Fálkinn - 04.03.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
13
H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS.
Aðalfundur
Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelags íslands verður haldinn
í kaupþingsalnum i húsi fjelagsins i Reykjavík, laugardaginn 24. júni
1933 og hefst kl. 1 eftir hádegi.
D AGSKRÁ:
1. Stjórn fjelagsins skýrir l'rá hag þess og l'ramkvæmdum á liðnu
starfsári, og frá starfstilh'öguninni á yfirstandandi ári, og ástæðan
fyrir henni, og leggur fram lil úrskurðar endurskoðaða reksturs-
reikninga til 31. desember 1932 og efnahagsreikning með athuga-
semdmn endurskóðanda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr-
skurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftirigu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna i stjórn fjelagsins, í stað þeirra, sem úr
ganga samkvæmt fjelagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í slað þcss er frá fer, og eins vara-
endurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþyktum fjelagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðslá um önnur mál, sem upp kunna að
verða horin
Þeir einir geta sótl l'uridinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu-
miðar að fundinum verða afhentir liluthöfum og lunhoðsmönnum hlut-
hal'a á skrifstofu fjelagsins i Reykjavík, dagana 21. og 22.júní næstk.
Menn gela fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á
aðalskrifstofu fjelagsins i Reykjavík.
Reykjavík, 1. febrúar 1933.
Stjórnin.
Leikrit í 5 þáttum
eftir Matthías Jochumsson
verður leikinn sunnudaginn 5. mars, þriðjudaginn 7.
og miðvkudaginn 8. mars, kl. 8 siðd. stundvíslega
í K. R.-húsinu.
Áðgöngumiðar seldir á sunnudag, mánudag og
þriðjudag frá kl. 1—7 e. h. Sími 2130.
Verð: sæti kr. 2.00, 2.50 og stæði kr. 1.50.
Knattspyrnufjelag Reykjavíkur.
Vjer vitum
að þjer viljið gera alvöru úr því að selja okkur gagns-
lausu tómu flöskurnar sem þjer eigið hjer og þar. Þess
vegna skorum vjer á yður að gera nú alvöru úr því og'
senda þær inn í Nýborg, en þó ekki nema á mánudög-
um og þriðjudögum. Borgum 10 aura fyrir liálfflöskur
og 15 aura fyrir heilflöskur og lítirflöskur.
Áfengisverslun Ríkisins.
aiiiiiiiiinniiMiiiimiiiiiiiiiiiiutiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH
Með e. s. Gulifoss kom:
í Franska alklæðið [
Dúnljereftið eftirspurða
s og hvít Ijereft.
| Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. |
■imiRiiiimmimiiiimimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiii
MONTE CARLO-HLAUPIÐ.
Á hverjum vetri er efnt lil kapp-
aksturs á bifreiðum yfir þvera Ev-
rópu. Sumir þátttakendur leggja
upp frá Stavanger, aðrir frá Finn-
landi og enn aðrir frá Tallin í Est-
landi, en áfangastaður þeirra allra
cr Monte Carlo. Er þetta hlaup eink-
um gert til þess, að reyna þol öku-
manna og bifreiðanna, fremur en
hra'ða. Hjer á myndinni sjest einn
kven-þáttakandinn, Eva Dickson,
sem tók þátt í mótinu. Hafði liún
rjett áður ekið á hifreið sunnan frá
Kaupið GX.ERAUGU yðar
á Laudaveg 2.
Lí
ÓKEYPIS gleraugnamátun GLER-
AUGNABÚÐIN á LAUGAVEG 2.
Verslunin liefir engin útbú, þar eð
sjerfræðingurinn BRUUN annast ná-
kvæmlega hverja afgreiðslu sjálfur.
Enginn skyldi draga að fá sjer
lestrar,- vinnu- eða hvidar-
gleraugu.
Takið eftir þessu TVÍBURA-
.inerki á frainhlið hússins.
i „Sirius‘£ súkkulaði og kakó- |
* duft nota allir sem vit liafa á. 0
* 1 Gætið vörumerkisins. *
*C3 K=JC=>K=)f *CDÆ3 K=>K=3K=}K=>C3K=J»
Nairobi i Afríku, yfir þvera eyði-
mörkina Sahara og alla leið til
Sfokjihólms.
VEST A-saumavjel
er ávalt kærkomin tækifærisgjöf
hverri húsmóður.
í heildsölu hjá
GARÐARI GÍSLASYNI
Hverfisgötu Reykjavík
Sjóvátryggingar.
Brnnatrvggingar.
Alíslenskt fjelag.
Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f.
Eimskip 2. hæð. Reykjavík.