Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Side 2

Fálkinn - 05.11.1932, Side 2
2 F Á L K 1 N N GAMLA BÍÓ Trumbull og sonur Áhrifamikil.og efnisrík talmynd í 9 þáttum eftir skáldsögu Gharl.es Dickens. . AÖalhlutverkin leika: GEORG BANCROFT, David Durand, Frances Dee. Sýnd bráðlega. EfilLS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. : Nöfnin ,EGILI/ og ,SIRIUS‘ 5 tryggja gæðin. H.f. ðlgerðin Eglll Shallagrfmsson Sími 390 og 1303. Reykjavík. tegund, eridu bætt Aukið sogmagn, Ódýrari. Fœst h]á raftækju sðlum. Japönsku ódýru gúministig vjel- in nýkomin, verðið lækkað. Kveu-, brún og svðrt nlans Kr. 10.00 Telpu-, — « — Nr. 13-2 — 7.50 Barna-, — - — • 8-11— 5.50 !!$»$ Best að auglýsa t Fálkanum ÍS38ÍM* ------ NÝJABÍÓ ------------- Loginn helgi Sjerslaklega áhrifarík kvik- mynd eftir leikriti Somerset Maughans. Aðalhlutverkin leika hinir á- gætu leikendur GUSTAF FRÖLICII o<, Dita Parlo. Engan inun iðra aft sjá þessa ágætu mynd. | Vetrarfrakkar, Herra-hanskar • : : fallegt og gott úrval í : : • ■ J • ! • • ; ■ jSOFFfUBÚÐÍ talmyndir. Hljóm- og I.OGINN Mið fræga leikril enska HELGI. skáldsins Somerset Maug- hams ,The Sacred Flamc' hefir veriS tekjð á kvikmynd og verður sýnt á Ni'/ja Bíó innan skamms. Hefir Berthold Yiertel sjeð um myndatökuna en aðalhlutverkin leika hinir ágætu þýsku íeikarar Gustav Fröiich og Dito Parlo. Leikritið vakti afar mikla athygli livarvetna, ekki síst fyrir það, að þar er varpað fram spurningunni um, hvort leyfilegt sje að stytta líf manna til þess að forða þeim frá líkamlegum eða andlegum kvöiuin, •sem fulivíst þykir að ekki linni fyr en á banastundinni. Hefir höfund- urinn framsett efnið á mjög listræn- an liátt, en svarar i raun og veru ekki spurningunni, en leggur hana fyrir áhoffendurpar eftir að hafa athugað hana l'rá ýmsum hliðum. Efnið er í stuttu máli það, að ung lijón Robert Taylor og Stella giftast. Vinir hans hafa gefið þeim flugvjel i brúðkaupsgjöf og á sjálf- an brúðkauþsdaginn fer Robert að reyna vjetina en hrapar til jarðar. Itann týnir ekld lífinu, en verður (irkumlamaður æfilángt og verður að sitja í ökustól. Samfarir hjón- anna eru eigi að síður hinar bestu, þangað lil hróðir Roberts, Walter Taylor (Gustav Frölich) kemur heim frá Ameríku þremur árum síð- ar. Hann er lifsglaður og aðlað- andi maður og lirókur alls fagn- aðar hvar sem hann kemur, og innan skamms fara hugir hans og mágkonu hans að hneigjast saman. . Hann fer með henni á skemtistaði, en móður hans grunar í'yrst i st-að ekkert, þangað til einu sinni áð hún kemst að þvi, að þau hafa ekki farið í ieikhúsið, eins og þau höfðu sagt, en i stað þess haldið sig ein- hversstaðar á leyndum slað. Móð- irin gengur á ])au og þau segja henni hvernig komið sje og að þau verði að fara til Roberts og biðja hann um að leysa Stellu frá hjúskaparheiti hennar. Þetta verð- ur að ráði lijá þeim og er ákveðið að taia um þefta við Robert daginn eftir. En um morguninn er hann örendur. Fyrst í stað halda allir að hann hafi dáið af hjartaslagi, en hjúkrunarkona hans tekur eftir að svefnlyf, sem hjá honum var hefir þorrið áberandi mikið. Hon- um hefir verið gefið svefnmeðal um kvöldið til þess að stytta hon- um aldur, og lilífa honum við því, sém fram álti að koma daginn eftir. En hver hefir gert það? Það má eindregið ráða öllum, sem hafa smekk fyrir góðum mynd- um, að sjá „I.ogann helga“. TRUMBULL Nafnið, sem myndin OG SONUR ber er heiti stórrar _—skipsmíðastöðvar, sem gegnum sex ættliði hefir gengið frá föður til sonar, ög áunnið sjer mikinn orðstír. Pegar myndin hefst er það Brock Trumbull (George Bancroft) sem er lífið og sálin í fyrirtækinu og hefir eigi verið eft- irbátur feðra sinna. En hann á eng- an aon til þess að taka við, heldur aðeins litla dóttur sem er tiu ára og þetta veldur honum áhyggju. En einmitt sama daginn, sem verið er að hleypa af stokkunum stærsta skipinu, sem stöðin hefir smíðað liingað til fæðist honum sonur — sjötti forstjórinn í ættinni. Og i gleði sinni skírir liann skipið „Arf- takinn VI“. En móðir hans deyr af barnsburðinum, en fögnuðurinn yf- ir syninum er svo mikill, að hann vegur upp á móti sorginni. Drengurinn er hinn efnilegasti og fylgist af áhuga með störl'um föður sins, en eitt getur hann ekki skilið og spyr föður sinn: „Hvers virði eru peningarnir eiginlega að lokum?“. Hann skilur ekki þessa spurningu þá. Og lianii skilur hana ekki heldur þegar liann missir drenginn 8 ára gamlan, eftir að hann hefir orðið innkulsa við að standa yfir að hleypa nýju skipi af stokkunum. — En Brock Trum- bull verður þó iirvinglaður al' sorg og fer til Eyrópu til að ljetta sjfer upp. Þar kynnist hann konu og giftist henni í von um áð eigna..! nýjan son. En sú kona hel'ir eink- um gengist fyrir peningunum hans. En dóttir hans hefir orðið ást- fnnginn af ungum forstjóra nýrrar skipasmíðastöðvar, Joe Warren. Trumbull eihselur sjer að eyði- lcggja þennan unga keppinaut sinn og hefir bein i hendi til þess. En atvikin verða til þess að þetta á- form ferst fyrir og segir myndin frá því á átakanlegan hátt. Hinn voldugi Brock Trumbull sannar að lokum, að peningarnir eru ckki einhlítir — ]>að þarf meira til að skapa gæfuna. Myndin brýnir þessa kenningu á einkar áhrifamikinn hátt fyrir áhorfendunum. „Trumbull & sqnur“ er tekin af Paramóunt og aðalhlutverkið leik- ur hinn ágæti listamaður George Bancroft. Seinni konu hans leikur Julielte Compton og dóttur hans leikur Frances Dee. Er myndin .með afbrigðum vel leikin og leik- stjórnin liefir farið .lolin Cromwell með afbrigðum vel úr hendi. Verð- ur myndin sýnd á GAMLA BÍÓ á næstunni. DJÁLFUN UNDIR KAPPLEIKINN Það hefir lengi verið kunnugt, að hnefleikamennirnir heimskúnnu Dempsey, Max Schmeeling og Young Slrihling erú allir talsverl líkir i sjón, einkum tveir l>eir fyrstnefndu. Þegar Schmeeling var að þjálfa sig undir Evrópúmeist- aratigiiina kölluðu mcnn hann. „Þýska Dempsey" vegna ]iess hvað liann var likur heimsmeistaranuin. Siðar varð hanu heimsmeislari og varð síðan að verja tign sína fyr- ir Stribling. Myndin sýnir eina af þjálfunaraðferðum Striblings: hann e.r að plægja akur. ----x----

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.