Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1933, Blaðsíða 10

Fálkinn - 04.03.1933, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N S k r í 11 u r. Geturd’u sagt mjer huaö átt er við með því, að Karl tálfti hafi verið einvaldur? ,lá, hann var ógiftur, kennari. Konan: En twað það var heppi- legt, að jeg skyldi ekki hafa ferða- koffort með mjer! Adamson 223 “(11 Adamson oy hornablásarinn SHÉ coPTffti-a.MT » {igxe: ctjppwAseH »3 En þeir tímar ef þessu hejdur áfram skgldi mig eklci undra þó að farið verði áð kalla fimm krónu seðla peninga. Hver er æðsta skepna jarðar- ttrinnar, Óli litli? I>uð er giraffinn. Hundrað krónur fyrir kolk.dt- urmynd það finst mjer nokkuð dýrlf Pað megið þjer ekki segja for- stjóri með núverandi kolaverði. í CHICAGO. Frúiit (við málaflntningsmann- innj: Hvað mitndi það kosta að fá skilnað við manninn minn? Málaflutningsmaðurinn: Eill- hvað kringum 2000 dollara. Frúin: — Tvö þúsund dollara! Jeg get fengið hann skotinn fyrir 10!! — Vertu nú þœy, Perla litht, og komdu með mjer heim. Já, ekki mun jeg það nú leng- ttr hvort það var skírnarveisla eða nfisdrykkja, en prýðitega var það skemtílegt. Er þetta alt sem þjer liafið? Kei, það er eftir gullfylling kægra megin i neðri skoltinum á m jer. Kensluknna er u‘ð heimsækja niúfi- ur eins af nemendum sínum; sem ;i heima á fimtu hæð í leigubústáð. Við dyrnar hittir lnin lítinn drenp og spyr: — (ielurðu sýnl mjer hvar l'rti liiinsen á heinia’/ ■:— Já, lcomið þjer með mjer. Svo hle.ypur Jiann á undan upp stigann og staðnæmisl að lokum urp undir þaki, bendir þar á Imrð og segir: Ileyrðu mjer finst þessi súpa ekki vera rjett góð. Parna sjer maðnr lw'aða vit þú liefir á mat. í kvetinafræðaran- um stendur, að hún sje afbragð. — Hjerna á frú Ilansen lieima en hún er ekki heima núna — hún situr niðri i garðinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.