D’ANNUNZIO’S. Til minningar um herför d’Annun- zios til Fiume gaf ítalska stjórnin honum „kugg“ þann, sem sjest hjer d myndinni og er bygður sem her- skip og búinn öllum þeim tækjum, sem herskip mega prýöa. D’Ann- unzio, sem nú hefir fengið titilinn „prins af Montenevoso“ og býr í höll við Gardavatn, sem Mussolini stal af danskri ekkju og gaf honum, hefir „herskipið“ þarna á vatninu og fór oft í ferðir um vatnið og hag- aði öllu á hermannavísu. Frh. af hls. 2. ungt fólk af efnuðuni foreldrum. Aðalhlutverkið i myndinni, kven- stúdentinn, sem skrifar endurminn- ingar sinar, er leikið af Sylviu Sid- ney, sem er ný i kvikmyndalistinni, en þótti vinna svo mikinn og list- rænan sigur með leik sínum í þess- ari mynd, að hún er talin örugg með að verða ein af mestu leikkon- um talmyndarinnar í nánustu fram- tjð. Hún sýnir aðra og hugnæmari hlið á kvenlegu eðli en Greta Gar- 1)0, Marlene Dietrich og sumar aðr- ár frægar leikkonur, sem mest er fátið af, og ber þessi niynd þess vitni. Leikur þessarar upprennandi leikkonu er fágaður og fagúr og liafði hún getið sjer ágætt orð sem leikkona á leikhúsunum áður en liún gerðist kvikmyndaleikkona hjá Paramount. Philips Holmes og Norman Foster leika önnur mestu hlutverkin og báðir einstaklega vel. Þessi þrjú hlutverk bera myndina uppi og hef- ir leikstjórunum tekist að skapa mynd, sem ljórnar al' æsku og ynd- isleik æfintvruni og heilbrigðu lifsfjöri. Um daginn var austurískur lækn- ir, þektur sjerfræðingur, myrtur af sjúkling, sem hann hafði skorið upp. Sjúklingurinn varð aumingi effir uppskurðinn og kendi lækninum um. —---x---- í Cliile hefir ungverskur knatt- spyrnumaður verið kjörinn prófes- sor í knattspyrnu við háskólann þar. ----------------x---- Teiknibækur ■' Blýantar Strokleöur Pennasköft r Ný bók: Kristur vort líf. Prjedikanir á öllum sunnu- og helgidögur kirkjuársins Eftir JÓN HELGASON dr. theol. biskup yfir íslandi. Prjedikanasafn þetta er 616 + VIII bls. og kostar í skrautbandi 18 kr. Fæst hjá bóksölum. ■W IM uritiíiiiH Austurstræti 1. Simi 26. 1 11 Regnkápur Nýjar tegundir. Ný snið. Nýjir litir. Eins og að undanförnu stærst og fallegast úrval. Komið fljótt á meðan úr nógu er að velja. GEYSIR ■ I u

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.