Fálkinn - 04.02.1933, Side 12
12
F Á L K I N N
Fyrir eina
40 anra á viku
Getur þú veitt Uier og heim-
ili hinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en
SFINXINN RAUF
ÞÖGNINA....
Besta ástarsagan.
Fæst hjá bóksölum og á
afgreiðslu FÁLKANS,
Bankastræti 3.
Send burðafgjaldsfrítt gegn
póstkröfu um alt land.
Verð fjórar krónur.
Vátryggingarfjelagið NYE
DANSKE stofriað 186i tekur
að sjer LlFTBYGGlNGAR
og BRUNATRYGGINGAR
allskonar með bestu vá-
tryggingarkjörum.
Aðalskrifstofa fyrir ísland:
Sigfús Sighuatsson,
Amtmannsstíg 2.
Ef þjer viljið eignast
GÓÐA BÓK
þá kaupið
SAMLÍF-
ÞJÓÐLÍF
eftir
Dr. Guðm. Finnbogason.
Fæsl hjá bóksöium.
Send gegn póstkröfu um
alt land.
Verð kr. 5.50 bundin og
kr. 4.00 óhundin.
> >“ ■í
ST.EltSTA HÖFN ÞÝSKALANDS.
Hiimljorg Jjóllist í nauSum stödd
ri síðaslíi verkfallsaldan gekk yfir
landið. Verkfal'l betta reis fil af deiln
ínilli starfsnianiiíi við sanigöngutæk-
in, járnljrautir, bifreiðar og ski p.
Kigendur fjelaganna höfðu Ijáð sig
fúsa lil eiidurnýjunar samninganna
sem úl rtinini á jjeinj grundvelli a‘ð
laxlíU’ iillir lækkuðu um 5 af Inmdr-
;tði, en því vildu yinnubjóðendur
ekki hlítii. Varð |)á vinnuhlje þar
um stund og bessvcgna þótti þessi
mynd af Hamborg — frá líibe-ánni
— talsvert einkennileg. Því þegar
:ilt er þar í fullu fjöri verður tæp-
asl grilt í ána fyrir smáskipum,
kaupmenn i Hamborg, sem sjá sjer
bag í þvi, að láta skipin afgreiða
varning þann sem þeir eiga að fá,
úti á fljótinu í stað þess að hpnum
verði skipað upp i hin stóru geymslu
luis, neðst i borginni, og áð hann
eigi svo ttð sækjast þangað laml-
veginn.
Myndin lijer ttð ofan er af neðri
ldutánum tjr borginni, þar sem
,,hriiigbriiutin“ svokallaða fer yfir
brfma ánni.
Hræðilegnr
sunnudagur
Sönn saga frá Wiseonsiu.
Öllum sem kynlust Henry Oven
kaupmanni fjell vel við hann, jjví
;tð hann var góðfús og glaðlyndur
nitiður og vildi ölium vel gera.
llann átli því marga vini í sveil-
inni og skrapp ol't til einhvers
hóndans á sunnudögum. Svo vttr
það líka þennan sunnudag, sem lijer
er um að ræða. Hann hafði lofað
ttð koma strttx uni ítiorguninn lil
John Lavery, sem álti heimti um
kliikkustundar reið l'rá þorpitni.
Veðrið var ágætt og Oven var
fagnað innilega. Dagurinn leið að
kvöldi án þcss að nokkuð mótdrægt
gerðist, þeir röbbuðu saimtn. riðu
út, reyktu pípu sína og skcnitu
sjer vel, Oven og Lttvery. Undir
kvöldið hjálpaði Oven kunúingja
síntmi lil að nijólkit kýrnar og
geia kvöldgjöfina og síðart sellnsl
þeir inn, að ríkuleguin kvöldverði.
Þitð var þá, sem Oven þóllisl sjá
eilthvað kynlegt í svip Lavery. Aug-
tm voru sljóg en slarandi og allur
andlils.svipurinn svo lymskulegur.
Oven kunni þessn illa og spurði
hvorl nokkuð væri að, en svarið
seni hann l'jekk var ekki beisið:
leðisgenginn trötlalilátur. Kaupinað-
nrinn var ekki í vafa um, að eitt-
hvað alvarlegt væri að.
Alt í ej'nu hrópaði bóndinn og
henti á kunningja sinn: Þú þú
erl maðurinn! Þuð erl þú, setn
befir drepið konuna mína, og jeg
sver að nú skai jeg drepa j)ig!
Skelfing greip Oven, sem sá nú
Ijósl, að Lavery hafði mist vitið;
|>ví að jjví sein hann vissi best
lial'ði hóndinn aklrei gifst. Hann
reyndi að tala eins og liinn vildi
lielst heyra.
Nú skjátlast þjer; það hefi jeg
ekki gert. Hún lifir í besta yfir-
læti í Hudson. Ef þú vilt þá get-
um við skroppið þangað á ntorg-
un og hitt hana.
Þú hefir myrt liana! Og jjess
skattu nú gjalda! var alt og suml
sem vitskerti maðurinn gat svar-
:ið honuni.
Oven fór að athuga livernig hann
gæli sloppið burl, en Lavery sat
milli hans og dyranna og allir
gluggar voru lokaðir.
Áður en þú deyrð ætia jeg
að raka ])ig mcð þessum hníf, hjcll
vilfirringurinu áfram og i sama
hili tók liann upp stóran sjálfskcið-
ing. Oven varð nú skelfdur svo mn
mtinaði; hanii hafði ekkcrl vopn
á sjer og jafnvel þó hann væri vel
að manni var Lavery þó sterkari.
Það er ekki langur tími til umhugs-
unar; hrjálaði maðurinn gat ráðisl
a liann þcgar minsl vonuni v.arði
og Ovcn greip því einn al' stóinum
og henti honum af afli á manninn.
I'ái hann þeytti lionum ú.t undan sjer
eins og þetla væri fis og kom nú
vaðandi að' Oven með hnifinn. En
Oven var viðbúinn og skiuú sjcr
iindan svo að LaVery lenli á þilinu
og særði sig nokkuð á hnífnum.
Oven notaði limann á meðan Iil
l)ess að ná sjer i brennikubb við
iirininn og keyrði hann i höfuð
hóndans, en ekki virlist liann
kveinka sjer við höggið.
Vitskerli maðurinn hal'ði nú sem
heliir fór ínist linifinn og sjáaniegn
gle.vml að hann væri lil, þvi að i
slaðinn kastaði hann slól í Oven og
bitli á honuin fólinn. Kaupmað-
iti'inn grcip til næsla vopsins, sem
var full saltskál og henli henni i
liöfuð andstæðings síns, svo að
hann hlindaðisl um slund; en þráll
fyrir sviðann i augunum endur-
nýjaði vitfirringurinn þegar árás-
ina og tókst honum að ná i Ovcn
pg varpa honum á gólfið. Oven
lókst að draga hann niður með
sjer og um stund byltusl þeir um
á góll'inu og veitti hvoruguin betur.
Eftir nokkrar mínútur stóðu báð-
ir tipp aftur og nú breyttist viður-
eignin i hnefaleik og tókst Oven þá
að greiða andstæðingi sínum nokkur
högg, þvi að Oven var leikmiri i
hnefunum þó ekki væri hann eins
slerkur. I.oks fjekk I.avery högg
sem dugði, svo að hann linje í ó-
meginn.
Oven var aðframkominn eftir við-
ureignina, en meðan hann var að
kasta niestu mæðinni lconi hann
auga á snábrishönk á þilinu og flýtti
sjer að binda Lavery á hönduni og
fótum, svo að Iiann gæli ekki stað-
ið upp aftur. Það leið nokluir tíini
þangað lil hóndinn raknaði við sjer
aftur; það var ekki fyr en Oven
hafði ansið köldu valni yfir liann
að hann rankaði við sjer aftur og
spurði livnð eiginlega væri um að
vera?
Bóndinn virlisl vera fyllilega alls
gáðúr og andlitið á lionum var það
eina sem bar nokkurn volt iini har-
ilagann sem slaðið liafði. Oven þorði
ekki að le.vsa hann þegar í slað en
skýi'ði liooum frá livað gersl liafði
og Lavery hlustaði á þelta með
skelfingu; lvann sór sig og sárt við
lagði að hann hefði ekki hugmynd
iim þetta og gal ekki skilið, hvernig
hanti hefði. mist alla stjórn á sjálfum
sjer og alla meðvitund. Kaupmaður-
inn var eins og skiljanlegt var lirædd
ur við iið leysa nianninn, en af
því að hann þóttist ekki gela varið
þnð að láta manninn liggja hundinn
á gólfinu tók hann fyrst hnífinn
og leysti síðan bóndann og liypjaði
sig hurt í fiýli.
Kaupmaðurinn og bóndinn eru
bes.lu vinii' enn þann dag i dag, en
nú bjóða þeir hvor öðrum aldrei
heini lil sím Þeir skilja háðir á-
stæðuna, enda þótt þeir minnist
aldrei á liana, livorki sín á milli
nje út i frá.
Heitmann's
kaldur litur til
heimalitunar.
Best að auglýsa ( Fálkanum.