Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1933, Side 9

Fálkinn - 04.02.1933, Side 9
F Á L K I N N >) WÍMftliVÍ1* .:•> ::V: ::v::':v:\\v>n\v:v:a:V'.v::-:v.v: Hm mm ■■■m . Frakkar eru trúmenn miklir og láta prestana skíra flugvjelar sínar og óska þeim gengis og biðja forsjónina að verncla þær frát slysum. Nýlega skírði prestur einn heilan hóp af litlum farþegaflugvjelum og voru þær allar látnar heita eftir ýms- um frönskum bæjum. Að svo búnu voru þær sendar út um landið til þess að agitera fyrir notkun flugvjela. Ostruveiðar eru mikið stundaðar meðal flestra nágranna- þjóða og þykir arðvænlegur atvinnuvegur, því að góðar ostrur eru sælkeramatur, sem seldur er háu verði. Víða hafa menn ostruklak, eins og t. d. Danir í Limafirðinum. Hjer á mynd- inni sjest maður vera að kasta ostruseiðum í sjóinn. Bayernsbúar reka nautgripi sína á fjall eða til selja á sumrin og vitanlega er þetta ekki gert formálalaust held- ur með sjerstákri athöfn ■'é.ins og flest í Bayern. Horn- in á nautgripunum eru skreytt með ýmsu móti og bjöllur hengdar um háls þeirra og síðan er lagt a/ stað með hópinn. Myndin til hægri sýnir nýja borgarstjórann i London, sir Percy Greensway og konu hans, er þau komu í lávarðardeildina tit þess að fái s't'áðfestingu konungs á embæltinu fyrir milligöngu lordkanslarans. Er það hinn opinberi dyravörður mál- stofunnar sem sjest taka á móti þeim á myndinni. í sambundi við Björnsonsafmælið var efnt til Björnsons-sýningar í háskólabókasáfninu í Oslo. Er þetta fullkomnasta sýningin, sem hefir verið halditi til minningar um hann og er ættað að sýna þýðingu hans fyrir þjóðina, bæði sem skáld, stjórnmálamaður og blaðamaður. Þarna er til sýnis fjöldi handrita skátdsins að sögum, kvæðum, blaða greinum, ræðum og leikritum á- samt öllum útgáfum sem til eru af prentuðum ritum BjÖrnsons, mynd- ir og málverk af skáldinu og ýmsir munir sem hann hefir átt. Myndin lil hægri sýnir noklcurn hlnta sýn- ingarinnar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.