Fálkinn


Fálkinn - 11.03.1933, Blaðsíða 5

Fálkinn - 11.03.1933, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 um leið og hánn snaraði sauðn- uin á bak sjer og arkaði með hann í áttina inn að Hálsi. N'egurinn var ekki langur og Finnur var karlmenni að burð- um, svo það leið ekki á löngu bar til han’n var kominn með byrði sína lieim á blað. Hann ljet sauðinn inn í skemmu á hlaðinu og gekk síðan til bað- stoi'u lil þess að sækja byssu og skotfæri, sem hann geymdi i lokuðum skáp hjá rúmi sínu. Á meðan hann er að þessari umsýslu, kemur kona hans og spyr hvað um sje að vera. Henni sýndist Finnur b.óndi sinn vera svo undarlegur og þungbúinn á svip. „O, fjandans pestin er nú að taka einn sauðinn minn ennþá" maelti Finiiur og' leit ekki upp. „H-vað er að heyra þetta"! brópaði Ásgerður kona hans. „Sú ætlar ekki að gera enda^ slept við okkur. Ja, fyr má ná vera! Það er engu líkara en að pestarfjandinn hafi feng- ið einkaleyfi tiJ þess að grass- era í þessum sauðakreistum okkar. Hún mun ekki hafa tek- ið þann Ijelegasta, lieldur en fyrri daginn ?“ „Ónei“, mælti Finnur; ,það er einn af þeim þrjevetru, sem hún er að vinna á núna, og það er víst ekki sá ijelegasti". Finnur skundaði til dvx’a og vildi auðsjáanlega ekki biða eftir neiiium spurningum við- víkjandi aldrei eða ættei’ni sauðsins. „Þarf ekki að hjáipa þjer til“? kallaði Ásgerður á eftir honum. „0-nei“, ansaði Finnur frarn- an úr göngu’num. „Jeg kemsl víst út af því einn að ná af tionum þessari iíftóru, sem eftir er“. „Blessaður flýttu þjer nú og láttu ekki skepnuna verða sjálf dauða", kallaði Ásgerður fram í göngin á eftir ho’num. Finnur snai'aðist út i skemmu, tók saúðinn og leiddi hann inn og uppúndir túngarð og skaut hann þar. Hvellurinn ai skotinu bergmálaði i hnjúkun- iim og þeir ljeku sjer að þvx mu stund að kasta því á milli sín, þar til það dó að iokum út í kveldkýrðinni. Síðan dró Finnur ski-okkinn að tóftarbroti þar i túngarðin- um og tyrfði yfir, svo þar sá- ust engin vegsummerki. Honum þótti of dimt til þess að grafa skrokkinn, og hugðisl að láta það bíða morgunsins. Finnur gekk til bæjar og var fámáll það sem eftir var kv.eldsins. „Hvar ljestu slátrið af skepn- unni og skinnið? Það hefur þó líklega mátt hirða það“, mælti Ásgerður kona hans um kveld- ið“. „O, fjandinn háfi það“! svar- aði Finnur. „Jeg fleygði því öllu saman, gróf það niður í jörðina. Jeg held við sjeum SPRENGING í BÍLAVERKSMIÐJU. Fyrir skömmu varð sprenging í bílasmiðju Renaults, sem er í smá- bænum Billancourt, skamt frá Párís. Fórust þar átta verkamenn en yf- ir hundrað manns særðust meira eða minna. Myndin sýnir hvernig umhorfs var í verksmiðjuhúsinu eft- ir spréngjnguna. jafnnær fyrir einum skinn- bleðli“. Stuttu síðar liáttuðu þau Fiimur og Ásgerðúr. Finni gekk illa að sofna, og þegar hann loksins gat fest sVéfninn, var bann altaf að dreyma sauðiim frá Hjalia. Hann var altaf að bisa við að di'aga einn Hjalla- sauðinn inn fyrir ána. Og þeg- ar liann loksins var kominn með hann alla leið, sjer hann bvar Sigurður bóiidi kenmr á eftir lionum og stikar stórum. Verður honum þá svo bilt við, að hann hrekkur upp með and- fælum. Þá er komið fram und- ir inorgun, svo Finnur klæð- isl og' gengur út. Tekur hann skóflu, sem stóð þar við bæjar- kampin'n, og fer með hana inn og upp hjá lóftarbrolinu, þar sem gemsinn var geymdur. Finnur fór að grafa og gekk það fljótt og vel, og þegar gröf- in var orðin nógu stór og nægi- lega djúp, gekk hann að tóft- arbrotinu, tók skrokkinn og dró liann að gryfjunni og lagði hann á bakkann. Ósjálfrátt fór hann að þreifa um skrokinn og kreisti hann til rifja. „Sá ei' ekki alveg mösulbeina“. Iin þessi bringa! Svo þuklaði lumn á höfðinu og síðasl á eyrunum. „Ha“! hvað er nú þetla! blað- stýft aftan vinstra! Nei, það getur ekki verið, mælti Finnur við sjálfan sig. „Það, sem er mitt mark! Hægra eyrað blýt- ur það að vera, blaðstýft aftan hægra, það er markið hans Sigurðar á Hjalla. Finnur fór að verða skjálf- hentur. Hann dengdi skrokkn- um lil á allar hliðar, en hvern- ig, sem hanii sneri honum og velti fyrir sjer, þá var blaðstýf- ing'in altaf á vinstra eyrann. Hann lvfti upp höfðinu og horfði framan í sauðinn, og þá varð honum. svo mikið um, að hann kiptist við og sauðar- höfuðið datt úr höndum hans. llann þekti þennan svip greini- lega. Þetta var enginn annar en hann stóri Gulur, undan benni forustu-Móru, einhyer allra fallegasti og vænsti sauð- urinn hans. Eitthverl sambland af reiði og sneypu gripu hann lieljar- tökum, svo lumn mátti sig bvergi hreyfa langa stund. llann Ijet fallasl niður á graf- arbarminn og sat þar stein- þegjandi. „En hvernig í fjandanum vjek þessu við? Hvernig gat liann Gulur hans verið kom- inn í beitarhúsin á Iljalla? llann stóð á fætur og liljóp að sauðahúsinu og hleypti út sauð- unum og taldi þá um leið. Jú. það var ekki um að villast, þeir voru saml allir, og fanst Finni að þetta ætlaði að l'ara að vera skrítið alt saman. Þegar sauðirnir voru konin- ir úl, tekur einn sig út úr bópnum og lileypur jarmandi út að ánni. Finnur hleypur á eftir honum og vill reka liann til balca, en sjer þá að þessi sauður er ókunnugur, sjálfsagt frá Hjalla. Þar kom ráðning gátunnar! Gulur hafði auðyitað flækst út fyrir ána daginn áð- tir, og þessi komið í staðinn. Einkennilegt var það, en saml ldaut það svona að vera, og þess vegna tók hann elcki eftir neinu, því talan var rjett. Finn- ur Ijet sauðina eiga sig og fói- niður að dysinni, seltist þar og liorfði á dauðan skrokkinn. „Jæja, Gulur minn“! svona urðu endalok þín blessuð skepnan. Þetta er líklega það einstakasta handarvik, sem RÓMANSKA KIRKJAN í XANTEN. í bænuin Xanten við Rín par sem sagan segii’ að Niflungalietjan Sig- fried sje fæddur, var nýlega verið aS grafa i rústum Sl. Hubertus- kirkjunnar sem brann árið 1109, og fundust þá leifar af kirkjugólfinu, sem gert var úr steintiglum og með rómönsku sniði. Sá tiluti gólfs- ins sem var með þessu tigfaskrauti t r 2 ’A X J metrar að stærð og hefir vtrið fyrir framan altari kirkjun.i- ar. Eru myndirnar i gólfinu af ýnisuni dýrum, svo seni páfugli, ref, geltandi lnindi og spengilegum birti og ber vinnan á því votl um, að þar hafi listamaður verið að vevki. — Myndin hjer að ol'an er af dóm- kirkjunni í Xanten, sem stendur á iúslum St. Hubertuskirkjunnar. ----x---- Maður kemur hlaupandi og segir við annan: — Hr. Möller, það eru tvær konur að fljúgast á þarna á götuliorninu! — Hvað varðar mig um það? —- Önnur er konan yðar. — Svo? Guð lijálpi þá hinni kon- uiini. umiið liefur verið lijer í sveit- inni. Gullfallega skepnan min! betur að liöfuðið af sjálfum mjer væri komið á þig, greyið. Og jeg! Já mjer liæfði það nú liest að bera sauðarhöfuð lijeð- an i frá. —-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.