Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 10.12.1932, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 IjDD IjJÖF S" ER 1 5LEÐI t' ' V. ALLAR STÆRÐIR KOMA 13. Þ. M. MEÐ „LYRA“. Sjóvátrjrggingar. Brunatryggingar. Alíslenskt fjelag. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Eimskip 2. hæð. Reykjavík. t Alit ineð íslenskuin skipuni! # Drotningin í Lívadiu. Augu hersisins tindruðu. „I gulli?“ spurði hann hásum rómi. Tony leysti frá öðrum pokanum, og rann þá út úr honum dálítil hrúga af gullpening- um. „Þetta er besla tegund af enskum gull- peningum", sagði hann og ljet þá aftur í iþokann. Hann ýtti háðum pokunum með liðlegri og fyrirmannlegri hreyfingu yfir borðið til Salteros. „Takið þetta með yður. Takið það sem lítilfjörlegan skerf frá mjer til bjargar föðurlandi yðar?“ Hersirinn var altof yfirkominn af liessu til þess að geta svarað þá þegar. „Sir Antony“, sagði hann þá er hann gat komið upp orði. „Jeg ætla að segja yður áform okkar. Þjer liafið rjett til þess að fá að heyra þau. Það er búið að festa upp aug- lýsingar í Portrigo“, hann lækkaði röddina. „í þeim er ]iað tilkynt að brúðkaup þeirra Isabellu og. Pedros, fari fram í dómkirkj- unni á sunnudagsmorguninn. En þetta fer ekki á þá leið“, sagði hann ákveðinn. Klukk- an tiu í kvöld verður prinsessan komin lil Almida hershöfðingja“. Tony blístraði lágt. „En hvernig ætlið þjer að fara að ])ví að ná henni?“ Hersirinn lækkaði röddina ennþá, svo að orð hans urðu að hvísli. „Við liöfum kom- ist að því að prinsessan hefur verið flutt til hallarinnar de Saint Anna. Höll þessi er uppi í fjöllunum, tíu mílur frá Portrigo. De Saint Anna greifi er gamall vinur föður Pedros". „Ætlið þjer að ráðast á höllina?“ spurði Tony rólega, en fingur hans klemdust fast utan um vidnlinginn. Hersirinn hristi liöfuðið. „Það væri ógern- ingur. Aðeins einn vegur liggur þangað upp og eru hermenn da Freitas þar sífelt á verði. Hudranð manns geta varið veginn fyrir heilum her, vegna aðstöðunar“, Saltero hersir glotti illilega. „Vjer höfum ennfrem- ur njósnað það að þeir ætla að flytja prins- essuna til Portrigo í kvöld, til þess að hún sje við hendina þegar brúðkaupið á að l'ara fram í fyrramálið. Auðvitað mun verða um liana sterkur hermannavörður, en samt sem áður. . . . “ Augu lians drógust saman og urðu að mjóum rifum í andlitinu.-------„Jeg býst varla við því að þeir muni komast til Port- rigo. Mjer er nær að halda að þeir komist aldrei lengra en að Valonabrúnni". Tony lagði frá sjer vindlinginn. ,,.leg vona að þjer verðið varkárir, ef í bardaga skvldi slá á milli ykkar. Það væri hörmulegt ef eittlivað vrði að prinsessunhi“, sagði Tony með hræðslukeim í röddinni. „Hún er svo yndisleg og góð stúlka““ Hérsirinn rjetti úr sjer. „Það mun eng- in liæta verða fyrir prinsessuna, hún mun verða komin til Almido • liershöfðingja kl. tíu í kvöld“. „Það verður slæmt strik í reikninginn fyr- ir da Freitas og Pedro“, sagði Tony. „Saltero liersir brosti illgirnislega. „Þeir eru úr sögunni um leið“, sagði hann. „Da Freitas hefur teflt á tvær hættur hvað þetta hjónaband snertir. Ef prinsessan verður horfin á morgun þegar giftingin á að fara ifram, þá sjer þjóðin að da Freitas liefur ætl- að að blekkja liaua. Hver einasti maður i landinu, jafnvel lians eigin hermenn, munu snúast gegn honum. — Vjer munum gera álilaup og áður eu kvöld er komið, verður Isabella drotuing í Livadíu". Hann sleig eitt skref áfram, og tók gullpokann. „Enn- þá er margt ógert“, sagði hann „Með yðar levfi ætla jeg að fara upp á þilfar“. XX. „Og þetta“, sagði Tonv, „var alt, sem jeg gat haft upp úr lionum". Hinir þrir fjelagar hans Molly, Guy og Jimmy, sátu umhverfis borðið í salnum, og horfðu á hann þegjandi, og djúpt hugsandi. „Jeg þorði ekki að reyna að veiða meira upp úr honum“, hjelt Tony áfram, „jeg var 'hræddur um að það mundi vekja grun hans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.