Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.12.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ DÖGUN Afarskemtileg talmynd í 9 þátt- um. ASalhlutverk leika: RAMON NOVARRO og Ilelen Candler. PTLSNER B.JÓR MAI.TÖL HVÍTÖL. GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. [ Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ | tryggja gæðin. m ) H.f. Ölgcrðin ) Egill Skallagrímsson f Sími 1390. Reykjavík. Pállrinn er víðlesnasta hlaðið ramnm er besta heimilisblaðið !E6ILS JÓLAGJÖFIN í Á R! PROTOS- ryksugan Fœst hjá raftækjasölum. Ný tegund, endurbætt „BATA“ gúmmístígvjel Ein grein af hinum góða og ódýra „BATA“ skófatnaði eru allskonar gúmmiskófatnaður . . Barna flúmmístfflvjel.Hr. 6-8 Kr. Unfllinfla — Karlm. hnjehá — - hálfhá - Kven skóhlifar 3.00 til 3.75 Karlm. skóhlífar 4.50 LÁRUS 6. LÚÐVÍGSSON, skóverslun Nr. 6-8 Kr. 5.50 - 9-1 - 7.50 - 2-5 - 9.00 - 6-12 - 14.00 . - 6-12 - 18.50 Snjóhlífar 7.00 til 11.00 ----- NÝJABÍO ------------ Barn i vændum Skemtilegur sjónleikur í 10 þátt- um tekinn af Fox undir stjórn Frank Borzage. ASalhlutverkin leika: SALLY EILERS JAMES DUNN og MINNA COMBELL. Sjáið þessa góðu mynd I ! S S O F F I U B Ú Ð í ■ ■ 5 ■ ■ : ■ ■ ■ hefir ýmislegt, sem hentugt er í ! | j Jólagjafir. Sími 1887. AIII ineð Islensktim skrptim1 »fi Hljóm- og talmyndir. IiARN l VÆAIDUiU Efni myndarinnar er ekki béin- Jínis alvarlegt. Þeir 'sem lesið hafa skáidsögu Vina Delmars, með sama nafni, kannast við það, því að myndin er bygð á þessari sögu, sem um eitt skeið var mest lesna bókin í heiminum. Aðalpersónurnar eru Dot (Sall.v Eilers), ung stúlka, sem lifir á því að sýna á sjer kjóla, fyrir stóra tískuverslun, Eddie, ungur versl- unarmaður i raftækjabúð og Edna, vinkona Dot. Það eru þessar þrjár persónur, sem halda inyndinni uppi, þó að margir fleiri komi við sögu. Þaú Dot og Eddie giftast og stgir állítárlega frá aðdraganda þess í myndinni. Og hún verður barns- hafandi eins og gengur og gerisl. Þungamiðja myndarinnar er að iýsa hugrenningum þeirra beggja út af barninu. Þau halda hvort um sig að hitl kvíði komu barnsins og þora því ekki að láta gleði sína i ljósi yfir því, hversu mikið sem þau langar til þess. En að lokum fer þó svo, að þau láta í Jjósi sín- ar rjettu tilfinningar. Það er eftir að barnfóstran liefir tekið það klókindabragð, að fela barnið, svo að þau halda að það.sje týnt. Þá :*et þau ekki orða bundist og sá sannleiltur kemur í ljós, að þau hafa bæði unnað harninu og glaðst yfir fæðingu þess. Þessi. mynd er tekin af Foxí'je- higinu undir stjórn Frank Borzagc og er framsetning efnisins einstak- lega eðiileg og sannsögulegur hlær hvílir yfir myndinni. Aðal' hlutverkin eru hvert öðru hetur Icikin. Myndin verður sýnd bráS- lega í Nýja Bíó. DÖGUN Gamlu Bió sýnir á næstuniii mynd með þessu nafni. Er hún tek- in eftir skáldsögu Arthur Schnitz- lers og segir frá austurrískum liðs- loringja, sem lifir hátt og eyðir um efni fram. En frændi hans vellauð- ugur borgar jafnan skuldir hans í þeirri von, að liðsforinginn giftist forrikri stúlku, sem heitir Emily Kessner. Liðsforingjanum er alls ekki um að giftast, sisl þessari stúlku sein hann er alls ekki ástfanginn al' en þó fer svo að hann neyðisl lil vegna peningavandræða, að opin bera trúlofun sína og hennar. En sama kvöldið lendir hann í ástár- æfintýri með ungri stúlku, sem heitir Laura og nú segir myndin Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.