Fálkinn - 04.02.1933, Qupperneq 4
lávarður.
Freddy
bað bvrja'ði með því að
l'i ecldy sal á bekk í Slotspar-
ken. Gráu suniarfötin hans báru
þess merki, að þau hefði lcngi
verið notað undir berum himni,
stráhatturinn var velktur og
snjáður í sólskininu og vindil-
stúfurinn sem liann velti á
milli tannanna hafði auðsjá-
anlega ekki verið kveiktur í
nokkra klukkutíma. Við hlið-
ina á honum á bekknum lá
böggull með ýmsu óverðmætu
sinádóti og þessi böggutl var
aleiga lians og búslóð þessa
stundina.
Freddy geispaði og rjetti úr
Jöngu skönkunum i sólskininu
og hugsaði auðsjáanlega ekki
um neilt annað en njóta livíld-
arinnar þarna á bekknum.
Hann hafði víst ekkert að gera.
I>á skaut þarna upp manni
sem hann þekti, kunningja sem
liann hafði liitt fyrir mörgum
árum og var svo raunamædd-
ur á svipinn — bein andstæða
við kærulausa andlitið á Freddy
Þeir kinkuðu kolli liver til
annars.
„Heyrðu kunningi“, sagði
Freddy. „Hvað er að sjá svip-
inn á þjer. Það er eins og það
væri nýbúið að henda þjer út“.
„Það er líka svo“, svaraði
kunninginn. „Jeg hef l>látt á-
fram verið borinn út. Og livað
hefi jeg svo gert fyrir mjer?
Alt út af einni sófalöpp!“
Freddy klappaði lionum liug-
breystandi á öxlina. llonum
fansl það nú ekki vera nema
smámunii*, að vera rekinn út
fyrir vanskil. Hann liafði sjeð
hann svartari. Að lífsstarfi var
liann þúsundþjalasmiður og
i'kki neitt, frjáls fugl á flugi
um öll lönd veraldar: stund-
um í fjallgöngum austur í Asíu,
stundum undirháseti eða gripa-
gætir á stórskipum. Stundum
reykti hann havanavindla og
var með veskið troðið at doll-
iiruin eða þúsund króna seðlum
en stundum tugði hann munn-
lóJ>ak og drakk vatn úr skurð-
unum meðfram þjóðveginum.
í stuttu máli: Freddy Vestur-
Norðmaður með gullfyltar tenn
ur gerði hvað sem honum datt
i hug.
Nú liafði hann búið á Conti-
nental um hríð, eins og greil'i,
fleygt fimmkrýningum í vika-
drenginn í anddyrinu og drukk-
ið kampavín fyrri hluta dags.
Svo var þannig komið einn
daginn, að hann varð að veð-
setja úrið silt, svo vindlahylkið
og svo frakkami og svo varð
liánn að flytja á götuna. í svip-
inn átti liann livex-gi heima.
„Og verst af öllu var það,
Freddy“ hjelt kunninginn á-
fram með rauna rödd, „að jeg
bafði borgað fyrir heilan mán-
uð fyrirfram fjörutíu krón-
ur segi og skrifa fjörutíu
krónur . Hann stundi þungan.
„En hversvegna í ósköpunu
um varstu rekinn?“ Freddv
lugði vindilslúfinn í ákafa.
Kunninginn góndi. „Sófalöpp-
in!“ sagði liann.
„Sólalöppin, segirðu ?“
„Já, jeg bi*aut liana. Eða rjett-
ara sagl: hún var brotin. Og
svo vildi jeg auðvitað ekki
borga. Og þá sagði kerlingin
að jeg gæit farið sti*ax.
„Og þú ljest undan?“
Kunninginn Jiristi höfuðið eins
og maður sem hefir gefið upp
alla von. „Þú ættir að sjá liana,
Fred“. Svo kom stutt lýsing
a lnismóðurinni, sem hafði þau
álirif að Fred sagði: „Bölvuð
kerlingarskrínan!“
Kunninginn stóð upp magn-
þrota. Hann var að sjá eins og
þúsund húsmæður liefðu elt
liann með sópsköft i lúkunum
heila viku.
Freddy liorfði á hann með
meðaumkvun. „Veslings dreng-
urinn“, muldi*aði liann.
En alt i einu spratt hann
upp. Það var eins og geitung-
ur hefði bitið hann.
„Nú vcit jeg hvað gera skal“,
hrópaði hann. „Nú veit jeg
hvað gera skal“.
Kúnninginn horfði á liann og
gapli. Og því meira sem Freddy
rausaði því lengra varð á milli
skoltanna á Freddy. Loks brosti
hann eins og þungu fargi hefði
ljett af honum og svipurinn
lýsti bæði angist og ánægju,
eins og þegar skipsbrotsmaður
er drenginn í land eftir margra
mánaða dvöl i óláta sjógangi.
Freddy hló svo að skein í
sterkar tennurnar. „Hvar átti
hún heima, sagðirðu?“ Hann
tók upp blað og blýant. „Wel-
hawensgate 14 b frú Abre-
hamsen? Ilvað segirðu — Ad-
amsen? Ágætt. Við sjáumst aft-
ur“. Svo þrýsti hann hattinum
vel niður á ennið tók allan far-
angurinn i hönd sjer o'g stefndi
beint á Welhawensgate.
En kunninginn stóð lengi og
góndi á eftir honum.
„Ekkjufrú Adamsen" stóð
meg' pírumpársstöfum á dyra-
spjaldinu. Og við hliðina stóð
ineð handmáluðum stöfum á
pappaspjaldi: „Herbergi til
leigú“.
Freddy tók upp gamla vasa-
l>ók, blaðaði í ýmsum miðum
sem liöfðu safnast þar fyrir
smátt og smátt og náði þar i
brjefspjald. Svo lagaði hann á
sjer hálsklútinn, speglaði sig
i rúðunni og hringdi.
Gömul kona og hrokkin lauk
upp hurðinni. Það var ómögu-
legt að giska á hvað hún var
gömul, luin gat verið bvar sem
vildi minni 40 og 75 ára. Svunt-
an hennar bar vitni þess, að
luin hefði komið nærri ýmis-
konar mat og ilmur af steiktum
tiski fylgdi henni út í anddyr-
ið. Hjer var ekkerl um að efast:
Þetta var matseljan.
Freddv ræksti sig og lyfti
lfattinum. „Jeg vildi gjarna fá
leigt Herbergi úl að götunni",
gði hann og bandaði höndun-
um.
Matseljan leit rannsóknaraug-
mn á böggulinn sem hann var
með í hendinni. Svo bauð lnm
honum inn í mjóan gang - og
þar fanst Freddy kominn rjett-
ur tími til þess að láta brjef-
spjaldið detta á gólfið, svo lítið
bæri á. Svo komu þau inn i
lítið herbergi, með skökkum
glugga út að götunni. Þarna
staðnæmdist hún með hendurn-
ar á maganum. Þetta hlaut að
vera „herbergið".
Það var ekki sjerlega tilkomu
mikið. Freddy datt ósjálfrátt i
bug lyfta eða klefi í steininum.
Og fyrir jætta heimtaði hún 40
krónur! Húsgögnin voru vægast
talað óbrotin og lieilmikið af
glerkrukkum og smámyndum
úr postulíni bætti ekki úr skák.
Freddy sá hinsvegar á tilburð-
um konunnar að ekki ílugði ann-
að en byrja með liægð. „Já,
ha,“ byrjaði ha'nn og rendi
augunum á rúmgarminn sem
stóð upp með veggnum. „Þetta
er býsna gott, finst mjer!“
Hann reyndi sem bann gat að
likjast ánægðum leigjanda.
„Jeg skal nefnilega segja yð-
ur“, bætti hann við, „að jeg
hefi verið á svoddan þönum i
dag“. Hann þerraði á sjer cnn-
ið með vasaklútnum sínum.
„Svona herbergi þurfti jeg ein-
mitt að fá. Það mætti vilanlega
vera dálítið — nei, það liggur
á svo ágætum stað, og lijer er
rólegt, og því legg jeg allra mest
upp úr! Já, frú Abrehamsen
- fyrirgefið þjer, Adamsen, jeg
held jeg verði að fá þetta her-
bergi!“ Svo leit hann til dyr-
anna, eins og liann vildi gefa i
skyn að nú gæti frú Adamsen
farið út, því að nú vildi hann
gjarnan vera einn svolitla stund.
En frú Adamsen fór ekki.
„Svo er það borgunin", sagði
hún hvatskeytislega. „Það eru
10 krónur á mánuði! Menn ei*u
vanir að borga eittbvað fyrir-
11 am“.
Sem snöggvast hafði Freddy
ekki rás viðburðanna á valdi
iinu. Ilann hafði í mesta lagi 7
aura í vasanum. „Já, vitanlega“,
sagði hann, til þcss að segja eitt-
hvað. „Fyrirfram, já, já, vitan-
lega“. Og nú fór hann að ná
sjer aftur. „Hvað sögðuð þjer,
70 krónur ha, 40 krónur?
Er það alt og sumt. Það g'etið
þjer fengið undir eins. Já,
það er að segja “ hann fitlaði
við brjósvásann sinn. „Það er
alveg salt ávísunin jeg
komst ekki í bankann í dag.
Þjer verðið að gera svo vel að
bíða þangað til á morgun
„Þangað til á morgun, já“,
sagði frú Abrahamsen, „en ekki
inuni degi lengur!“ Og á næsta
augnabliki liafði hún skelt lnirð-
inni i lás á eftir sjer.
Freddy hal'ði einmitt fleygt
al' sjer jakkanum og ætlaði að
leggja sig, þegar hann heyrði
liávaða úti á ganginum. Ilann
sperti eyrun. Það leyndi sjer
ekki að þarna var um að ræða
sennu og hana ekki litla.
„Nii skal jeg segja yður þáð,
maður minn‘-‘ var öskrað með
skerandi rödd, „að nú hafið þjer
búið hjerna meira en viku —
Ef þjer komið ekki með
peningana á morgun þá hringi
jeg til lögreglunna,*! ‘
Svo varð all kyrt og Freddy
hugsaði margt meðan liann var
að koma sjer úr vestinu.
Þá heyrði liann hana koma
rambandi í ganginum. Hann leit
ósjálfrátt kringum sig eftir bar-
efli. ‘ t,i
Hurðinni var lokið gætilega
upp, andlit matseljunnar kom
í gættina. En hvað var þetta?
Freddy glápti á liana. — Ilún
brosti!
„Fyrirgefið þjer“, sagði hún.
„Fyrirgefið að jeg ónáða yður,
c n eigið þjer ekki þetta?“
Hún kom trítlandi til lians og
rjelti lionum brjefspjald. „Gerið
ijer svo vel, berra óðalseigandi.
Jeg fann þetta hjerna úti á
ganginum“.
Freddy brosti i laumi. Kænsku
bragð hans hafði borið tilætl-
aðan árangur. Matseljan hafði
lundið spjaldið og vitanlega
verið svo hugsunarsöm að lesa
það. „Herra óðalseigandi Freddy
Smith“, stóð á spjaldinu. Og
svo auk þess örfáar línur um,
að allstór fjárupphæð hefði ver-
ið færð á eignareikning hans i
bankanum. Þetta spjald bafði
oft komið að góðum notum
áður.
„Þakka y'ður fyrir“, sagði
Freddy kurteislega og setti á
sig hefðarsvip og fleygði spjald-
inu kæruleysislega á borðið.
Auk jakkans og vestisins var
hann þegar kominn úr öðru
slígvjelinu og eins og hann var
‘þarna líktist hann fremur um-
renningi af Austl’old en ó'ðals-
'ganda, sem ætti peninga á
banka.
Frú Adamsen starði á jakkann
lians. „Eruð þjer veikur?" spurði
bún samúðarfull.
Freddy .svaraði ekki. Honum
fanst mjög viðeigandi að láta
sem liann teldi undir virðingu
sinni að svara óþarfa spurning-
um. Sjer var nú líka hver spurn-
ingin! Þurfti hann endilega að
vera veikur þó liann fengi sjer
ofurlítinn blund?