Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 4
F Á L K 1 N N
Þegar ástin sigrar.
Það heyrðist hropað á hjálp
og Regi steig fast á hémilinn
og stöðvaði bifreiðina sína.
Eitt augnablik sat bann kyr og
hlustaði, til að átia sig á hvað-
an brópið kæmi. Svo vatt hann
sjer út úr bifreiðinni og hljóp
inn um stóra járnbliðið og upp
trjágöngin, sem lágu upp að
húsinu skamt frá götunni.
Neyðarópin heyrðust ckki
það var eins og þau köfn-
uðu, og það var dimt í trjá-
göngunum, svo að Regi varð
að þreifa fyrir sjer, án þess
eiginlega að vita hvar hann
ætti að leita. Það var stúlka,
sem hafði hrópað og þó svo að
liann ætti að vfirstiga þúsund
erfiðleika, þá ætlaði Regi að
hjálpa henni. Hann staðnæmd-
ist við og við og hlustaði, en
þarna var ekkert að sjá eða
heyra þangað til loksins, þegar
liann var kominn alveg upp
að húsinu, sá eitthvað ljósleitt
bærast bak við trjen hægra
megin við ganginn. Hann vatt
sjer þangað í snatri og varð
þar fyrir bonuin hár og þrek-
inn maður, með stórskorið
bolabítsandlit. Máðurinn hjelt
stúlku í •■höndunum og var
auðsjáanlega að fara inn i hús-
ið, þegar Regi kom þarna að,
eins og skrattinn úr sauðar-
leggnum.
„Hvað er yður á liöndum?“
spurði maðurinn þegar Regi
hljóp i veg fyrir hann.
„Hjálpa stúlkunni, sem var
að hrópa á hjálp rjett áðan“.
„Þá verðið þjer að leita ann-
arsstaðar fyrir yður. Við hjerna
þurfum ekki á hjálp yðar að
lialda. Látið þjer mig komast
fram hjá yður!“
Maðurinn reyndi að hrinda
Regi frá, en hann greip um
haiidlegginn á honum og' hjell
honum föstum. 1 sama hili fór
stúlkan, sem hafði verið eins
og í yfirliði, að láta á sjer
hæra. Hún opnaði augun og
undir eins og hún sá ókunnuga
manninn hrópaði hún á hjálp
á ný. Og nú þurfti Regi ekki
að vera i vafa lengur.
Hann greip annari hendinni
um stúlkuna, en gx-eiddi mann-
inum högg með hinni svo hann
riðaði aftur á bak og datt.
Nú gafst Regi tækifæri til
að skoða stúlkuna. Hún var
kornung og andlitið sviphreint
og fallegt, en hræðslan skein
cnnþá úr dökkum augunum.
Hún hafði gripið dauðahaldi
í handleggiÞn á Regi og hjelt
enn föstu taki i hjálpina, sem
henni hafði borist svona óvænt.
„Hvað get jeg gert fyrir yð-
ur? spurði hann þegar hún
leit á hann.
„Hjálpið þjer mjer burt lijeð-
an ó, hjálpið þjer mjer
burl.“
Regi lyfti stúlkunni umsvifa-
laust i fang sjer og bar hana
út i bifreiðina án þess að
skeyta um manninn, sem liann
liafði barið niður. Unga stúlk-
an hafði nú jafnað sig svo,
að lnin gat sest sjáll' í bifreið-
ina og augnabliki síðar runnu
þau á braðri ferð inn i ljós-
liafið i london.
Þau töluðu fátt og fyrst í
siað. Samfundir þeirra höfðu
oiðið með svo óvenjulegu móti,
að Jivorugt þeirra vissi hvern-
ig ætti að byrja á samtali.
I.oks spui'ði Regi:
„Hvert á jeg að a 1>:a vður “
„A Savoy, jiakka vður fvr-
ir“, svaraði hún þreytulega.
Þegar bifreiðin staðnæmdisl
fyrir utan gistiliúsið og Regi
rjetti Jiöndina til að hjálpa
lienni út, þrýsti hún liönd lians
og sagði:
„Jiakka yður innilega fvrir
að þjer björguðuð mjer, og
þakka yður fyrir að þjer liafið
ekki spurt mig neins jeg gel
nefnilega ekki gefið yður neina
skvringu“. Svo geklí liún liægt
að vinduliurðinni án þess að
lita til baka — án þess að líta
svo mikið sem einu sinni á
Regi, sem stóð þarna og horfði
á eftir hinni fögru og grönnu
stúlku. — — —
Regi var elsti sonur Barri-
more lávarður og átti í vænd-
um að erfa hinar miklu jarð-
eignir föður síns. En hann var
ungur ennþá og fullur af þrá
eftir að kynnast heiminum og
því sem í lionum er. Glað-
lyndi lians og hispursleysi og
hrífandi þokki höfðu unnið
lionum vinsældir allra þeirra
er kyntust lionum, og vitanlega
liafði lxann lent i mörgu æfin-
týrinu — án þess þó, að hann
eiginlega vissi enn hvað ást-
in var. Það var ekki fyr en
sarna kvöldið, sem hann ók
ungu stúlkuiini frá Hampstead
að Savoy, að hann fór að
bi'jóta heilann um það efni.
Þó að Regi væri að jafnaði
sjaldgæfur gestur á hinu tigna
Lundúnagistihúsi þá brá nú
svo við að næstu dagana kom
Jiann á hverjum degi á Savoy.
Hann kom á tedrykkjutiman-
um síðdegis og á kvöldin, þeg-
ar stóra liljómsveitin ljek und-
ir dansinum, sat hann í mikla
salnum. Árangurslaust hafði
lia’nn reynt að komast að því
liver þessi unga stúlka væri
og þessvegna liafði hann ein-
sett sjer að finna liana sjálf-
ur. En það var eins og alt
snerist á móti honum. Nú var
liðin meira en vika og ennþá
lxafði hann ekki sjeð henxxi
bregða fyrir.
Saga eftir DAVID CALLUM
Þetta var síðasta kvöldið,
senx liann var í London á
moigun átti hann að leggja af
stað til Indlaixds. Hafði lxann
ráðgert þá ferð fyrir nxörgunx
mánuðum.
Regi, sem hafði setið uin
slimd í veitingasalnum slóð
upp og fylgdi nokkrum kunn-
ingjuni sínum til dyra. Þegar
liann stóð í anddyrinu konx
liann alt í einu auga á stúlk-
una, sem liann liafði þráð svo
mjög að liitta alla þessa daga.
Hún koixi hægt í áttina til hans.
Hún var niðurlút og Regi þótl-
ist sjá það á augum lxennar
að hún hefði grátið. Hann gekk
í veghxn fyrir hana og stað-
memdist þannig, að hún gat
( kki farið hjá án þess að koixxa
aug'a á hann. í sama augna-
bliki og lnin fór fraixx lxjá, leit
11 úix upp og augu þeii'ra mætt-
ust. IIúix leit á liann stóru,
dökku augunum og Regi fanst
augnai'áðið eins og það væri
biðjandi. Svo drap hún aftur
liöfði án þess að lieilsa, án þess
að gefa honum undir fótinn
að tala við sig — og greikk-
aði spoi'ið og hvarf út unx út-
göngudyrnar.
Regi stóð kyr senx snöggvast
og braut heilann um hvaða
leyndai'mál það gæti verið, sexxi
stúlkan byggi yfir. Svo sneri
liann sjer til eins þjónsins til
að fá að vita, hvaða stúlka
þetta væri.
„Það er ungfrú Green
einkadóttir og erfingi ameri-
kanska niiljónamæriixgsins“,
svaraði þjónninn með lotning-
arhreim í röddinni.
Regi var í versta skapi ,þeg-
ar lxann vaknaði morguninn
eftir. Hann gat ekki gleyml
anxeríkönsku stúlkunni og liann
vissi að hann mundi ekki hafa
neina ánægju af ferðalaginu,
því að liugur hans mundi sí-
felt verða hjá lienni. Honum
fanst svo ömurlegt, að geta
ekki sagt henni frá tilfinning-
um sínum. Hún var alókunnug
lionum og liafði sýnt það svo
ótvírætt, að hún kærði sig ekki
uni að tala við hann. Hann átti
ekki annars úrkostar en að
reyna að gleyma. í þessum
lxugleiðingum var Regi þegar
lxann settist að morgunmatn-
unx sinum.
Þegar liann leit yfir moi'gun-
blaðið rakst lianii á dálítið,
sem varð til þess að gefa hon-
um nýja von. Það var svolítil
auglýsing, sem lxljóðaði á þessa
leið:
Einlcaritari — aðalsmaður.
Ameríkanskur kaupsýslumaður
vill ráða ungan, enskan aðals-
mann sem einkaritara sinn.
Menn snúi sjer lil mr. Bntleg
(i'reen, Savoy Hotel.
Þesslxáttar auglýsingar voru
ekki eins dæmi. Það var allítt,
að amei’ikanskir auökýfingar
leituðu kynningar við eigna-
lausa enska aðalsmenn á þenn-
an bált og venjulega var li 1-
gangurinn sá, að eignast aðal-
borinn lengdason.
Regi hafði ávalt talið þetta
bneyxlanlegt atliæfi, lyrst og
ireinst af því, að honum fanst
áað ómenskulegt af unguni,
nskum lávarðasonunx að selja
sig á þennan hátt og í öðru
!agi af því, að honum virtist
það fúlmenska að neyða stúlku
til að giftast nxanni, sem hún
gat ekki undir neinuni kring-
umstæðum borið virðingu fyrir,
einmitt af því að liann liafði
selt sig á þennan liátt. Og
þó bugsaði Regi sig ekki um
í tvær mínútur. Ilann var stað-
ráðinn í að fara til mr. Green
það var eina vonin eini
möguleikinn til að kynnast
stúlkunni.
Hálftíma síðar ljet Regi
kvnna mr. Green konxu sína
á Savoy. Green var lítill, rið-
vaxinn maður með ski'íti'ð
bauksandlit og á stóra og
bogna nefinu voru gleraugun,
sem huldu tvö köld og grá
ugu.
Mr. Green lmeigði sig' þegar
Regi konx inn og bað hann um
að setjast í hægindastól, sem
stóð öðru niegin við skrifborð-
ið.
„Þjer eigið göfugt nafn“,
sagði Green þegar lxann liafði
liorft unx stund á Regi. „En jeg
bjelt eiginlega ekki að Barri-
morarnir væi'i fátækir“.
Regi fanst þetta vei'a full-
ameríkanskt og var að því
konxinn að leysa l'rá skjóðunni,
þegar hann mintist þess, að
það var hann sjálfur, sem ó-
beinlínis baf'ði gefið hinum til-
efni til, að tala eins og hann
gerði.
„Þegar enskur aðalsmaður
tapar fje sínu básúnar liann
það ekki út um alla veröldina“,
svai'aði hann. „Þvert á nxóti
reynum við að láta alt haldasl
í horfinu á yfirborðinu. En
hvað ætlið þjer eiginlega að
gera við mig, nxr. Crreen?“
Auðkýfingurinn starblíndi
aftur á hann gegn um gleraug-
im og Reg'i fanst, að ef hann
kæmi við hann á þessai-i stundu
nxundi hann vei’ða löðrandi i
slínxi eins og af ál.
„Þjer virðist vera skynugur
unglingur jeg held að þjer
sjeuð einmitt maðui'inn sem
jeg þarfnast. Jeg á unga dótt-
ur, sem erfir eignir minar. Þjer
eigið göfugl nafn, senx jeg' vil
gjarnan að dóttir mín eignist
líka. Skiljið þjer mig?“
„Já, út í æsar“.
„Og þjer eruð fús til að ganga
að kröfum mínum?“