Fálkinn


Fálkinn - 11.03.1933, Qupperneq 15

Fálkinn - 11.03.1933, Qupperneq 15
F Á L K 1 N N 15 Framhald af bls. 2. liann hefði ællað að drepa Roosevell. Þykir víst að fleiri hafi verið við samsærið riðnir, þó ekki hafi tekist að sanna það. — Suinir lialda, að illræðismaðurin'n hafi verið gerður úl af smyglarabófunum i Cliicago til þess að drepa þá báða, Roosevelt og borgarstjórann, því að þeir eru hvor- ugur að smyglaranna skapi. Roose- velt vill sem sje afnema bannið og er það atvinnumissir fyrir smyglar- ana og morðingjana, en Cermak borg-. arstjóri liófst þegar handa eftir að hann hafði verið kosinn borgarstjóri eftir mútuþegann Big Bill Thompson, sem hafði hylmað yfir með smyglur- itm og öðrum óbótamönnum, og hóf öfluga sókn gegn óaldalýðnum í Chi- cago. Eitt af fyrstu verkum hans var að ganga tnilli hols og höfuðs á Al Capone. Myndin er af Cerntak borg- arstjóra. — Hann er nýlega látinn af áverkununt. ■x- JAPANAR SEGJA SIG ÚR ALÞJÓÐASAMBANDINU Þau stórtiðindi gerðust seint i febrúar, að eill <af stórveldunum, Japan, sent eins og kunnugt er á l'ast l'ulltrúasæti i sambandsráðinu, sagði sig úr sambandinu. A þetta rót sína að rekja til ófriðarins i Asíu. Japanar höfðu lilkynt að ef sámþykt yrði álil Lytton-nefndar- innar eða 19-mánnanefndarinnar svokölluðu, sem send hafði verið til Mandsjúríu lil þess að kynna sjer deilumál Kinverja og Japana, nnmdu Japanar tafarlaust l'ara úr samhand- inu. En álil þetta har Japönum illa söguna. Þégar svo álitið kom til innræðu greiddu allir atkvæði ineð þvi nema fulltrúi Siams, sein sát hjá. Gengu japönsku fulltrúarn- ir þá tafarlaust af fundi, nema for- inaður nefndarinnar, sem jafnframl er starfsmaður samhandsins. Hjell hann ræðu og lýsti yfir því, að Japanar væru órjetti heittir og að af- skifti þeirra af Mandsjúríu væru lil þess gerð að lijálpa Kínverjum lil að lialda uppi lögum í Mandsjúriu. Sagði hann svo af sjer embætti og gekk snúðugt af fundi. Hann lieitir Matsuoka og sjest hjer á myndinni. Sjalfyirkt þvottaetní mmmm Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki linst betra og ómengaðra þvotta- et'ni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIIÍ-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálfsagl að þjer þvoið aðeins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhrein- indi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótt- hreinsandi. Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silkisokka, er FLIIÍ-FLAK besta þvottaefnið. Heildsölubirgðir hjá: I. BRYNJÖLFSSON & KVARAN Reykjavík. Akureyri. nýtísku pils. — Já, hvort á l)að að vera of þröngl eða of stutt? ■fi Alll með islenskmn skrpiiiu' *fi ÞJOÐVERJAR HÆKKA INN- FLUTNINGSTOLLANA. Samkvæml lillögum landbúnaðar- ráðuneytisins þýska, hefir stjórnin fallist á, að hækka að num innflutn- ingstolla á landbúnaðarafurðum og fiski, til þess að vernda framleiðslu þýskra bænda og fiskimanna. Er þetta ein fyrsta ráðstöfun, sem Hug- enberg landhúnaðarráðherra gerir siðan hann tók sæti i stjórn Hitlers fyrir .skönmiu. Hugenberg er einna kunnasti maðurinn i ráðuneytinu. Hann er foringi afturhaldsflokksins þýska, auðmaður og hefir náð und- ir sig feiknum af stjórnmálablöðum, sem hann lætur vinna að stefnu- niáliim sínum. Hjer á myndinni sjesl Hugenherg vera að halda ræðu. TRÆLAST RUNDTÖMMER, TÖNDESTAV, KASSEBORD EVIND WESTENVIK & Co. As TRÆLASTAGENTUR: TRONDHEIM Frúin: — Jeg ætlaði að kaupa -x- Síra Pjetur var annálaður fyrii' hve orðheppinn hann var. Einu sínni var hann i samkvæmi hjá óð- alseigandanum, sem gjarnan vildi koma sjer í mjúkinn hjá presti. Und- ir borðum víkur hann sjer að prest- inum og segir: — Heyrið þjer, preslur, Núna líkist þjer guðspjalla- manni. —Það er þá vist guðspjallamaður- inn Lúkas, segir prestur. —Hversvegna I.úkas? spyr óðals- eigandinn. — Vegna þess að á myndum er I.úkas svo oft sýndur með naut við hliðina á sjer, svaraði prestur. ----x-----

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.