Fálkinn - 04.02.1933, Page 7
/
Myndin að ofan sýnir áhöld þau, sem nú eru notuð til talmyndatöku.
Þarna ægiv saman hljóðritum, lömpum og öðrum tækjum.
Og nú er kvikmvndin farin
að tala og það er i rauninni eng-
in takmörk fjrrir því, hvað út-
&jónarsamir leikstjórar geta
gert — ef þeir hafa nægt fje.
Hvað það snertir standa Amer-
íkumenn hest að vígi.
KVIKMYNDIR OG H I uta f j e
KAUPSÝSLA. — kvikmynda-
fjelagannai
Ameríku er talið að vera um
t'-eir miljard dollara. Mvndtöku
húsin i Hollvwood hafa kostað
um 58 miljón dollara og tala
þeirra, sem hafa atvinnu af
kvikmyndaiðnaði vestra er 325
þúsund manns. Fvrir nokkrum
árum var talið að i Bandaríkj-
unum kæmu 59 miljón manns
a bíó á viku hverri en árið 1931
var sú tala orðin 115 miljónir.
Svarar það til þess að hartnær
liver íbúi komi í bíó einu sinni
á viku. í Evrópu eru talin um
34.000 kvikmyndaleikhús. Er
Þýskaland efst á hlaði með yf-
ir 5000, Rússland með nálægt
5000, England hefir vfir 4000,
Spánn 3000 en Tvrkland með
104.
Þetta er orðið úr leikfanginu
sem vísindamennirnir þrír
gerðu fvrir 100 árum. Hver
mundi hafa haldið það þá?
EETTY COMPSON
liin nai'nkunna kvikmyndaleikkona
hefir oröið fyrir liráfölduin árásuni
af hendi þorpara í Hoílywood, aÖ
liún hefir sjeð þann kost vænstan
að flýja þaðan. Var hún Nýlega í
Nizza ásamt vini sínum, Jimmie
Walker, fyrverandi borgarstjóra í
New Vork, sem varð að hröklast
úi embætti fyrir nokkru, vegna þess
að það þykir bert, að liann hafi
notað fje borgarinnar á óleyfilegan
liátt og gert sig sekan í stórkostleg-
um fjárdrætti. Meðal annars segir
sagan að hann hafi látið greiða
Bett\ Compson úr bæjarsjóði ó sjö-
unda hundrað þúsund dolíara en alt
er mjög á huldu um, fyrir hvað
það hefir verið. Nú er sagt að þau
tvtli að stofna kvikmyndafjelag sam-
an ásamt Carl Brisson, hinu danska
átrúnaðargoði Lundúnaborgar.
---x----
bjóðverjinn Weismuller, sem tal-
inn er einna fríðasti maður heims-
ins og besti sundmaður síðará ára,
varð nýlega að skilja við konu sina
samkvæmt kröfu hennar. Hafði
hannn misþyrmt henni svo, að það
þótti skilnaðarsök. — Weismulleí
Ijek aðalhlutverkið i kvikmyndun-
um, sem teknar voru af Tarzan-
sögunum, sem margir kannast við.
Greta Garbo og Ramon Navarro i
kvikmyndimni „Mata Hari“.
meira en næilegt til að vekja
glvmjandi fögnuð í húsinu í
þá daga og það var meira en
nóg til þess að opna augu al-
mennings fyrir þeim stórmiklu
framtíðarmöguleikum, sem
þarna höfðu opnast. Kvik-
myndaáhaldið, sem nú hafði
verið tekið til notkunar var
kallað „Vitascope41 eða „lífs-
sjá“. Var það eign fjelags eins,
sem óðar en varði seldi rjett-
indi sín í öllum fylkjum Banda-
ríkjanna og fór jafnframt að
selja áhöld sín til Evrópu. Árið
eftir voru menn orðnir ósmeyk-
ir við að taka 3000 metra mvnd-
ir af hnefaleikum. Því að hnef-
leikana vildi fólk altaf sjá —
ekki síður þá en nú.
í Evrópu ljet fólk sjer lengi
vel nægja áhaldaeigendur, sem
fcrðuðust bæ úr bæ og sýndu
ljelegar skrípamyndir. Þeir
gátu komist af méð það sem
ljelegt var, því að þeir sýndu
ekki nema sjaldan á hverjum
stað.
FYRSTA KVIKMYNDA- Arið
LEIKRITIÐ-------------1900
koma
Frakkar til sögunnar í kvik-
mvndagerðinni. Fjelagið Pathé,
sern í nokkur ár hafði fengist
við að framleiða ljelagar mynd-
ir, sá að alinenningúr var að
verða leiður á þessum hjegóma
og tókst nú á hendur að taka
1‘yrsta sjónleikinn, sem gerður
hefir verið fyrir kvikmyndir.
Og næstu ár voru Ameríku-
menn í láginni. En 1903 fóru
þeir að taka „sensations“-
myndir. „Járnbrautarránið
mikla“, „Innbrotsþjófnaðurinn
i Wall Street“ þannig voru
heitin á þessum myndum og
efnið var tekið úr frægustu
eldhúsrevfurum. Hefir jafnan
verið mikil framleiðsla á slík-
um mvndum i Ameríku 'og er
enn. Danir eignuðust athafana-
mikið kvikmyndafjelag þar
sem „Nordisk Film Cp.“. var og'
sumar mvndir þess og leikend-
ur, svo sem Psilander og' Asta
Nielsen urðu heimsfrægir. Og
Svíar ruddu braut kvikmynd-
um með miklu menningargildi
og frábærum leik og tilhögun.
Hann var farinn að óttast að
þetta ætti litla eða enga fram-
tíð fyrir höndum. Fvrstu til-
raunir sinar bygði han'n á líku
áhaldi og fónógrafinum; rað-
aði smámyndum á gormvafna
ræmu, sem hann vatt utan um
sívalning er snerist á fónógraf-
inum og átti að skoða mynd-
irnar í stækkunargleri. Árang-
urinn varð lítill. En þá heyrði
Edison að Eastman ljósmynda-
kóngur væri farinn að gera
filmur sem undnar væru upp
á kefli. Iveypti liann þegar 50
fet af svona filmum fyrir 2%
dollar og hjelt tilraunum sín-
um áfram og náði nú betri á-
rangri, en þó ekki meiri en
svo að hann aftók að sýna
myndirnar opinberlega fyrir
almenning, á tjaldi., I stað þess
bjó hann tíl litía kassa, sem
Þeir sem við kvikmyndir fást verða
stundum að vera góðir fjallgöngu-
menn. Litið á þessa mynd, sem er
sunnan úr Álpafjöfium.
hægt var að kíkja inn í og sjá
hreyfánlegar myndir og borg-
aði fólk fimm cent fyrir þessar
sýningar.
Eigi að síður varð vinnustofa
Edisons fyrsta kvikmynda-
„studio" í heiminum. Það var
að vísu ekki rúmgott, en á-
höldin voru þeim mun fvrjr-
ferðarmeiri. Ahöldin voru sem
sje svo stór og þung í vöfun-
um, að ekki var viðlit að flvtja
þau og þessvegna varð að fara
i vinnustofuna með alt það er
taka átti myndir af. Fyrsta
„kvikmyndalietjan" var einn af
vjelfræðingum lians. Hannsýndi
frammi fyrir kvikmyndavjel-
inni hvernig maður færi að því
að snýta sjer og hveTnig maður
ætti að heilsa ungfrúm. Þarna
komu aflraunamenn, dansmeyj
ar og tamin dýr það var
skrítinn söfnuður sem sást á
vinnustofu Edisons stundum i
þá daga. Ekki var viðlit að
taka lengri myiid en 15 metra.
En árið 1894 færðist Edison í
aukana og tók 300 rnetra langa
mynd, sem sýpdi viðureign
tveggja frægra hnefleikamanna
Og Ameríka stóð á öndinni
vfir þessu fyrirbrigði.
BYLTINGIN Stuttu siðar var
MIKLA. — fyrsta liúsið, sem
eingöngu átti að
notast til kvikmyndasýninga,
opnað í Nassau Street i New
York. Sýnngarnar vöktu ó-
liemju athygli, eigendurnir
græddu fje og nú fjekk kvik-
myndin vind í seglin. Ný'tt og
betra sýningaráliáld var smíð-
að og notað í fyrsta skifti 1896
í Music Hall í Broadway í
New York, Sýningarskrárnar
frá þeiim dögum mundu varla
draga fólk að í dag. Þarna var
sýndur fijnleikaþáttur úr fjöl-
Idkúhifsi, iíokkrar myndir af
baðlífinu í í'olkstone, dansþátt-
ur og hnefaleikur. En þetta var