Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1933, Síða 15

Fálkinn - 04.02.1933, Síða 15
F Á L K I N N 15 Framhald af bls. 2. æfintýrum, sem unt er að hugsa sjer i ekki lengri mynd. Szökal) yfirgengur sjálfan sig í jjessari mynd — altaf jafn meinlaus og rólegur livað sem í skerst og hvernig sem alt veltist. Mynd þessi er tekin af Max Glass- fjelaginu og hljómleikarnir i henni eru eftir Will Meisel. Af öðrum leik- endum í myndinni en Szakall má nefna Lucie Englisch, sem leikur Fridu, Kurt Vespermann sem teik- ur rjetta húsbóndann, konu lians leikur Annie Markart en Hilde Hildebra nd leikur grunsamlega vin- konu húsbóndans. Loks má nefna Hans Brausewetter, sem leikur bil- stjórann — liinn rjetta tengdason. I'etta er bráðskemileg mynd. lutsölumenn FÁLKANS í REYKJAVÍK: Ársæll Árnason, Laugaveg. Ásgeir Guðmundsson, Laugaveg 68. Blaðasalan á Lækjartorgi. Bókhlaðan, Lækjargötu. Bókabúðin á Njálsgötu 40. Eggert P. Briem, Austurstræti. Jafet Sigurðsson, mjólkurbúð, Bræðraborgarstíg. Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. Konfektsalan á- Laugavég 12, Sigfús Eymundsson, bókaverslun, Austurstræti. Sigurður Kristjánsson, bókaverslun, Bankastræti. Sveinn Hjartarson, hakari, Vesturgötu. Þorl. Jónsson, kaupm. Fálkagötu 25. Verslunin Vesturgötu 59. UTAN REYKJAVÍKUR: Akurfeyri: Guðjón Manasesson, Gránufjelgsgötu 17. — Guðbjörn Björnsson, Söluturninum, Akranesi: Jón Sigmundsson, kaupmaður. Álafoss: Pálína Jónsdóflir, simstöðinni. Borðeyri: Þóroddur Lýðsson, sýsluskrifari. Blönduós: Kristinn' Magnuesson, kaupmaður. Bolungarvík: Bjarni Eiríksson, bóksali. Borgarnes: Kaupfjelag Borgfirðinga. Bitdudalur: Samúel Pálsson, kaupmaður. Búðardalur: Jóhanii Bjarnason bóksali. Borgarfjörður eystra: Halldór Ásgrímsson, bóksali. Djúpivogur: Anna Þórhallsdóttir. Eyrarbakki: Ólafur Helgason, kaupmaður. Eskifjörður: Stefán Stefánsson, bóksali. Fáskrúðsfjörður: Marteinn Þorsteinsson & Co. Flatey á Breyðafirði: Jón Jónsson, trjesmiður. Flateyri: Hjörleifur Guðmundsson, verslunarmaður. Grindavík: Ingimundur Guðmundsson, verslunarm. Hafnarfjörður: Verslun Þorvaldar Bjarnasonar. Hof í Garfði: Sigurbergur Þorleifsson. Hnífsdatur: Jónas Jónasson, kaupmaður. Hornafjörður: Guðmundur Sigurðsson, bóksali. Hofsós: Vilh. Erlendsson, kaupmaður. Hólmavík: Jónatan Benediktsson, verslunarmaður. Hrísey: Þorsteinn Valdemarsson, verslunarmaður. Húsavík: Kaupfjelag Þingeyinga. Hvammstangi: Guðjón H. Guðnason, verslunarm. Hveragerði: Björg Sigurðardóttir, símstöðinni. ísafjörður: Jónas Tómasson, bóksali. Keflavík: Stefán Björnsson. Mjóifjörður: Guðmundur Stefánsson, Firði. Nórðfjörður: Sigfús Sveinsson, konsúll. Patreksfjörður: Ólafur Jóhannesson, konsúll, Reyðarfjörður: Rolf Johansen, kaupmaður. Ólafsfjörður: Útbú Kaupfjelags Eyfirðinga. Sandgerði: Axel Jónsson, verslunarmaður. Sandur: Bendedikt Benediktsson, verslunarstjóri. Sauðárkrókur: Pjetur Hannesson. Siglufjörður: Hannes Jónasson, bóksali. Stokkseyri: Ásgeir Eiriksson, kaupmaður. Sigtún: Egill Tliorarensen, kaupfjelagsstjóri. Súgandafjörður: Þórður Þórðarson, bóksali. Stykkishólmur: Stefán Jónsson, skólastjóri. Súðavík: Daðrún Hjaltadóttir. Sóyðisfjörður: Ólafur Vigfússon. Vestmannaeyjar: Óskar Sigurðsson, kaupmaður, Vopnafjörður: Geir Stefánsson. Þingeyri: Sigurjón Pjetursson, trjesmiður. Þjórsártún: Huxley Ólafsson, kaupmaður. Stórmerk ný bók: LAGASAFN Gildandi lög íslensk 1931. í þessari miklu og vönduðu bók, sem Bókmentadeild Menningarsjóðs hefir nú gefið út, og Ólafur Lárusson prófessor, annast útgáfu á. er öllum íslenskum lögum, sem í gildi voru i árslok 1931, safnað i eina heild og raðað þar eftir efni laganna í liessa aðalflokka, sem hver hefir fjölda undirflokka: I. Stjórnarskipun — II. Stjórnarfar — III. Hjeraðsstjórn — IV. Atvinnu- vegir — V. Einkamálarjettur — VI. Refsilög — VII. Dómstólar og rjettarfar. Ennfremur er önnur skrá yfir lögin í aldursröð, og loks þriðja yfir atriðsorð, með tilvísun í dálk þann, er atriðið kemur fyrir i lögunum. Þetta gerir LAGASAFNIÐ afar handhægt í notkun og beinlínis ómissandi fyrir ajlar opin- berar skrifstofur, banka og sparisjóði, skrif- stofur lögfræðinga, kaupsýslumanna, iðnaðar- fyrirtækja og fjölda annara. LAGASAFNIÐ er yfir 1000 blaðsíður í stjórnartiðindabroti, og kostar innbundið í sterkt strigaband kr. 40.00. Siðar mun það fásl i skinn- bandi. LAGASAFNIÐ fæst hjá bóksölum, sem selja bækur Menningarsjóðs, og ennfremur afgreitt gegn póstkröfu hvert á land sem er frá aðalútsölunni í Reykjavík. LAGASAFNIÐ verður afgreitt til bóksala úti á landi aðeins eftir sjerstökum pöntunum. Aðalútsala fyrir Bókadeild Menningarsjóðs hjá IM'lílflliM Austurstræti 1. — Sími 2726. Hattaverslun Margrjetar Leví. Selur alt sem eftir er af vetrarhött- um, með sjerstaklega lágu verði. verki nöfnu hennar i „Æfintýri á gönguför“, sem hún hefir leyst af hendi með mestu prýði og að verð- leikum unnið hjörtu áheyranda sinna með hressandi lífsmettuðu vori í söng sínum og leik. .Sjálf er Jóhanna há og grönn, kornung, ljós- hærð germönsk kona, hlý og lað- andi eins og vorið, með birtu og lífsmagn i rödd sinni og meðferð hennar allri. Röddin er að vísu ekki ýkja mikil, en hún nýtur sín prýði- lega í söngsalnum, því Jóhanna kann að syngja. Söngur hennar tek- ui engin boðaföll —- engum glimu- tökum. Hann minnir frekar á radd- ir vorsins og vængjatak. Aðsókn að bljómleikuin hennar, I. d. á Akur- eyri, hefir líka verið með einsdæm- um mikil og almenn. Nú ætlar þessi kona að gefa bæj- arbúum kost á að hlusta á sig á söngpallinum í Iðnó á miðvikudag- inn kemur, og það er trú þess, sem skrifar þessar línur, að fyrst hún hefir unnið hylli manna með leik sínum og söng í ,Æfintýrinú“ þá geri hún það því frekar, þegar hún gefur sig alla og óskifta á vald söngsins, því söngrödd hennar hefir alls ekki fengið að njóta sín að fullu í hlutverki hennar í Æfintýrinu. Áheyrandi. ,Fálkinn“ 'Jytur hjer mynd af liinni ungu söngkonu Jóhönnu Jó- hannsdóttur. Bæjarbúar fengu að kynnast sönggáfum hénnar á hljóm- lc-ikum hennar í Nýja Bíó í fyrra liaust og liafa síðan haft tækifæri lil að endurnýja þá kyriningu bæði vegna starfs hennar í bænuiri sem söngkennara og fyrir söng hennar i útvarpinu, og síðast en ekki síst fyrir leik hennar og söng hjá Leik- fjelaginu nú undanfarið í hlut-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.