Fálkinn


Fálkinn - 11.03.1933, Síða 8

Fálkinn - 11.03.1933, Síða 8
8 F Á L K I N N mk 1 Harbin í Mandsjúríu urðu mikil vatnsflóð snemma í vetur oq ullu stórtjóni á eignum manna en mann- skaði varð ekki teljandi. Varð að fara um göturnar á bátum þegar mest gekk á. Myndin er tekin efiir að flóðið fór að rjena. Sjest jdp- anskur hermaður á miðri mynd- inni, standa 11 götunni og stjórna umferðinni.flarbin eða Charbin hef- ur um 20.000 íbúa og er járnbraut- armiðstöð Mandsjúríu því að þar skiftast leiðir brautanna til Vladi- vostok og Norður-Kína. 1 Harbin böfðu fíússar aðalbækistöð sína í ófriðnum við Japana árið 1905. Hnefleikamdðurinn McCor- kindalc frá Suður-Afríku gekk nýlegii í hjónaband i London. Þegar út úr kirkj- unni kom var þar svo mikil þvaga af fólki saman kom- ið til þess að sjá hnefa- kappann, að hann treysti ekki brúðurinni að komast áfram en tók hana i fang ið og ruddist gegnum hóp- inn, eins og sjá má af myrnl- inni til vinstri. Myndin til hægri er af Am- eríkumann in um Lin coln Ellsworth, þeim sem studdi norðurflug Amundsen og Norðmanninum Bernl Bal- chen, sem stýrði flugvjel Byrds yfir Atlantshafið og flaug með hann á suður- skautið. Þeir fjelagar eru nú að undirbúa nýtt flug til siiðurheimsskautsins. Danski flugmaðurinn Ulbrich, sem fórst á flugi i haust. Leif- ar hans hafa ekki fundist. Dyrnar á kauphöllinni í París. Þar þótti öllum vel fara er franska þingið neitaði að greiða afborganir til Bandaríkjannu og voru þær þó ekki nema fimtungur þess sem Bretar áttu að greiða og greiddu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.