Fálkinn


Fálkinn - 11.03.1933, Page 6

Fálkinn - 11.03.1933, Page 6
() F A L K T N N Sunnudags hugleiðing. Salt jarðar og ljós heimsins. Efti'r //. //. fírandl. Matth. 5:13—14. I'jer eruð sult jarðarinnar; en ef .sallið dofnar, með ltverju á þá að sella það? I'að er þá til einskis nýtt i'rainar, lieldur er því kastað út ot< það fótum Iroðið af inönnum. Þjer eruð Ijós heims- ins; borg, sem stendur á fjalli, fær ekki dulist. Þjer eruð sall jarðar — þjer eruð ljós heimsins. Þar stend- nr ekki: Þjör skuluð vera sall og ljós - nei, ltjer er ekki að ræða uin lögmálsboð, heldur dýrðlegt l'agnaðarerindi fyrir vini Jesú. Þegar hann liefir á- kveðið og kvatt okkur lil starfs, og þegar við í raun og verti erum fyrir trú rjettlættir og helgaðir, þá hvílir starfið ekki á okkur sem þreytandi byrði eða skyldukvöð, nei, það er þá dýrðleg náðarvelgjörð, að mega vera sem sall á þeim stað þar sem Drottinn hefir sett okkur, fá að varpa geislum náðarsólarinnar til þeirra, er í skugganum sitja. Og þelta verður okkur svo ljúft og eðli- legt, þegar við lifum sjálfir í nálægð Guðs og fáum daglega ljós og kraft frá honum. Meðan saltið liggur í biug hjá kaupmanninum, eða ljós- straumurinn haminn í rafstöð- inni, hefir enginn af því gagn eða gleði; saltið kemur ekki að tiiætluðum notum fyrr en það er komið út til kaupend- anna, og ljósstraumurinn ekki heldur, fyrr en búið er að leiða hann til notendanna. Viljir þú að Drottinn noti þig, þá er ekki mesl um það vert, að fá að hýrast í hóp trúaðra manna, eða þar sem trúariífið er öfl- ugt. Fel þig Drotni hiklaúst; lát þú hann leiða aflstraum- inn, og þá munt þú reynast að vera á rjettum stað og njóta þín vel, verða hamingjusamur og til mikillar blessunar. Íiúyndaðu þjer ekki lieldur, að þú, með því að taka þált í veraldlegu fjelagslífi, munir geta iireytt því til batnaðar. Nei, reyndin mun verða sú, að ]ni missir sjálfur kraftinn: salt- ið í þjer dofnar og verður einsk is nýtt. Minnumst þess líka, sem sagt er um Guðs börn: Þjer eruð ekki yðar eigin (I. Kor. (5:19). Það er eins og við búum i gler- sal, þar sem ávalt er hægt að athuga okkur frá öllum hlið- um. Þessvegna er um að gera, að við sjeum í sannleika ljóss- ins börn, uppljómaðir af Ijósi Guðs, „og þá lýsir það öllum í húsinu“. („Tag og læs“). Á. Jó.h. Fel Drotni vegu þína og treystu honum, Hann mun vel fyrir sjá. Sálm. 37:5. Frá Bandaríkjunum. I SÍÐASTA BLAÐI FÁLKANS VAR SAGT FRÁ NÝJA BANDA- RÍKJAFORSETANUM OG STEFNUSKRÁ HANS. HJER Á EFTIR SEGIR NOKKUÐ FRÁ STJÓRNARSKIPUN RÍKJ- ANNA OG ÝMSUM ELDRI FORSETUM. Ríkjasamband það, sem í daglegu tali er kallað Banda- rikin eða United Sifites of Am- erica var myndað af 13 rikjum með stjórnarskránni 17. sept. 1787. Smám saman urðu fleiri ríki hlutgengir aðilar í sam- bandinu, svo að nú eru þau 18 alls, þó að mjög sjeu þau mis- mundandi að stærð og íbúatölu. I aðalatriðunum hefir stjórnar- skrá ríkjanna lítið hreysl þá hálfu öld sem liðin er síðan hún var sett, enda var hún á undan sinum tíma í öndverðu og bygð á frelsishugtökum frönsku stjórnarbyltingarinnar og samin af inönnuni, sem ný- lega höfðu barist fyrir sjálf- stæði sínu. Flestum hættir lil að skoða Bandaríkin sem eina heild, með sameiginlegri löggjöf og samstarfi i öllum greinum. En það er fjarri því að svo sje. Þau mál sem heyra undir sam- bahdsstjórnina, þ. e. forsetann, þingið i Wasliington og hæsta- rjettinn, eru utanríkismál, lier- mál, rikisborgararjettur, versl- u n, tollmál, póstmál, mynl, mælir og vog. Þetla all er sam- eiginlegt fyrir öll ríkin og ]>ví allstaðar eins og að vísu er það þetta, sem einkum veit að umlieiminum. Hinsvegar hefir hverl sambandsríkið löggjöf fvrir sig í öllum öðrum málum og framkvæmd laga, svo sem um kirkju- og kenslumál, verka- inannalöggjöf og fátækramál og fjármál að miklu leyli. En ])(’) getur sambandslöggjöf ríkj- aiina sell útmörk fyrir löggjöf hinna einstöku ríkja, sem eigi megi fara yfir. í reyndinni er vald hinna einstöku ríkja miklu meira, cn það virðist vera. Þingið eða kongressinn i Washinglon er í tveimur deild- um: senatinu, eða öldunga- deildinni, sem er einskónar Viriirnir A1 Smith og- Franklin D. RooseveK. Til vinstri er mynd af Capitol í Washington, en lil hægri af Hvíta húsinu, forsetabústaðnum. el'ri málstofa þingsins og sitja þar Iveir fulltrúar fyrir hverl ríki, án tillits til hvort þau eru stór eða smá. Eru senatorarnir því 96 talsins, og eru kosnir annað livorl ár til sex ára, þannig að þriðjungur er kosinn í cinu. En þingmenn neðri deildarinnar eru kosnir 2. lvverl ár og er þmgmannatalán fyr- i r hvert riki i rjettu hlutfalli við íbúatöluna, svo að stærsta rikið, New Ýork kýs 40—50 þingmenn, en smæstu ríkin eins og Nevada og Wyoming ekki ncma einn þingmann. Þing- mennirnir eru 435, en tala þeirra getur breyst eftir mann- fjölda, á hverjum tíu ára fresti. Um kosningar tit sambands- þings setur hvert ríki sínar eig- in reglur og í flestum ríkjum fá menn kosriingarrjett 21 árs. í sumum ríkjunum hafa kon- ur kosningarjett, en sunnim ekki. Forsetinn er kosinn til 4 ára í senn af kjörmönnum, sem koma saman hver í sínu ríki, þriðjudaginn eftir fyrsta mánu- dagi'nn i nóvember. Verður for- setinn að vera 35 ára minst, fæddur í Baridaríkjunum og hafa alið þar aldur sinn síð- ustu 1 1 ár samfleylt. Samtímis er kosinn varaforseti. Forset- iiin er yfirmaður liers og flota. Ilann útnefnir ráðherra og set- ur þá af (með samþykki senat- sins) og sönmleiðis alla æðri embættismenn. Ráðherrarnir hera ekki ábyrgð gagnvart ])inginu, heldur aðeins forseta. Forsetinn ber ábyrgð á fram- kvæmd laga og þessvegna er ]>að regla, að nýr forseti hafi mamiaskifti í a'ðri embættum um leið og hann tekur við stjórn. Hann getur neitað að sainþykkja Iög og gildir neitun in þangað lil þingið hefir á ný samþykl frumvarpð með % at- kvæða, i livorri þingdeild um sig. Fyrir störf sin fær hann 75.000 dollara árslaun, auk ó- keypis hústaðar i Hvita húsinu og 25.000 dollara lil l'erðalaga. Nú skal minst nokkrum orð- um á þá forseta, sem liafa hal't völdin í Bandaríkjunum síðaii um aldamótin síðustu. Er þar fvrstur McKinley, sem drepinn var á sýningu í Buffalo árið 1901. Umlieimurinn l'jekk ó- sjálfrátt samúð með ínahninum vegna þess hvernig liann skildi við veröldina, en þá samúð átli liann varla skilið, ])ví að liann og stjórn lians var ein mesta fjeglæfrastjórn, sem Bandarik- in hafa átt. Hann og foringi meirihlutans í senatinu, Mark Ilannah voru handbendi auð- hringanna og ljetu þá hafa sig lil hverra óþverraverka, sem vera skyldi. Máttugasti and- stæðingur þessarar siðspilling- arstjórnar var Randolph Hearst, eigandi „gulu pressunnar“ svo nefndu og ljet hann háðl'ugla blaða sinna liúðstrýkja MeKin- ley og hyski haris í blöðunum. Frægastur i þessu efni varð skopteiknaflokkur eftir Fred- rie Offer, sem sýndi þá Mc- Hoover I'orseli og kona hans.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.