Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1932, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.12.1932, Blaðsíða 9
F A L K I N N Myndin t. v. sýnir þýskan leik, sem gengur út á það, að ríða gegmim hlið og rífa nm leið hausinn af danðnm hana, sem hangir í hliðinn. Þetta er föstuinngangsskemt un sem fyrrum var algeng á norðurlöndum. En nú slá norðurlandabúar köttinn úr tunnunni í staðinn. Myndin l. h. er frá Spree- wald. Þar halda menn „áli- hagaskemtanir“ einu sittni á ári og tjalda þá öllu göudu, sem til er. Myndin súnir mrnn hjólandi á æfg göi. I- um reiðhjólnm. Að neðan l. v.: Mynd af fimleikaháskólanum í Róm ásamt nokkrum af stand- myndunum, sem sagt var frá í Fálkanum nýlega Að ofan I. h.: Dansk-Amer- ikaninn Peter-Jerndorff- Jensen.sem er á leið frá Danmörku til Nissa á hátn- um sem sjest á myndinni. Myndin t. v.: sýnir minnis- merki flæmskra hermannc i Dixmuide, sem fjellu í stríðinu. Nýlega voru jarð- settir þar nokkrir hermann, sem dáið höfðu fyrir skömmu og sjást lcerrurnar með líkum þeirra. í ár eru 300 ár síðan Gustaf Adolf fjell í baráttunni fyr- ir lúterskunni suður í Þýska landi. Myndin t. h. er tek- in í Niirnberg af.hátíðahöld- um þar, til minningar unt Gustaf Adolf og sænska Iter menn, sem fjelltt í þrjátíu átra stríðinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.